Spánverjar farnir strax ađ sýna klćrnar.
17.9.2009 | 20:27
Ljóst er ađ Spanverjar hugsa sér gott til glóđarinnar viđ
inngöngu Íslands í ESB. Sjálfur utanríkisráđherra Spánar
sá ástćđu til ađ koma í skyndiheimsókn til Íslands í kvöld
og rćđa ţar viđ forsćtisráđhera Íslands um SJÁVARÚTVEGS-
MÁL. En Spánverjar eru ein helsta fiskveiđiţjóđ ESB. Aldrei
slíku vant var nú Jóhanna Sig forsćtisráđherra fús til ađ
hitta ţennan erlenda sendibođa, enda kominn úr sćluríki
Jóhönnu, Evrópusambandinu.
Spánverjar gera sér miklar vćntingar til ađ komas yfir
Íslandsmiđ gangi Ísland ţar inn, og ćtla augljóslega ađ
tryggja vel hagsmuna sína ţar. Enda auđugustu fiskimiđ
heims. Ţví bara sú stađreynd, ađ allur kvóti Íslandsmiđa
fer sjálfkrafa á uppbođsmarkađ ESB međ opnun á fjár-
festingar erlendra ađila í íslenzkum útgerđum, gefur
Spánverjum mikil sóknarfćri í íslenzkri fiskveiđilögsögu.
Ţađ vita ţeir líka mćta vel!
Er ekki kominn tími til ađ ţjóđinn fari almennilega ađ
vakna og segji ţjóđsvikastjórn Jóhönnu Sigurđardóttir
stríđ á hendur. Allt bendir til ađ ţessi vakning ţjóđarinnar
sé ţegar orđin sbr. nýasta skođanakönnun í Evróđumálum.
Og er ţađ vel.
ÁFRAM ÍSLAND !!! E K K E R T ESB!!!!!!!!
www.zumann.blog.is
www.fullvalda.is
Rćddu hagsmuni í sjávarútvegi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:31 | Facebook
Athugasemdir
Ţađ eina sem ég sé er ímyndunarveiki í ţér, og ekkert annađ.
Jón Frímann (IP-tala skráđ) 17.9.2009 kl. 20:39
Afhverju fer allur kvóti "sjálfkrafa á uppbođsmarkađ ESB" ?
Og hvađa heimildir hefurđu fyrir ţér í ađ spánverjar ćtli sér ađ "ađ komast yfir Íslandsmiđ"
Er ekki máliđ bara ađ vera ađeins rólegur á ESB fordómunum ?
Ómar Bjarki Kristjánsson, 17.9.2009 kl. 20:43
Ómar. Í dag er íslenzkur sjávarúrvegur UTAN EES-samningsins. Ţess vegna
getum viđ bannađ erlendum ađilum fjárfestingar í íslenzkum útgerđum.
Viđ inngöngu í ESB fellur allt slíkt bann sjáfkrafa niđur, ţví ţađ er brot á
4 grunnstođum Rómarsáttmálans. Ţannig geta t.d Spánverjar keypt sig
auđveldlega inn í íslenzkar úrgerđir, komist ţannig yfir kvóta ţeirra, og
ţannig komist inn í íslenzka fiskveiđilögsögu. Komist ţannig yfir okkar
HELSTU auđlind međ hrikalegum afleiđingum. Bretar hafa fariđ t.d mjög
illar út úr ţessu kvótahoppi, enda breskur sjávarútvegur í rúst !
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 17.9.2009 kl. 21:02
Ha Jón Frímann! Ţú hér enn? Helt ţú vćrir löngu fluttur út í ESB-sćluna!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 17.9.2009 kl. 21:04
Úlfur úlfur
Jósep Húnfjörđ (IP-tala skráđ) 17.9.2009 kl. 21:40
Jósep. Málefnafátćkt ykkar ESB-sinna er algjör, enda ţjóđsvikin augljós!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 17.9.2009 kl. 21:50
http://pressan.is/Frettir/LesaFrett/utanrikisradherra-spanar-island-thar-ekki-ad-ottast-span-i-vidraedum-vid-esb
Hver verđur kokkađur upp nćst sem viđ Íslendingar eigum ađ óttast,fylgist međ á ţessari bloggsíđu innan skamms kemur sértrúarsöfnuđurinn og tilkynnir hvađan hćttan kemur nćst.
Benedikt Jónasson (IP-tala skráđ) 17.9.2009 kl. 21:53
Guđmundur, bann viđ kaupum útlendinga á sjávarútvegsfyrirtćkjum er undanţága frá meginreglu EES samningsins um frjálsa fjármagsflutninga. Ţessi undanţága er til kominn vegna frekju íslendinga, ásamt tilgangslausum ótta um ekki neitt varđandi fiskveiđar og fiskveiđfyrirtćki á Íslandi.
Fiskveiđar eru vissulega ekki í EES samningum, enda er 10% tollur á óunnum fisk frá Íslandi inná markađi ESB, og síđan er 20% tollur á unnum fisk frá Íslandi inná markađ ESB. Afleiđingin af ţessu er mjög mikil á Íslandi, enda er minna unniđ af fiski á Íslandi en annars hefđi veriđ, taliđ er (samkvćmt fréttum) ađ ţarna hafi tapast rúmlega 2000 störf í fiskvinnslu. Líklega hefur eitthvađ af störfum tapast vegna lítils útflutnings á unnini vöru frá Íslandi á ţessum markađi.
Jón Frímann (IP-tala skráđ) 17.9.2009 kl. 22:12
Uss, Guđmundur, ţetta er tómur misskilningur hjá ţér ađ spanski utanríkisráđherrann hafi komiđ í skyndiheimsókn til ţess ađ spjalla viđ forsćtisráđherrann okkar um sjávarútvegsmál ESB.
Hann vill bara selja Jóhönnu sumarbústađ á besta stađ viđ Miđjarđarhafiđ. Allir vita ađ forsćtisráđherrann talar ekki viđ útlendinga um ţjóđarmálin.
Kolbrún Hilmars, 17.9.2009 kl. 22:18
Jón Frímann minn anti-Íslendingur. Vinsamlegast EKKI koma hér inn á
blogg mitt aftur. Nenni ekki ađ svara hér útlendingum eđa ţeim ANTI-
Íslendingum sem eru á ţeirra bandi. Láttu ţitt and-íslenzka eđli blómstra
ANNARS STAĐAR EN HÉR Á MÍNU BLOGGI JÓN FRÍMANN"
Takk Kolbrún fyrir ţitt ágćta innlegg hér.
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 18.9.2009 kl. 00:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.