Óđagotiđ í Össuri


   Ţessa daganna er Össur Skarphéđinsson utanríkisráđhera
ađ flandra um ríki Evrópusambandsins til ađ kynna ţeim um-
sókn Íslands ađ ESB. Í dag er hann á Möltu og hittir ţar utan-
ríkisráđherrann.  Ţetta flandur Össurar er gert án ţess ađ nein
ađildarumsókn hafi veriđ samţykkt á Alţingi. Lítilsvirđing Össurar
gagnvart Alţingi er ţví algjört, auk ţess ađ svona eindćmis óđa-
got er dýrt. Dýrt  fyrir skuldumvafinn ríkissjóđ sem fjársveltir Land-
helgisglsuna, svo hún getur ekki einu sinni sinnt sínum frumskyld-
um, auk ţess sem löggćslan er í algjöru fjársvelti, en 20 lögreglu-
mönnum var sagt upp fyrir nokkra. - Áćtlađ er ađ bara umsókn-
arkostnađurinn  ađ ESB  verđi hátt í milljarđ króna.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Tryggvason Ţorsteinsson

Ţetta er ekki beinlínis í takt viđ sparnađar og ađhaldstillögur ríkisstjórnarinnar. Ég skil ekki svona enda ekki í utanríkisţjónustunni

Ólafur Tryggvason Ţorsteinsson, 2.6.2009 kl. 16:16

2 identicon

Er einhver sem skilur ţetta?

j.a. (IP-tala skráđ) 2.6.2009 kl. 16:53

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

j.a er međ IP-tölvunúmer 88.1.199.7 ESB-raggeit sem ţorir ekki ađ koma
fram undir fullu nafni.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 2.6.2009 kl. 17:31

4 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Já Ólafur. Margt skrýtiđ í kýrhausnumm hjá Ossuri ţessa daga.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 2.6.2009 kl. 17:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband