Bloggfćrslur mánađarins, október 2007

Yfirlýsing Guđna vanhugsuđ


   Yfirlýsing formanns  Framsóknarflokksins  í  fjölmiđlum  í
gćrkvöldi varđandi svokallađ REI-mál og ađkomu ákveđinna
flokksmanna  ađ  ţví, var vanhugsuđ. Í raun torskilin í ljósi
ummćla sem formađurinn hafđi  áđur lýst. Hafi  hún  átt ađ
bćta stöđu og ímynd flokksins í máli ţessu, gerđi hún illt
verra.

  Ţegar stjórnmálamenn hafa sett sig í  pólitískt fúafen eins
og augljóst er í ţessu REI máli, eiga ţeir SJÁLFIR ađ axla
FULLA ÁBYRGĐ og taka afleiđingunum. - 

    Svo einfalt er ţađ ! 


REI máliđ vefur stöđugt upp á sig


    Svo virđist sem REI máliđ verđi alvarlegra međ hverjum
deginum sem líđur  og margar spurningar vakna sem allar
sýna alvarleika málsins. Ţeir stjórnmálamenn sem ekki vilja
sjá alvarleika málsins eru stjórnmálamenn í vondum málum,
ţótt ţeir persónulega hafa ekki komiđ ađ ţví. Alvarlegast
er ţó ef enginn ćtlar ađ axla pólitíska ábyrgđ í ţessu máli
öllu. Ţá er orđin verulega hćtta á ađ ţjóđin rísi upp,   ţví
réttlćtiskennd og siđferđi hennar verđur ţá alvarlega
misbođiđ.

   Ţetta REI mál allt er međ hreinum eindćmum! Ađ láta
höfuđpaura ţess um  ţađ ađ leysa ţađ og leiđa til lykta
verđur hins vegar  hámark heimskunnar og ósvifninar !

   Ţjóđinni  er MISBOĐIĐ !


Eru sjálfstćđismenn ađ fara á taugum ?


   Hvađ liggur svona rosalega á ađ selja hlut Orkuveitunnar
í REI ? Eru sjálfstćđismenn ađ fara á taugum?  Ţví má ekki
bíđa međ ţađ ađ selja  í 1.1/2- til 2 ár í viđbót eins og upp-
runalega var gert ráđ fyrir ? Allar líkur eru á ađ eigendur
Orkuveitunar, ,  munu hagnast um tugi milljarđa á ţeirri biđ,
auk ţess sem hlutur suđunesjamanna verđur tryggari.
Á allur ţessi hagnađur frekar ađ renna í vasa útvaldra ofur-
auđmanna, auk ţess sem stórhćtta er á miklum atgervis-
og ţekkingarflótta úr Orkuveitunni fyrir slikk. Hvers vegna
á slíkt ađ gerast vegna ţess  ađ svokölluđ ,,hugmyndafrćđi"
sjálfstćđismanna segir svo um vegna innanflokksvandamála
ţeirra ?  Hvers  konar rugl  er  ţetta ? Og ćtlar fulltrúi Fram-
sóknar ţá ađ samţykkja ţađ rugl til viđbótar öllu hinu ofur-
ruglinu sem gert hefur veriđ síđustu daga í ţessu máli? Hvers
vegna talađi borgarfulltrúi Framsóknar ekki hreint út međ
ţetta í kvöld ? Borgarstjórinn talađi hins vegar eintóma
hebresku í Kastljósi kvöldsins sem enginn mađur skildi!

Áfall fyrir evrusinna


   Yfirlýsing seđlabankastjóra ESB um  ađ  EFTA ríkin  taki
upp evru án ađildar ađ ESB sé útilokađ,   hlýtur ađ  vera
áfall fyrir evrusinna. Ţetta kom fram á fundi í  dag ađ sögn
AP, ţegar  íslenzkur  embćttismađur  spurđi  hvort  hann
sći möguleika á ađ Ísland tćki upp evru án ađildar ađ ESB.
(sbr.Mbl.is) Raunar  kemur yfirlýsingin  alls  ekki á óvart. 
Vitađ var ćtíđ ađ upptaka evru án ađildar ađ ESB vćri mjög
óraunhćf hugmynd og meiriháttar  rugl.

   Vonandi ađ rugltaliđ um evruna taki nú enda. Sérstak-
lega ađ viđskiptaráđherra komi niđur á jörđina og hćtti 
ţeirri vítaverđu iđju sinni ađ tala ţjóđargjaldmiđil Íslend-
inga niđur. Ţađ er einsdćmi í veraldarsöguni ađ ráđherra
nokkurs ríkis tali ţjóđargjaldmiđil sinn niđur međ ţeim
hćtti og íslenzki viđskiptaráđherra hefur gert ađ undan-
förnu.

   Ţeir stjórnmálamenn sem hafa talađ fyrir upptöku evru
án ađildar ađ ESB ţurfa sömuleiđis ađ endurskođa sinn
málflutning.  Annađ hvort göngum viđ í ESB og tökum
upp evru eđa ekki.  Ekkert ,,hérumbil" tal er í stöđunni.
Ţeir stjórnmálamenn sem ekki geta komiđ hreint fram í
ţví stórmáli hvort Ísland á ađ ganga í ESB eđa ekki eiga
ađ hćtta í stjórnmálum. Ţađ er lágmarkskrafa til sérhvers
stjórnmálamanns ađ hafa SKÝRA stefnu í ţví stórmáli !
 

Áframhaldandi borgarstjórnarsamstarf brostiđ


   Ein af grunnstođum sérhvers samstarfs er TRÚNAĐUR og
TRAUST. Alveg sérstaklega á ţetta viđ um stjórnmálin. Allir
sem eitthvađ hafa fylgst međ deilunum um Orkuveitu Reykja-
víkur og útrás hennar á orkusviđinu á vettvangi borgarstjórn-
ar, sjá ađ ţar er allt sem flokka má undir TRÚNAĐ og TRAUST
 fyrir bí. Gjörsamlega fyrir bí!

   Sjálfstćđisflokkurinn logar stafna á milli. Borgarstjórinn er
rúinn öllu trausti ţar á bć. Ţegar svo er komiđ er vandséđ
hvernig slíkum flokki er treystandi í samstarf lengur. Og 
fyrir Framsóknarflokkinn alls ekki, ţegar ţađ viđ bćtist ađ
innan  Sjálfstćđisflokksins  voru rćddar hugmyndir  um ađ
slíta samstarfi viđ Framsókn og mynda nýjan meirihluta međ
Vinstri-grćnum  eins  og Mbl. greinir frá í dag. Slík óheilindi
gagnvart samstarfsflokknum er  eins  og köld vatnsgusa í
ljósi ţess sem undan er gengiđ. Ţví grunnrótin af öllu ţessu
stórklúđri er borgarstjórinn sjálfur.  sem kemur úr röđum
sjálfstćđismanna.  - Ađ borgarfulltrúar Sjálfstćđisflokksins
reyni ađ hvítţvo sig sem saklausa engla samhliđa ,,stuđningi"
viđ ţennan sama borgarstjóra, er fráleitt, enda gengur ekki
upp. Ţá eru hugmyndir borgarfulltrúa sjálfstćđismanna ađ
einkavćđa REI alfariđ, svo ađ svokölluđ hugmyndafrćđi ţeirra
gangi upp, óásćttanleg fyrir samstarsflokkinn. Máliđ er í hnút.

   Framkoma sjálfstćđismanna gagnvart framsóknarmönnum
í vor var afar ódrengileg, ţegar ţeir slitu 12 ára farsćlu ríkis-
stjórnarsamstarfi međ  engum rökum. Ţann leik eiga framsókn-
armenn ekki ađ láta ţá komast upp međ aftur. Ţeir eiga ađ slíta
núverandi borgarstjórnarsamstarfi viđ Sjálfstćđisflokkinn nú
áđur en sjálfstćđismönnum ţóknast, sbr. frétt í Mbl. í dag.
Enda ţarf Framsókn heldur betur ađ taka til  í sínum eigin ranni 
eins og mál hafa skipast. Ţađ er líka augljóst !

   

Sjónarmiđ Bjarna Harđarsonar njóta víđtćks stuđnings


   Svo virđist ađ  sjónarmiđ Bjarna Harđarsonar ţingmanns
Framsóknar í Orkuveitumálinu njóti viđtćks stuđnings međal
framsóknarmanna. Ţá hefur Guđni Ágústsson formađur Fram-
sóknarflokksins lýst yfir mikilli reiđi framsóknarmanna međ
hvernig mál hafi ţróast, og hefur bođiđ ţingflokk og hlutađ-
eigendi sveitarstjórnarmenn flokksins til fundar um máliđ á
morgun.

   Ljóst er ađ til tíđinda munu draga á morgun í málinu og ţá
verđa borgarstjórnarfulltrúar Sjálfstćđisflokksins neyddir til
ađ koma fram. Ţađ er alveg furđulegt hversu múlbundnir
ţeir hafa veriđ gagnvart fjölmiđlum síđustu daga, sem sýnir
hversu mikil átök eiga sér stađ innan borgarstjórnarflokks
Sjálfstćđisflokksins. Borgarstjórinn virđist rúinn öllu trausti.
Í ljósi ţessa hlýtur endurskođun á meirihlutasamstarfinu í
borgarstjórn ađ vera uppi á borđinu međal framsóknarmanna.
Algjör uppstokkun og uppgjör hlýtur ţar  ađ fara fram !


  Í fréttum Stöđvar 2 í kvöld sagđi Bjarni Harđarson kaup
Bjarna Ármanssonar algerlega siđlaus og skorađi á hann
ađ láta kaupin ganga til baka. Hann sagđist einnig mjög
ósáttur viđ kaup Jóns Diđriks í félaginu. - Ţarna hefur 
Bjarni lög ađ mćla. - Ţjóđin hefur fengiđ yfirsig nóg af
pólitísku siđleysi og framferđi ofur-auđmanna í hinu ís-
lenzka samfélagi...........


Krafist verđi um verđmat á REI


   Reiđin út af Orkuveitu-klúđrinu kraumar um allt ţjóđfélagiđ.
Innan  Framsóknarflokksins  er  mikil reiđi  ađ  sögn Guđna
Ágústssonar sem hefur bođađ ţingflokksfund á morgun,
ásamt fulltrúm flokksins í ţeim sveitarstjórnum sem eiga
hlut í Orkuveitu Rykjavíkur. Ţá hefur Guđni réttilega furđađ
sig á ţví hvers vegna kaupréttarsamningar Bjarna Ármanns-
sonar og Jóns Diđriks  Jónssonar hafa ekki veriđ ógiltir.

   Júlís Vífill Ingvarsson sem einn borgarfulltrúa Sjálfstćđis-
flokksins hefur ţorađ ađ koma fram og tjáđ sig um máliđ,
segir erfitt ađ leggja mat á verđmćti REI. Hann segir ađ
fullnćgandi upplýsingar hafi ekki veriđ lagđar fram í mál-
inu, og hann hafi ítrekađ óskađ eftir upplýsingum um
hvađ var lagt til grundvallar ţví. Ţetta er enn eitt dćmiđ 
um ofur-spillingu í máli ţessu. Ţetta er í einu orđi sagt
forkastanlegt. Ađ  kjörnir  fulltrúar fái ekki ađgang ađ
slíkum grunnupplýsingum í málinu.  Er ţarna komin ein
skýring á ţví hvernig hlutur Bjarna Ármannssonar  hafi
hćkkađ um 100% í REI  á  örfáum  dögum? Ţetta  mál
virđist vinda stöđugt meira og meira upp á sig, og spurn-
ing fer ađ vakna um opinbera rannsókn á ţessu furđu-
lega máli öllu, ásamt ţví ađ ţađ verđi tekiđ upp frá grunni
ţegar í stađ.
  
   Ţetta mál mun óhjákvćmilega haf miklar pólitiskar af-
leiđingar í för međ sér.  - Ţađ eitt er ljóst . Augljóslega
verđa höfuđpauranir í malinu ađ axla sína pólitísku ábyrgđ!

Formađur Framsóknarflokksins bregđst viđ


  Í Fréttablađinu í dag kemur fram ađ Guđni Ágústsson
formađur Framsóknarflokksins segist hafa orđiđ var
viđ mikla óánćgju innan flokks sins međ framgöngu
borgarfulltrúa flokksins í Reykjavík, vegna samruna
REI og Geysis Green Energy. Hann bođar fund međ
sveitarstjórnarmönnum flokksins á suđvesturhorninu
strax  eftir helgi til  ađ fara yfir ţessi mál.

  Ţađ er ánćgjulegt ađ formađur Framsóknarflokksins
skuli  líta  ţetta mál  alvarlegum  augum. Enda ekki 
skrítiđ,  ţar sem sjálf ímynd flokksins er í veđi. Ímynd
sem reynt hefur veriđ ađ byggja upp eftir ađ ný for-
ysta tók viđ flokknum undir formennsku Guđna Ágústs-
sonar. Ímynd sem ákveđin öfl innan flokksins tókust
ađ sverta um árarađir. Svo virđist ađ ekki hafi tekist
ađ kveđa ţau niđur fyrir fullt og allt. - Ţađ verkefni
verđur ađ ljúka. Ţađ er krafa hins almenna flokks-
manns og stuđningsmanna í dag. -  Til ţeirra verka
hefur  formađurinn  fullan  stuđning, ekki síst  hins
almenna kjósenda flokksins og grasrótar hans....

Ţjóđfáninn smánađur

    Get ekkert ađ ţví gert. Fannst ekkert fyndiđ viđ ţađ í
kvöld í Spaugstofinni  ađ  eitt atriđiđ  ţar gekk út á ţađ  
ađ gera gys af reglum  um  íslenzka  ţjóđfánann, sem
endađi ţannig ađ látiđ var líta svo út  ađ kveikt vćri  í
honum. Eđa gerđist ţađ í raun?  

    Ekki er hćgt ađ smána ţjóđfána meira eins og ţađ ađ
kveikja í honum. Minnistćtt er ţegar sömu ađilar vanvirtu
rússneska fánann í fyrra, međ viđeigandi mótmćlum sendi-
ráđs Rússlands. Var enginn lćrdómur dreginn af ţví ?

   Ţarna fór Spaugstofan langt langt  út fyrir öll mörk !  Og
ţađ í sjálfu Íslenzka Ríkissjónvarpinu. 

Kattarţvottur! Framsóknarmenn reiđir


  Sú ákvörđun stjórnar Reykjavík Energy Invest ađ endurskođa
sölu á hlutabréfum í REI til starfsmanna REI og Orkuveitunnar,
er ekkert annađ er kattarţvottur. Ţessi ákvörđun er einungis
tekin til ađ reyna ađ lćgja öldunar og ţá miklu réttlátu reiđi
međal almennings, sem búinn er ađ fá sig meir en fullsaddan
á svona gjörspilltum vinnubrögđum sem ţarna áttu sér stađ.

  Međal framsóknarmanna er mikil reiđi. Einn af ţingmönnum
flokksins, Bjarni Harđarson, skrifar á blogg sitt í dag ađ margir
framsóknarmenn séu reiđir og sárir hvernig ađ málum var
stađiđ hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Hann segir réttilega ađ sú
ađferđafrćđi sem ţar eigi sér stađ sé mjög fjarlćg venjulegu
framsóknarfólki. Bjarni segir orđrétt. ,,Ţađ er sárt ađ sjá verđ-
mćti sem eiga ađ vera í sameign margra vera međ ţessum
hćtti mulin undir grórđaöflin. "

  Ţađ er alveg ljóst ađ ţetta mál er hvergi lokiđ. Innan sjálf-
stćđismanna eru mikil  átök og borgarstjórinn er rúinn öllu
trausti. Hvernig getur Framsókn starfađ innan slíks pólitíks
umhverfis lengur ? Og hver mun axla pólitíska ábyrgđ innan
borgarstjórnarlista Framsóknar í ţessu meiriháttar klúđri ?

  

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband