Lćvís áćtlun Jóhönnu stórskađar ţjóđarhag


    Ţađ hversu gengiđ hefur veikst míkiđ undnfarin misseri og hversu
treglega hefur tekist  ađ  lćkka vexti,  er allt í samrćmi viđ vilja og
plön Jóhönnu Sigurđardóttir forsćtisráđherra. En hvort tvegga á ađ
styrkja pólitíska stöđu hennar međ ađ sćkja um ađild ađ ESB og taka
upp evru. - En til  ţess ađ  ţetta yrđi  mögulegt, varđ hún  ađ ráđa  í
stöđu seđlabankastjóra erlendan ríkisborgara frá Noregi  međ sömu
pólitíska sýn og hennar, auk breskan  prófessor í peningastefnunefnd
Seđlabankans. En báđar ţessar ráđningar eru einsdćmi hjá fullvalda
ţjóđ, enda standast ekki ákvćđi stjórnarskrár um háttsetta embćttis-
menn ríkisins Auk ţess sem ađ ráđning bresks ríkisborgara í svo veiga-
míkiđ embćtti stjórnkerfisins er vítaverđ ákvörđun og hneyksli, hafandi
yfir íslenzku ţjóđinni á sama tíma  bresk hryđjuverkalög. ENGINN stjórn-
málamađur í seinni tíđ hefur ţví lagst eins lágt og Jóhanna Sigurđardótt-
ir hvađ ţetta varđar.

   Síđan hinn norski seđlabankastjóri hefur hafiđ störf hefur gengiđ hriđ-
falliđ. Fram ađ ţeim tíma styrktist gengiđ verulega. Tilviljun? Á ţessum
sama tíma hefur gjaldeyrisvarasjóđurinn veriđ sáralítiđ notađur. En oftar
en ekki hefur velta á millibankamarkađi veriđ sáralítil, og hefđi ţví  smá
inngrip Seđlabankans á gjaldeyrismarkađi haldiđ genginu stöđugu  eđa
styrkt ţađ, eins og gerđist fyrir ađkomu hins norska seđlabankastjóra.
Tilviljun? 

   Ef og ţegar ađildarumsókn ađ ESB  hefur veriđ samţykkt er ţađ plan
Jóhönnu Sigurđardóttir forsćtisráđherra ađ Seđlabankinn beiti sér ţá loks
á gjaldeyrismarkađi til styrkingu krónunar, og lćkki vexti verulega.  Allt í
pólitískum áróđri fyrir ESB og upptöku evru. Ţví ţá mun ,,heilög" Jóhanna
stíga fram og geta sagt. ,, Sjáiđ bara! Um leiđ og ađildarumsóknin er sam-
ţykkt styrkist krónan  og vextir lćkka. Nákvćmlega eins og ég hef alltaf
sagt.  Göngum ţví strax í ESB og tökum upp evru".

   En hvađ hefur ţetta ógeđfelda pólitíska ráđabrugg Jóhönnu Sigurđar-
dóttir kostađ ţjóđina fram til ţessa? Bćđi fólk og fyrirtćki? Stórskađađ
íslenzkan ţjóđarhag! Er ekki kominn tími til ađ svona stjórnmálamađur
međ jafn and-ţjóđleg viđhorf og plön  og Jóhanna Sigurđardóttir víki?

    OG ŢAĐ SEM ALLRA ALLRA  FYRST!!!
mbl.is Tveir vildu lćkka vexti meira
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Bara ađ benda ţér á ađ Jóhanna hefur ekkert međ gengi krónunar ađ gera. Ţađ er Seđlabankinn sem hefur međ peningamálin ađ gera. Ásamt ţví ađ fara eftir ţeirri áćtlun sem viđ lögđum fram viđ samninga viđ AGS. Af hverju heldur ţú ađ Steingrímur sé nú í Svíţjóđ ađ semja um lán ţeirra til okkur. Ţađ er sennilega vegna ţess ađ viđ höfum ekki gjaldeyri til ađ verja krónuna í dag.

Magnús Helgi Björgvinsson, 21.5.2009 kl. 12:46

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Magnús. Jóhanna hefur allt ţetta í hendi sér og ţetta er MJÖG djúphugsađ
plan hjá henni. Ráđa norskan KRATA og persónulegan vin sinn sem Seđlabankastjóra, sem er EINSTAKT ađ nokkuđ fullvalda ţjóđ gerir.
Ţetta er ALLT samantekin ráđ og svo meiriháttar AUGLJÓST allt. Jóhanna
og hinn norski krati eru í daglegu sambandi, ţví ţađ er međ öllu óskiljanlegt ađ seđlabankinn skuli ekki einu sinni grípa inn í ţá mörgu daga
sem millibankaviđskipti hafa veriđ mjög lítil.  Einmitt ţá daga gćti Seđlabankinn haft veruleg áhrif á gengiđ.  Varđandi Steingrím ţá eru ţetta
lán sem Norđurlöndun lofuđu í haust og ekkert sem bendir til ađ viđ
ţurfum ađ nota, en verđur samt ađ ganga formlega frá. 

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 21.5.2009 kl. 12:57

3 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

ţú toppar allt í geđsjúkri paranoju ţinni međ ţessari fćrslu. Haltu endilega áfram. Ţú ert ađ rústa eigin málstađ!

Páll Geir Bjarnason, 21.5.2009 kl. 13:46

4 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Takk fyrir hrósiđ Páll Geir. Meiriháttar gott ađ fá ţađ úr ţessari átt!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 21.5.2009 kl. 14:14

5 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Trúlega  er för Steingríms til ađ undirrita gjalderyslánin frá Norđurlöndum
liđur í ţví plani Jóhönnu og sem vakiđ er athygli á í ţessum písli mínum,
ađ strax og ađildarumsókn liggur fyrir, mun Seđlabankinn beita gjald-
eyrisvarasjóđum ađ krafti til ađ styrkja krónuna, nákvćmlega og ég held
ţví fram hér í psli mínum. Ţannig á ađ blekkja ţjóđina, ađ bara ţađ ađ sćkja um ESB hafi jákvćđ áhrif á gengi og vexti.  - Ţetta er svo augljós blekkingarleikur ađ manni gerir flökurt! í STAĐ ŢESS ađ nota gjaldeyris-
varasjóđinn til  styrkja krónuna eins og fyrrverandi Seđlabankastjórn
gerđi međ góđum árangri. 

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 21.5.2009 kl. 14:27

6 Smámynd: Kommentarinn

Samsćriskenningarnar dafna vel hérna sé ég...

Kommentarinn, 21.5.2009 kl. 15:28

7 identicon

Ţetta er ţađ skemmtilegasta sem ég hef lesiđ. Trúiru ţessu í alvöru sjálfur?

Baldur (IP-tala skráđ) 21.5.2009 kl. 15:44

8 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Stundum er vont fyrir suma ađ heyra og lesa sannleikann...

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 21.5.2009 kl. 16:30

9 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

ţađ er örugglega mikiđ til í ţessum hugleiđingum ţínum Guđmundur.

Kveđja.

Loftur Altice Ţorsteinsson, 21.5.2009 kl. 23:21

10 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Bíddu Guđmundur var ţessi mađur ekki ráđinn inn í gengum Steingrím. Ţađ var Steingrímur sem á vinasambönd viđ ráđamenn í Noregi.

Magnús Helgi Björgvinsson, 22.5.2009 kl. 00:41

11 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Nei Magnús. Hann var ráđinn af Jóhönnu, enda ráđningin á hennar forrćđi.
Efast um ađ Steingrímur hefđi fariđ ađ ráđa norskan krata sem seđlabankastjóra, ţótt ég trúi öllu upp á Steingrím í dag eftir ađ hafa
gerst ESB sinna ađ kröfu Jóhönnu.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 22.5.2009 kl. 10:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband