Viðeigandi mótmæli á Austurvelli 17 júní


    Það var vel til fallið að íslenzkir föðurlandssinnar mótmæltu icesave-
nauðungasamningunum og áformum ríkisstjórnarinnar um umsókn
Íslands að ESB á Austurvelli í morgunn.  Undir ræðu þess stjórnmála-
manns sem leynt og ljóst vinnur að því að koma Íslandi undir erlend
yfirráð valdhafa sinna í Brussel, ásamt því að ganga að einum mesta
fjárkúgunarsamningi  sem sögur fara af.  Allt til að fullkoma áformin
um aðildina að Stórríki Evrópu.

   ÁFRAM FRJÁLST OG FULLVALDA ÍSLAND !

   Til hamingju með daginn  ÍSLENDINGAR¨! 
mbl.is Mótmæli á Austurvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ísleifur Gíslason

Betur má ef duga skal.

Ísleifur Gíslason, 17.6.2009 kl. 21:08

2 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Satt Ísleifur. Nú þurfum við fullveldissinnar ÆRLEGA að fara að láta
VERKIN TALA!

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 17.6.2009 kl. 22:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband