Misskildu virkilega sumir kjósendur Vinstri grćna ? VG fundi lokiđ......



   Ótrúlega fjöldi kjósenda gáfu Vinstri grćnum atkvćđi sitt
í síđustu kosningum, í ţerri trú  ađ hér  vćri  heiđarlegt og
jafnvel ţjóđhollt stjórnmálaafl ađ rćđa. Flokkur  sem vćri
100% hćgt ađ treysta í Evrópumálum, og sem myndi hafna
icesave. - Nú sitja ţessir sömu kjósendur , naga á sér neglur,
og telja sig svikna. VG myndađi  vinstristjórn  međ  krötum.
Samţykkti ţar  ESB-umsókn eins  og  ađ  drekka  vatn, og
formađur VG skrifađi undir icesave sem hann kallađi góđan
samning og mjög ásćttanlegan. - Allir vita svo um framhaldiđ.

   En sviku Vinstri grćnir ţá í raun kjósendur? -Vissu ţeir sem
kusu VG ekki fortíđ ţeirra? Ţví VG er í grunninn mjög vinstri-
sinnađur flokkur. Forveri hérlendra sósíalista og kommúnista,
ţótt öfgasinnađir náttúruverndarsinnar hafi gengiđ til liđs viđ
ţá. Í denn og jafnvel enn í dag er ţar flaggađ rauđum fána 
og sunginn internationalinn a.m.k á tyllidögum. Alţjóđahyggja
Vinstri grćnna  er  ţannig  engu  minni  en  hin  öfgakennda
alţjóđahyggja sósíaldemókrata. Trúin á Sovétiđ forđum er
ţví mjög létt ađ snúa upp á ESB, fána ţess og söng, ţegar
ţví  er ađ skipta, hjá Vinstri grćnum. Enda komiđ á daginn.
Sveik  ţá  VG  nokkurn mann  í  síđustu kosningum? Lá hiđ
and-ţjóđlega vinstrisinnađa grunneđli Vinstri grćnna ekki
alltaf ljóst fyrir ?

  Átökin í VG nú snúast ţví fyrst og framst um völd og áhrif
eins og hjá kommasellunum forđum. Tćkifćrismennskan er
ţar algerlega ríkjandi, sbr. ţegar Ögmundur Jónasson ţótt-
ist vera ESB-andstćđingur, en studdi ESB-umsóknina, og 
ţóttist vera icesave-andstćđingur, en hefur hingađ til lýst
sérstökum stuđningi viđ icesave-stjórnina. Og gerir enn
skv. nýloknum ţingflokksfundi VG. 

   Er hćgt ađ komast lengra í pólitískum tvískinnungi ?

  ÁFRAM ÍSLAND!  EKKI ESB!  EKKERT ICESAVE né AGS!

   www.zumann.blog.is
   www.fullvalda.is
   

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég kaus Vinstri Grćna í fyrsta sinn í síđustu kosningum og sé alls ekki eftir ţví.  Og m.v. ástandiđ í dag ţá myndi ég ekki hika viđ ađ kjósa Vinstri Grćna aftur. 

Ţví mér finnst ţeir hafa sýnt ađ eru heiđarlegt og ţjóđhollt stjórnmálaafl sem setur hagsmuni Íslendinga ofar hagsmunum flokksins.  Ţví stundum fer ţetta ekki saman, og ţá hafa ţeir tekiđ hagsmuni okkar (almennings) fram yfir sína eigin.  Ţađ finnst mér ţjóđhollt, skynsamlegt og heiđarlegt.  Ţví er ég stolt ađ hafa kosiđ VG síđast. 

ASE (IP-tala skráđ) 8.10.2009 kl. 00:39

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Tek ţetta sem djók-innfćrslu hérna ASE, enda undir nafnleynd.  Takk samt
fyrir brandarann, ţótt  langt sé  í brosiđ..

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 8.10.2009 kl. 00:49

3 identicon

Ţetta er kurteislega framsett mín skođun.  Hún er ekki sama sem ţín skođun en er ţađ ekki í góđu lagi?

ASE (IP-tala skráđ) 8.10.2009 kl. 00:59

4 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Jú ASE. Allir brandarar eru svo sem vel ţegnir hér hversu lélegir ţeir eru.
Ţessi var raunar í lakari kanntínum, en lćt hann samt hanga hér inni.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 8.10.2009 kl. 01:04

5 identicon

Ég get ekki veriđ eins viss og ASE.  Ég kaus VG líka í fyrsta sinn og hélt ţeir Steingrímur og Ögmundur gćtu kannski bjargađ landinu og hefđu vit ađ bera og vćru stálheiđarlegir.   Núna finnst mér ţeir algerlega hafa svikiđ kjósendur hvađ varđar bćđi EU umsókn og Icesave.  Nema Ögmundur loksins ţegar hann neitađi ađ láta Evru-flokkinn kúga sig lengur.  

ElleE (IP-tala skráđ) 8.10.2009 kl. 09:30

6 identicon

Og veit ađ fjöldi fólks sem kaus VG deilir skođun minni um svik VG.  Ţađ hefur oft komiđ fram.   Flokksmenn hafa sagt sig úr flokknum. 

ElleE (IP-tala skráđ) 8.10.2009 kl. 09:42

7 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Takk ElleE. Eins og fram kemur í písli mínum hef ćtiđ litiđ á hverskonar
vinstrimennsku sem and-ţjóđlega, og fćri rök fyrir ţví. Enda hef ALDREI
dottiđ í hug ađ kjósa til vinstri. Gegnum árin var í Framsókn međan sá
flokkur var ŢJÓĐLEGUR miđjuflokkur, en yfirgaf hann strax eftir ađ ESB-
vírusinn fór ađ grassera ţar.  Enginn munur á krötum og kommum hvađ
and-ţjóđleg viđhorf varđar. Gott ađ ţú sjáir ţađ í dag varđandi ESB-og
icesave-flokkinn Vinstri grćna. - Bara sýndu ţar sitt rétta andlit.
Bestu kveđjur. 

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 8.10.2009 kl. 13:27

8 Smámynd: Júlíus Björnsson

GJK allir ţurfa ađ uppfćra á nýjum tímum, nýrra orđmerkinga. Allir stjórnmálaflokkar síđari tíma birtast meira eđa minna undir merkjum markađahyggju: yfirborđsvalmöguleikum á grunni hagsmuna einstefnu sem ađ er virđist alfariđ í ţágu innst grúppu flokksklíkunnar.

VG kom fram sem náttúrverndarsinnar međ gömlum ţjóđhollust persónuleikum í bland. En er eins öđrum flokkum ađ ţví leyti ađ áhrif til eigin fjármagnsvalda skipta meira máli en kjör hins almenna kjósenda ţegar upp er stađiđ.  Ađalatriđiđ er ađ hann kjósi rétt á hverjum tíma.

IMF og EU hafa vitađ ţađ síđan um 1982 ţegar m.a. Jóhanna tengdi bólguvístölugengi viđ 80% lána almennings í stađ hinnar hefđbundnu fasteigna vísitölu tengingu í USA og EU . Ţá ţarf bara ađ fella gengi krónunnar međ lokun lánalína til ađ almenningur verđur stórskuldugur og eignalaus. EU heildin mun vera međ 80% tak á gengi krónunnar ađ jafnađi.

Sparifé er lítill hluti innlána Bankanna og alls ekki ţađ sama og heildar útlán hans í formi fasteignalána.

Banka ţarf ekki ađ vernda fyrir of lágum útlánavöxtum eftir einkavćđingu eđa undir eftirlit heiđarlegra stjórnvalda.  

Júlíus Björnsson, 8.10.2009 kl. 16:44

9 identicon

VG eru andţjóđfélagslegir svikarar og lygarar,sveiattan

Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráđ) 8.10.2009 kl. 16:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband