Jóhanna hafnar norsku láni vegna ESB-icesave - og AGS


    Nú hefur komiđ á daginn ađ Jóhanna Sigurđardóttir
,,forsćtisráđhera" laug  ađ  ţjóđinni  í  gćr um ađ hún
vildi norskt lán vćri ţađ í bođi. Skv. norska netmiđil-
sins ABC segir  Jóhanna  hiđ  gagnstćđa. - ,,Ekket
bendir  til  ţess ađ  viđ ţurfum stćrri lánapakka  ađ
halda en ţann sem ţegar hefur veriđ samiđ um".

   Međ öđrum orđum. Jóhanna vill ekker norskt lán.
Tölvupóstur hennar til forsćtisráđherra Noregs var
bara blöff". Sýndarmennska! Vill múlbinda Ísland
í AGS-kúgunarsjóđi Breta og Hollendinga í tengslum
viđ icesave-ţjóđsvikin og inngöngu Íslands inn í ESB-
helsiđ. Í ţessu and-ţjóđlega ráđabruggi á Jóhanna
meiriháttar samherja í norska forsćtisráđherranum,
flokksbróđur Jóhönnu. Svar hans til Jóhönnu var ţví
algerlega eftir pöntun, eins og formađur Framsóknar-
flokksins hefur sagt.

  Óţjóđhollusta Jóhönnu Sigurđardóttir er yfirgengileg!
Samrýmist  vera  hennar  í  ríkisstjórn  Íslands lengur
íslenzku stjórnarskránni?

   ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB! EKKERT ICESAVE NE AGS!

   www.zumann.blog.is


  
mbl.is Ekki ţörf á norsku láni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Hvađa láni hafnađi hún? Ţađ var nú ekki búiđ ađ bjóđa okkur neitt lán. Svona dálitiđ ýkt ađ kalla ţađ lánsloforđ ţegar ađ 6,8% flokkur talar um ađ ţetta vćri möguleiki!

Magnús Helgi Björgvinsson, 12.10.2009 kl. 13:55

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Magnús. Hugur Jóhönnu hefur ALDREI stađiđ til ađ taka ţetta norska lán.
Hún hafnar ţví og segir ţađ óţarfa viđ norska netmiđilinn ABC.
Framsókn hefur ţví 100% rétt fyrir sér hvađ ţetta varđar.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 12.10.2009 kl. 13:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband