Áskorun á Ásmund Einar Dađason


   Hér međ er skorađ á Ásmund Einar Dađason ţingmann og
formann Heimssýnar, samtaka sjálfstćđissinna í Evrópumálum,
ađ taka til máls á Alţingi Íslendinga Í DAG, og lýsa yfir andstöđu
viđ icesave-ţjóđsvikasamninginn. En Ásmundur hefur sjálfur lýst
ţví réttilega yfir, ađ bein og klár tengsl séu á milli icesave-svik-
anna og umsóknar Íslands ađ ESB.

   Heimssýn hefur bođar til fullveldisfagnađar á morgun, 1 des.
Ţar ćtlar Ásmundur Einar ađ halda rćđu. Mađurinn sem hefur
í hyggju ađ samţykkja sjálfan inngöngumiđann ađ ESB, Icesave.
Slík hrćsni og tvískinnungur gengur hreinlega ekki Ásmundur
Einar Dađasoon. Ţađ sjá allir, og vonandi ţú líka. Til ađ fyrir-
byggja algjört messufall hjá ţér á morgun er hér međ skorađ
á ţig ađ lýsa yfir FULLRI andstöđu viđ Icesave-ţjóđsvikasam-
ninginn og hinn dýrkeypta AĐGÖNGUMIĐA AĐ ESB, ICESAVE,
nú á Alţingi í dag. -   Ţví sjálft FULLVELDI ÍSLANDS ER Í VEĐI!!!!!!!!!!

   ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!

   www.fullvlda.is
mbl.is Ţingfundur fram á kvöld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ég tek undir međ ţér Guđmundur, ef mađurinn getur ekki stađiđ međ ţjóđinni gegn Ice-slave, hvernig ćtlar hann ţá ađ standa gegn ESB-slavery ?  Trúverđugleiki hans sem formađur Heimssýnar er í veđi og trúverđugleiki Heimssýnar sem samtaka fullveldissinna er í veđi.

Ţađ yrđi dapurlegt ef Heimssýn myndu leggjast af sem samtök fullveldissinna eingöngu vegna ţjónkunnar formannsins viđ Samfylkinguna og duttlunga hennar.

Baráttu kveđjur, 

ÁFRAM ÍSLAND !!! EKKERT ESB né SCHENGEN !!                             ÁFRAM ÍSLAND !!! EKKERT ICESAVE né AGS !!!

Tómas Ibsen Halldórsson, 30.11.2009 kl. 14:55

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Takk Tómas. Já trúverđugleiki Ásmundar er í veđi, og ţađ sem verra er,
Heimssýnar líka, ef fram heldur sem horfir.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 30.11.2009 kl. 14:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband