Wilders sigrađi skođanakúgun breskra stjórnvalda.
18.10.2009 | 00:20
Skođanafrelsiskúgun breskra sósíaldemókrata er yfirgengileg.
Meinuđu hollenzkum ţingmanni í fyrra ađ koma til Bretlands
vegna stjórnmálaskođanna sinna. En ţá hugđist hinn hollenski
ţingmađur Geert Wilders og leiđtogi hollenska Frelsisflokksins
koma til Bretlands. Breskur dómstóll hefur nú hnekkt ţessu
makalausa banni breskra stjórnvalda. En holllensk stjórnvöld
mótmćltu banninu harđlega á sínum tíma.
Enn eitt dćmi um öfgakennda vinstrimennsku. Burt séđ frá
stjórnmálaskođunum Wilders, er ţetta ţingmađur, kjörinn í
lýđrćđislegum kosningum, og nýtur allra réttinda ţar í landi
sem slíkur. Merkilegast er ađ ţetta skuli gerst innan sjálfs
Evrópusambandsins, en bćđi ríkin eru innan ţess. En ţar á
bć eru ţetta eflaust taldir smámunir, fyrst heilt ađildarríki
ţess, Austurríki, var sett í pólitíska einangrun og einelti
fyrir nokkrum árum, ţar sem einn ríkisstjórnarflokkurinn,
austurríski Frelsisflokkurinn, var ekki ţóknarlegur valdhöf-
unum í Brussel. En ţá var ESB nánast stjórnađ af sósíal-
demókrötum.
Skođanakúgun og and-lýđrćđisleg vinnubrögđ setja ć
meira mark á Evrópusambandiđ. Og ekki batnar ástandiđ
eftir samţykkt Lissabonssáttmálans.
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB! EKKERT ICESAVE, NÉ AGS!
www.zumann.blog.is
Umdeildur ţingmađur kominn til Bretlands | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.