Verjum fullveldiđ! Í S L E N D I N G A R !!!!!!!!!!!!!


    Í dag 1 des er fullveldisdagur okkar Íslendinga. En aldrei
hefur veriđ eins sótt ađ fullveldi Íslands og einmitt um ţessar
mundir. Bćđi af erlendum og innlendum ađilum. Og ţađ  á
pólitískum og efnahagslegum grunni. Efst standa ţar tvö
stórmál. Umsóknin ađ ESB, og svikasamningurinn Icesave.
Sem bćđi munu rústa efnahag ţjóđarinnar og sjálfstćđi ef
fram heldur sem horfir.

   Íslenzkir sjálfstćđis- og fullveldissinnar hafa aldrei stađiđ
frammi fyrir ţví fyrr ađ ţurfa ađ berjast viđ innlenda ţjóđsvik-
ara  og erlend  kúgunaröfl  samtímis. Ţví er mjög mikilvćgt,
ađ öll ţjóđleg öfl á  Íslandi  stilli  saman strengi viđ ađ  verja
fullveldi Íslands. -  Međ  ÖLLUM  tiltćkum ráđum!! Og er ţá
EKKERT undanskiliđ! Ţví framtíđ Íslands og íslenzkrar ţjóđar
er í veđi!

   ÍSLENDINGAR! Til hamingju međ daginn! 

   VERJUM FRJÁLST ÍSLAND OG FULLVELDI ŢESS!

   VERUM FRJÁLSIR MENN! Í FRJÁLSU LANDI!  FRJÁLS ŢJÓĐ!


   ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN. EKKERT ICESAVE né AGS!

   www.fullvalda.is
   www.frjalstisland.is

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Til hamingju međ fullveldisdaginn, kćri Guđmundur Jónas.

Sannarlega er ţađ sterk og tímabćr ádrepa, ţegar ţú segir hér einarđlega:

"Íslenzkir sjálfstćđis- og fullveldissinnar hafa aldrei stađiđ frammi fyrir ţví fyrr ađ ţurfa ađ berjast viđ innlenda ţjóđsvikara og erlend kúgunaröfl samtímis. Ţví er mjög mikilvćgt, ađ öll ţjóđleg öfl á Íslandi stilli saman strengi viđ ađ verja fullveldi Íslands."

Tek undir öll ţín vígorđ í baráttunni.

Góđ smáfrétt ađ lokum: 16.611 hafa ţegar skrifađ undir áskorunina á forsetann á vefsíđunni Indefence.is. Tökum ţátt, allir!

Jón Valur Jensson, 1.12.2009 kl. 01:03

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Já til HAMINGJU MEĐ DAGINN Ţú Jón Valur einn af okkar fremstu ţjóđfrelsissinnum í dag! ÁFRAM FRJÁLST ÍSLAND ALLIR ÍSLENZKIR
FÖĐURLANDSVINIR!!!!!!!!!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 1.12.2009 kl. 01:12

3 identicon

Heill og sćll; Guđmundur Jónas - sem og ţiđ önnur, hér á síđu hans !

Jú; reyndar, á 13. öldinni, háđu hollir Íslendingar baráttu mikla - jafnt; viđ ţá Hákon IV. gamla Noregs konung, sem og son hans; Magnús Lagabćti, sem og innlenda vildarmenn ţeirra, eins og viđ munum báđir, Guđmundur.

Séu ţćr flugu fregnir sannar; hverjar heyrđust út; fyrr, í kvöld - ađ Finnur Ingólfsson Skeiđa''bóndi'' og einhverjir fylgifiskar hans, séu ađ komast bakdyramegin, inn í Kaupţing-Búnađarbanka (hver; gegnir Arions nafni nú), ađ ţá hygg ég, ađ bezt sé - og hollast, okkur Íslend ingum öllum, ađ hengja ţá forar pilta, í hćsta gálga - eđa; afneita ţjóđerni okkar ella.

Til lítils vćri flaggađ; ţann 1. Desember, vćri sú raunin, ađ einhverjir mestu svindlarar, síđari tíma sögu okkar, fengju ađ halda áfram óhćfu verkum sínum, Guđmundur Jónas og Jón Valur.

Međ beztu kveđjum; sem jafnan, úr Árnesţingi /

Óskar Helgi Helgason   

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 1.12.2009 kl. 01:45

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Til hamingju međ daginn Íslendingar.

Viđ ţurfum ađ losa okkur viđ ađila handgengna hćfum meirihluta fjármála EU.

Ţađ er ekki almanna heill ađ lćkka ţjóđar tekjur á Íslending niđur í Međaltekjur á EU borgara eđa um 30%.

Ţađ er markmiđ ađ auka ţćr um 30% og fara yfir Ţjóđverja og vera jafnfćtis t.d. Noregi. 

Ţađ eru gćđi sem skipta máli, fjöldi fullsterkra en ekki fjöldi amlóđa.

Júlíus Björnsson, 1.12.2009 kl. 02:29

5 identicon

Nú hafa 16.695 manns skrifađ undir Indefence áskorunina, Guđmundur, Jón, Júlíus og Óskar Helgi.  Og vildi líka segja ađ ţau orđ sem Jón endurtekur úr pistlinum ţínum, Guđmundur, hittu mig beint í hjartastađ, mest ţessi: "Íslenzkir sjálfstćđis- og fullveldissinnar hafa aldrei stađiđ frammi fyrir ţví fyrr ađ ţurfa ađ berjast viđ innlenda ţjóđsvikara og erlend kúgunaröfl samtímis."  Dálítiđ mikiđ truflandi hvađ er ađ gerast.

ElleE (IP-tala skráđ) 1.12.2009 kl. 07:07

6 Smámynd: Axel Ţór Kolbeinsson

Til hamingju međ 91. fullveldisdag ţjóđarinnar.

Axel Ţór Kolbeinsson, 1.12.2009 kl. 08:27

7 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Til hamingju međ 91. fullveldisdag  Íslendingar.

Kv. Sigurjón Vigfússon

Rauđa Ljóniđ, 1.12.2009 kl. 09:07

8 Smámynd: Sigurđur Baldursson

Heyr Heyr

Sigurđur Baldursson, 1.12.2009 kl. 15:19

9 Smámynd: Guđrún Sćmundsdóttir

Góđur pistill hjá ţér! ég er ţér innilega sammála.

Guđrún Sćmundsdóttir, 1.12.2009 kl. 15:24

10 Smámynd: Halldóra Hjaltadóttir

Til hamingju međ daginn  og takk fyrir góđan pistil.

mbk HH

Halldóra Hjaltadóttir, 1.12.2009 kl. 19:40

11 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Takk kćru bloggvinir. Og alveg sértaklega fyrir ykkar framlag hér á Moggablogginu ađ verja vort fullveldi og sjálfstćđi. Höldum  áfram
baráttunni af enn meiri krafti, ţví orustan um Ísland og frjálsa íslenzka
ţjóđ er rétt ađ byrja!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 1.12.2009 kl. 20:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband