Fullveldissinnar hafna hrćsni vinstrimanna í auđlindamálum !



    Hrćsni vinstrimanna í auđlindamálum er yfirgengileg. Á
sama tíma og ţeir ţýkjast vera á  móti  ađ  íslenzkar auđ-
lindir og orkuveitur lendi í  höndum  útlendinga, hvort sem
ţađ er ađ hluta til  eđa  ađ fullu, sćkir ríkisstjórn ţessara
sömu vinstrimanna um ađild Íslands ađ ESB. En međ ađild
myndi t.d forrćđiđ yfir helstu og  veigamestu auđlindinni ,
fiskimiđin umhverfis Íslands falla undir yfirţjóđlegt vald,
og hinn dýrmćti kvóti á Íslandsmiđum myndi sjálfkrafa
fara á uppbođsmarkađ innan ESB. Ţá er framtíđarstefna
ESB ađ hafa yfirstjórn helstu auđlinda ađildarríkja innan
sinna stjórnsýslu kunn, og ćtti ađ vera ţjóđinni  enn
meira víti til varnađar.

    Samtök Fullveldissinna virđast einu stjórnmálasamtökin
sem hafi skýra ţjóđlega stefnu í ţessum málum, og hafna
ţví alfariđ ţessari hrćsni vinstrimanna. En  í stefnu ţeirra
segir ađ ţau vilji  ,,Stjórnarskrárbundna, óskorđa eign ís-
lenzku ţjóđarinnar á auđlindum  lands  og lögsögu, og
tryggja ţar međ einkaafnotarétt Íslendinga á ţeim og
grundvöll sjálfstćđis og fullveldis".

   Ţá er einnig vert ađ vekja athygli á afstöđu Samtaka
Fullveldissinna í Evrópumálum, en skv. skođanakönnun
Capacent er yfirgćnfandi meirihluti ţjóđarinnar andvíg-
ur ađild Íslands ađ ESB. En einmitt Samtök Fullveldis-
sinna HAFNA ALFARIĐ AĐILD ÍSLANDS AĐ ESB, auk ţess
sem ţau höfnuđu ţjóđsvikasamningi vinstriflokkanna
varđandi iceesave nú í sumar.

    Athyglisverđ Samtök Fullveldissinna fyrir ţjóđholla
Íslendinga!
   
   www.fullvalda.is
   
   www.zumann.blog.is
mbl.is Heitt og rafmagnađ í Ráđhúsinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já Guđmundur, hrćsni vinstri manna er međ ólíkindum varđandi orkusölumálin.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 16.9.2009 kl. 01:32

2 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Sćl. Ţiđ  tvö, vinstrimenn í Hafnarfirđi mega selja orkufyrirtćkin sín engin segir neitt, hćgrimenn í Rvk mega ţađ ekki  og ţá er öskra gargađ og kalla ţađ föđurlandssvik, hvar liggur ţá heiđarleikinn hver svíkur og hver ekki,  flokkast ţá föđurlandssvik og heiđarleikinn undir hver á heldur og hver veldur.

Kv. Sigurjón Vigfússon

Rauđa Ljóniđ, 16.9.2009 kl. 08:38

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Takk Guđrún og Sigurjón fyrir innlegg ykkar hér......

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 16.9.2009 kl. 13:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband