Dæmigert um niðurrifsöflin í Framsókn


   Loks þegar Framsókn er að rétta hlut sinn í  Reykjavík, undir
forystu Óskars Bergssonar, með því að mynda  ábyrgan  meiri-
hluta með Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík, skulu hin vinstrisinn-
uðu niðurrifsöfl í flokknum ætla að koma illu til leiðir. Niðurrifsöfl
sem létu flokkinn hverfa í heil 12 ár í  hræðslubandalagi vinstri-
aflanna, R-listanum. Þannig að flokkurinn var að því  að  hverfa
í sjálfri höfuðborginni. Þetta sýnir, að enn eiga framsóknarmenn
langt í land að kveða niður hin and-þjóðlegu niðurrifsöfl í flokknum.
Einar Skúlason er fulltrúi hina and-þjóðlegu afla, vinstrisinni, og
ESB-aðildarsinni, sem ætti fyrir löngu vera genginn í Samfylkinguna.

  
mbl.is „Framboðið kom á óvart“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Þeir eru þokkalegir þessir flokksfélagar þínir, Guðmundur minn.

http://www.joiragnars.blog.is/blog/joiragnars/entry/979814/

Jóhannes Ragnarsson, 15.11.2009 kl. 17:11

2 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Það skiptir öngvu máli hvaða spillingargosi er í framboði fyrir fjósaflokkinn, best væri náttúrulega að flokkurinn legði sig niður, svo gegnsýrður af spillingu og vanhæfni eins og hann er.  Hann hefur gert nógu mikið ógagn fyirr þjóðina

Guðmundur Pétursson, 15.11.2009 kl. 17:17

3 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Jóhannes minn. Fyrir MÖRGUM árum genginn úr Framsókn, eftir að ESB-vírusinn heltók flokkinn. Kaus svo ALDREI R-listann, þótt flokkurinn álpaðist
þangað. Svo það sé nú á hreinu Jóhannes minn.

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 15.11.2009 kl. 17:19

4 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Nafni. Ef einhverjir flokkar eru gegnsýrðir af spillingu og ÓÞJÓÐHOLLUSTU
þá eru það svo SANNARLEGA vinstriflokkarnir í dag. ICESAVE, ESB, og
glundroðastefna í efnahagsmálum.

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 15.11.2009 kl. 17:22

5 Smámynd: Landfari

Ég held nú  að það sé Framsóknarflokknum lífsnauðsyn að skpta úr forustunni í Rvk. ef hann ætlar ekki að verða spillingarumfjöllunni að bráð í næstu kosningum.

Það eru fáir búnir að gleyma hvað sum byggingafélög hafa fengið fyrir stuðning sinn við ákveðna frambjóðendur sem hinsvegar vilja ekki gefa neitt upp. Ef þetta væri eitthvert smáræði væri búið að gefa þetta upp til að loka umræðunni. 

Landfari, 15.11.2009 kl. 18:40

6 identicon

Það er alltaf jafnskemmtilegt að horfa upp á aumt yfirklór manna sem hafa staðið vörð um að spillingarflokkarnir jhafi getað verið hér við völd í allt að tvo áratugi, eins og Guðmundur Jónas Kristjánsson sýnir hér. Rúmlega 90 ára saga spillingar í Framsókn er skýr og því miður geta menn ekki vikið sér undan því. Og Sjálfstæðisflokkurinn, það sést nú bara hvernig honum hefur verið mútað. En alls ekki gera breytingar á Framsókn hér í Reykjavík, það yrði til að hann fengi kannski einhver atkvæði, látum núverandi oddvita sitja áfram og svara þegar stóra bomban fellur í vor!!!!!!!!!!

thin (IP-tala skráð) 15.11.2009 kl. 18:55

7 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Hvað sem má segja um Framsókn og Sjálfstæðisflokk, hafa þessir flokkar
aldrei skipt um nörfn eða kennitölur, eins og vinstriflokkarnir hafa margoft
gert, sem sýnir kannski að þeir hafi marg oft þurft að fela sína gerðir gegnum tímann, sem ekki hafi þolað sólarljósið.

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 15.11.2009 kl. 20:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband