Er forseti sænska þingsins velkominn ?


    Forseti sænska þingsins og 4 sænskir þingmenn eru
væntanlegir í boði forseta Alþingis. Hér mun vera fyrst
og fremst að ræða ESB-sinnaða heimsókn, en Svíar fara
með formennsku í ráðherraráði ESB í dag.

   En, er þessi forseti sænska þingsins velkominn til Ís-
lands ? Svíar taka fullan þátt í kúgunarherferð Breta og
Hollendinga í icesave-málinu. Neita okkur um lán nema
við göngum að ofurkostum nýlenduveldanna gömlu.

  Væri ekki full ástæða til að efna til kröfugra mótmæla
þegar þeir sænsku koma?  Ekki síst þar sem þessi
heimssókn er klárlega grófleg íhlutun í íslenzk innan-
ríkismál. Fyrir forgöngu Samfylkingarinnar!!

  ENGA SVÍAHEIMSÓKN. EKKI ESB né ICESAVE né AGS!

  ÁFRAM ÍSLAND!

  www.zumann.blog.is
  www.fullvalda.is

   
mbl.is Forseti sænska þingsins væntanlegur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Æi Guðmundur! Hvað hafa Svíar gert okkur? Þeir tóku m.a. að sér að leiða samstarf Norðurlanda á því að veita okkur lán. Og hafa boðist til að styðja okkur við aðildarviðræður við ESB.

Minni þig á að við buðum þeim ekki aðstoð þegar bankakreppan skall á þeim.

Magnús Helgi Björgvinsson, 7.10.2009 kl. 16:44

2 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Magnús. Þurfum ENGA andskotans aðstoð við þessa helvístis  ESB-þjóðsvikaumsókn ykkar krata. Eigum ÞEGAR Í STAÐ að taka hana til baka! 

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 7.10.2009 kl. 17:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband