ESB-hjáleigan Ísland fái ölmusustyrk vegna ESB-umsóknar


   ESB-vegir utanríkisráđherra virđast órannsakanlegir. Nýjasti
vegspottur hans til Brussels  er ađ Ísland fái ölmusustyrk frá
sjálfu ESB til ađ fá eitthvađ upp í ţann risakostnađ sem sam-
ningaferliđ mun kosta ţjóđina. Ađ Ísland fái sem sagt frjárhags-
legan styrk til ađ sćkja um sjálfa ađildina ađ ESB. ( var ekki
einhver sem sagđi Íslendinga eiga ađ sćkja um ESB-ađild  í
styrkleika, en ekki veikleika?) Auk ţessa ađ Ísland fái einnig
sérstaka sérfrćđiađstođ  frá Brussel til ađ sćkja um ađildina
ađ ESB. Hvađ nćst Össur? - Ađ Íslendingar fái sérstaka sál-
frćđilega ađstođ frá Brussel viđ  innlimunina? Ađ ESB  skipi
kannski sérstaka JÁ-saminganefnd viđ hliđina á hinni íslenzku
til ađ vera henni til halds og trausts í samningaferlinu? Svo hún
álpist ekki út  af  ESB-sporinu, međ óraunsćum kröfum og
vćntingum, og geri ţannig enga gloríu í ferlinu. Ađ Oli Rehn,
sjálfur stćkkunarstjóri ESB verđi bara látinn hafa yfirumsjón
međ ţessu öllu saman fyrir Íslands hönd. Hann er jú  manna
fróđastur um út á hvađ ţetta allt gengur!  Og hvađ okkur
Íslendingum er fyrir bestu. -     Eđa, er ţađ ekki Össur?

    www.zumann.blog.is
mbl.is Ísland fái ađild ađ umsóknarsjóđi ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband