Ísland þarf nú að greiða hátt í milljarð í ár í aukafjárveitingu
í sukksjóði ESB, vegna EES, sbr. frétt hér á Mbl.is. - Þetta er
aðeins smjörþefurinn af þeim botnlausa fjáraustri í þessa sukk-
sjóði ESB gerist Ísland aðili að því. Gróflega má áætla að sá
fjáraustur geti numið á annan tug milljarða á ári umfram mót-
greiðslur. Við aðild þarf svo Ísland að halda uppi rándýru
skrffinnskubákni í Brussel í allt froðusnakkið þar. Auk þess
að halda uppi rekstri rándýrra sendiráða í hverju ESB-ríki,
sem í dag eru 27 og fer fjölgandi. Schengen-ruglið kostar
okkur hátt í milljarð á ári. Samningaferlið við ESB-umsóknina
kostar okkur hátt í tvo milljarða. - Umsóknaraðgöngumiðinn,
icesave, kostar hátt í þúsund milljarða. - Undir öllu þessu
útgjaldabrjálæði verða svo hinir fámennu íslenzku skattgreið-
endur veskú að standa undir, ofan á alla skuldasúpuna í dag.
Skuldasúpu vegna stórgallaðs regluverks ESB gegnum EES.
Auk alls þessa missir svo þjóðin yfirráð yfir sínum helstu auðlind-
um, með þeim afleiðingum, að virðisauki þeirra hverfur meir og
minna úr landi, sbr. allt kvótahoppið til útlendinga þegar þeir
fá að kaupa upp íslenzkar útgerðir við inngöngu í ESB.
Erum við Íslendingar algjör fifl? Hvers vegna í ósköpunum látum
við þá fara svona með okkur? Íslenzkur almenningur, ég og þú!
Því ruglið og aulaháttur íslenzkra stjórnvalda í dag er ALGJÖR!
Burt með hina and-þjóðlegu vinstristjórn krata og komma!
ÁFRAM ÍSLAND. EKKI ESB! EKKERT ICESAVE! BURT AGS!
www.zumann.blog.is
www.fullvalda.is
Ísland þarf að greiða meira í þróunarsjóð EFTA | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
950 milljón eru ekki milljaðrar? Bendi þér á að styrkir til rannsókna og fleira sem við höfum fengið í staðinn sem og að afnám tolla hafa líka skilað okkur milljörðum.
Magnús Helgi Björgvinsson, 9.10.2009 kl. 10:32
950 milljónir eru tæpur milljarður og vægt metið. Mun líklegra er að vitleysis-umsóknin sem minni hluti þjóðarinnar vildi, fari yfir 1 milljarð og hátt í 2. Það er útúrsnúningur að kalla þetta ekki milljarða og efast ekki um að þú hafir vel vitað að kostnaðurinn verður að öllum líkindum hærri en 950 milljónir þar sem þú liggur augljóslega ofan í öllu viðkomandi Evrópubandalaginu. Og hvítþværð allt það ljóta. Og þetta er fyrir utan allan hinn kostnaðinn sem Guðmundur skrifaði um. Það er naumast að Evru-flokkur Jóhönnu heldur að við séum rík. Getið þið ekki borgað fyrir þetta sjálf? Við ættum að draga þetta vitleysis-bruðl með skattpeningana okkar til baka.
ElleE (IP-tala skráð) 9.10.2009 kl. 11:05
Takk kærlega Elle. Magnús. Helt að þú værir ekki svona blindur og ofsafenginn ESB-sinni eins og Samfylkingin, sem ÞÝKIST vilja öflugt
velferðarþjóðfékag, en eru tilbúin AÐ RÚSTA því með hinum hrikalega
inngöngukostnaði í ESB. Ykkur er FJANDANS sama um okkur, íslenzka
alþýðu. Tilbúnin að láta okkur borga skuldadrápsklýjar útrásarmafíuosanna, bara til að geta troðið Íslandi inn í þetta HELSI, ESB-fangelsið.
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 9.10.2009 kl. 15:52
Vill ekki samspillingar-skripið bara að við höldum uppi allri Evrópu? Við erum 300 þúsund. Við hljótum að ráða við styðja við bakið á öllum báknum og bönkum þeirra 500 milljón manns.
ElleE (IP-tala skráð) 9.10.2009 kl. 17:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.