Vinstri grćnir ađ klofna?
21.5.2009 | 14:54
Mikill órói virđist vera međal Vinstri grćnna vegna Evrópumála.
Stjórnarmađur í félagi Vinstri grćnna í Ölfusi óttast klofning ef
einhverjir ţingmenn VG sitji hjá um ađildarumsókn ađ ESB. En
formađurinn sjálfur, Steingrímur Jođ, virđist allt eins líklegur til
ađ samţykkja umsókn ađ ESB. Enda tillagan borin fram af ríkis-
stjórn sem VG og Steingrímur taka ţátt í og styđja.
Auđvitađ er ţetta neyđarlegt fyrir ţá ţúsndir kjósenda sem
álpuđust til ađ kjósa VG vegna Evrópumála. Álpuđust já, ţví ALLIR
máttu vita, ađ sem róttćkur vinstriflokkur međ sósíaliska heims-
sýn eru Vinstri grćnir í eđli sínu mjög alţjóđasinnađur flokkur.
Enda hafnar öllum ţjóđlegum gildum og viđhorfum, og gengur svo
langt ađ hafna lágmarks varnarbúnađi á Íslandi. Og innan VG eru
meir ađ segja svo róttćkar sellur stjórnleysingja, ađ ţćr hafna
núverandi stjórnskipulagi, og voru tilbúnar til ađ ráđast međ of-
beldi ađ sjálfu Alţingishúsinu í vetur og lögreglu. Međ velţóknun
samra ţingmanna VG.
Ţess vegna kemur kúvending Steingríms og hans fylgissveina alls
ekkert á óvart. Flokkshagsmunir víkja fyrir ţjóđarhagsmunum ţar
á bć, alveg klárlega. Vinstri grćnum er ţví ALLS EKKI treystandi
fyrir horn í Evrópumálum, hvorki í ţeim né almennt í öllum fullveldis-
og ţjóđfrelsismálum.
Ţađ ćtti nú endanlega ađ liggja fyrir!
Óttast klofning í VG | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:33 | Facebook
Athugasemdir
Ég verđ nú ađ segja ţér ađ stjórnskipulag fyrri ríkisstjórna var orđiđ ormétiđ af spillingu og viđbjóđi. Ţađ ađ einhver ráđist ađ ţannig stjórnskipan er gott mál og nauđsynlegt ţar til breytingar verđa.
Alveg eins og núna ţegar mótmćlt er á austurvelli.
Vilhjálmur Árnason, 23.5.2009 kl. 22:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.