Ţjóđarsvik!!!
6.6.2009 | 00:48
Vinstristjórn Jóhönnu Sigurđardóttir mun fremja ein mestu
ŢJÓĐARSVIK gagnvart íslenzkri ţjóđ, undirriti hún skuldaklafa-
samning upp á 640 milljarđa vegna icesavs-deilunar. BARA
til ađ fá ađgöngumiđa ađ Evrópusambandinu.
Fyrir liggur hótanir frá ESB ađ ađildrviđrćđur Íslands ađ ESB
geti ekki hafist fyrr en gengiđ hefur veriđ frá icesave-málinu,
sem Bretum og Holendingum telst ţóknarlegt. Samfylkingin
hefur hér BERSKJALDAĐ sitt landráđaeđli gagnvart íslenzkri
ţjóđ. Virđist tilbúin ađ kosta öllu til og fórna sérhverjum ţjóđ-
arhagsmunum Íslendinga til ađ komast inn í ţetta andskotans
Evrópusamband. Fyrst,,litlar" 640. milljađar inngöngumiđi
vigtar svo létt í augum Samfylkingarinnar, fer mađur loks ađ
skilja hversu galin Samfylkingin er gagnvart ţví ađ fórna
heilu auđlindunum, eins og fiskimiđunum kringum Ísland, fyrir
ađild ađ ESB.
Aumkunarverđast er ţó ađ horfa upp á ţátt Vinstri grćnna
í máli ţessu, ţrátt fyrir öll stóru orđin áđur fyrr. Virđast tilbún-
ir til ađ láta Samfylkinguna SVÍNBEYJA sig í máli ţessu eins og
í Evrópumálum. Ađ láta hina íslenzka ţjóđ gangast undir
,,liltlar" 640 milljarđa skuldaklafa sem hún ber ALLS ENGA
ÁBYRGĐ Á! Og án ţess ađ leitađ séđ dómsúrskurđar hvađ ţá
meira. Enda hin skefjalausa alţjóđahyggja Vinstri grćnna
engu minni en sú sósíaldemókratiska ţegar kemur ađ ÍSLENSK-
UM HAGSMUNUM. Enda ţurfti HREINRĆKTAĐA VINSTRISTJÓRN
til ađ sćkja um ađild Íslands ađ ESB og undirrita icesave-land-
ráđasamninga sem allt útlit er nú fyrir.
Fari svo sem horfir og icesave verđur samţykktur hlýtur ađ
sjóđa upp úr međal íslenzkrar ţjóđar. Sá ţingmađur sem VOGAR
sér ađ standa ađ slíkum and-ţjóđđlegum gjörningi verđur stimp-
lađur svikari viđ ţjóđ sína sem eftir er, ekki síst af kynslóđun-
um sem eftir koma....
Vonandi ađ takist ađ koma í veg fyrir enn eina óţjóđhollustu
og and-ţjóđlegt ráđabrugg Samfylkingarinnar á Alţingi Íslendinga.
ÁFRAM FRJÁLST ÍSLAND!!!!!!!!
![]() |
Utanríkismálanefnd á fund |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Takk fyrir góđan pistil. Ţetta gengur ekki.
Sigurđur Ţórđarson, 6.6.2009 kl. 02:30
Nei Sigurđur. Ţetta gengur ekki lengur. Nú ţurfa öll ţjóđleg öfl ađ rísa upp
og berjast gegn ţessu landssöluliđi..
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 6.6.2009 kl. 14:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.