Furðufréttir af uppsögnum á Mogganum


   Furðufréttir berast af uppsögnum á Mogganum. DV segir m.a
marga hafa sagt upp Mogganum, sbr. Svein Andra Sveinsson,
vegna Davíðs Oddssonar sem ritstjóra. Hvers konar rugl er
þetta? Hefur verið ráðinn nýr ritstjóri Morgunblaðsins? Hefur
Davíð Oddson verinn ráðinn ritsjóri? Uppsagnir áður en neitt
slíkt liggur fyrir? - Þvert á móti hafa einmitt heyrst raddir um
hið gagnstæða. Að margir hyggjast kaupa Moggann verði
Davið Oddsson ráðinn ritstjóri. Og á Útvarpi Sögu var skoðana-
konnun um málið við metþáttöku. 50% vildu Davíð en 45%
ekki.

   Ljóst er að mikill titringur er meðal ákveðinna aðila varðandi
ráðningu ritstjóra á Moggann. Sem sýnir þungavigt Daviðs
hvað það varðar.......

     www.zumann.blog.is
     www.fullvalda.is

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Guð hjálpi þér, ertu núna farinn að ganga erinda Davíðs Oddssonar.

Jakob Falur Kristinsson, 23.9.2009 kl. 17:42

2 Smámynd: Loftur Altice Þorsteinsson

Það er stórfrétt ef Sveinn Andri Sveinsson hefur sagt upp áskrift að Morgunblaðinu. Blaðið getur varla lifað lengi ef þessi mannvitsbrekka hættir að líta það augum. Þetta er stærsta frétt DV í langan tíma !

Loftur Altice Þorsteinsson, 23.9.2009 kl. 18:21

3 Smámynd: Þórólfur Ingvarsson

Ég panta áskrift af Morgunblaðinu með það sama ef Davíð verður næsti ritstjóri 

Þórólfur Ingvarsson, 23.9.2009 kl. 20:42

4 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Takk Loftur og Þórólfur. Kust þú ekki einhvern icesaveflokkinn Jakob minn
í síðustu kosningum?  Guð hjálpi þér frekar!

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 23.9.2009 kl. 21:58

5 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

Ef Davíð verður ritstjóri, verður svo sannarlega gaman að lesa Moggann sinn

Guðrún Sæmundsdóttir, 23.9.2009 kl. 22:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband