ESB-máliđ virđist mjög auđvelt fyrir Steingrím J og VG !


   Steingrímur J Sigfússon  formađur  Vinstri  grćnna  hlýtur ađ
hafa mismćlt sig í  gćr, ţegar  hann  sagđi  ESB-máliđ  erfitt
fyrir VG. Alla vega gekk  kúvendingin  mjög  hratt fyrir sig. VG
og  Steingrímur samţykktu  viđ  myndun  vinstristjórnarinnar
ađ sótt  yrđi  um  ađild ađ ESB  í  upphafi  kjörtímabils. En  eđli
málsins samkvćmt myndi ENGINN ESB-ANDSTĆĐINGUR gera
slíkt. Ţví ENGINN sćkist eftir ţví sem hann er á móti, eđa hvađ?
Enda gekk ţetta eins og ađ drekka vatn hjá Steingrími. Skolađi
ţessu bara  niđur í einum munnsopa, án ţess meir ađ segja ađ
ropa. Og án ţess ađ ţingheimur VG virđist gerast bumbult held-
ur. Blessa ESB-umsóknina í bak og fyrir ađ kröfu sósíaldemókrat-
anna í Samfylkingunni. Hlýđa ţeim í EINU OG ÖLLU í ţessu stór-
máli.  Enda var andstađa VG um ESB-ađild misskilin fyrir kosning-
ar. Ţví VG var í raun ALDREI á móti ESB ađild. Meinti ALDREI ţađ
sem ţér sögđu um Evrópumál fyrir kosningar. Og allra síst núna 
ţegar ţeim hentar ţađ bara alls ekki. Ţví í grunninn er VG međ 
SÖMU alţjóđahyggjuna og  and-ţjóđlegar áherslur og viđhorf og
vinir ţeirra, sósíaldemókratanir í Samfylkingunni.   - Annars hefđi
vinstrisamlokan međ icesave og ESB-trúbođiđ aldrei gengiđ uppl.

   Liggur ţađ ekki nú nokkuđ ljóst fyrir ?
mbl.is Erfitt mál fyrir VG
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Er hann ekki tvíburabróđir Ragnars Reykás?

Sigurđur Ţórđarson, 11.7.2009 kl. 00:44

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Svo segir amma ţeirra!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 11.7.2009 kl. 00:50

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

Kjósa um ađild myndi allavega tefja innlimun.   Hyggilegt međan hagvöxtur í EU er ekki á uppleiđ.

Hvernig er ţađ? Er lániđ betra en gróđinn?  Sćlir eru heimskir sem gera sér ekki grein fyrir ţví.

Júlíus Björnsson, 11.7.2009 kl. 02:03

4 identicon

Heill og sćll; Guđmundur Jónas - sem ađrir, hér á síđu hans !

Til marks um; hversu áróđur VG náđi ađ dreifa sér, inn í hugskot, svo margra, fyrir kosningarnar; 25. Apríl síđast liđinn, ađ ţá náđi Bjarni bókabéus (í; jákvćđri merkingu orđsins, ađ sjálfsögđu) Harđarson, austur í Selfoss skíri, ađ láta Ţistilfirđinginn hringsóla, međ sig, af öllum.

Ég hygg; sem velviljađur ţjóđernissinni - tryggur; ţeim Guđjóni Arnari, unz báđir muni dauđir verđa, eđa, ég eđa Guđjón, ađ ţiđ L- lista menn, skylduđ gaumgćfa Bjarna karlinn betur, áđur en hann hlypi aftur, inn í ykkar rađir, Guđmundur minn.

Flokka ferđamenn ýmsir; áttu stóran ţátt, í ţví tjóni, fyrir hvađ, Frjálslyndi flokkurinn galt, í vor kosningunum, og ţví; skuluđ ţiđ vanda val ykkar, til mikilla muna - áđur; ćfintýra gjarnir, hverjir láta menn, eins og Steingrím J. Sigfússon, leiđa sig út á forar vöđ kratísku frjálshyggjunnar.

Međ; hinum beztu kveđjum, sem ćtíđ, úr Árnesţingi /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 11.7.2009 kl. 02:13

5 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Ţkka ykkur ölllum fyrir innleggin hér.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 11.7.2009 kl. 13:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband