Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Uppgangur vinstri-öfgamanna verđur ađ linna !


   Ţetta er hrćđilegt! Skv. nýrri skođanakönnun MMR eru vinstri-
grćnir orđnir stćrsti flokkur landsins. Ţvílík ömurleg framtíđarsýn
fyrir íslenzka ţjóđ. Afdakađur sósíaliskur uppvakningur frá fyrri öld
orđinn ađ forystuaflinu í íslenzkum stjórnmálum. Hvađ er ađ gerast
eiginlega? Ţví innan ţessa flokks eru ekki bara afdankađir sósíal-
istar. Innan hans rúmast einnig ótal sellur vinstrisinnađra róttćk-
linga og stjórnleysingja. Sem mjög hafa haft sig í frammi ađ undan-
förnu.  Ţá er alţjóđahyggja VG sönn viđ sig. Ţví Vinstri grćnir eru
ekki einu sinni treystandi lengur í Evrópumálum. En formađur ţing-
flokks VG hefur nú opnađ á atkvćđagreiđslu um ESB.

   Skv. könnun MMR er fylgi viđ Framsóknarflokkinn endanlega
hruniđ eftir yfirtöku ESB-sinna á flokknum. Mćlist nú međ 4.9%
fylgi í stađ 9.2% í október. Ţar međ hafa ESB-sinnar endanlega
gengiđ frá flokknum. Til hamingju međ ţađ ESB-sinnađir ,,framsókn-
armenn".   Framsókn orđin  örsmár Evrókrataflokkur sem á ekkert
annađ eftir en ađ ganga í Samfylkinguna.

  Ţá mega Frjálslyndir alvarlega hugsa um sinn gang. Komnir niđur
í 3%.  Eitthvađ míkiđ ađ ţar á bć. -  Alvarlegast er ţó ástandiđ  í
Sjálfstćđisflokknum.  Ţađ ađ hafa myndađ ríkisstjórn međ Samfylk-
ingunni er sífellt ađ koma flokknum í koll.  Ţví međ myndun núverandi
ríkisstjórnar međ eldheita ESB-sinna innanborđs  brást Sjálfstćđis-
flokkurinn  illilega sinni ţjóđlegu borgaralegu skyldu. 

   Athygli vekur ađ 8% ađspurđa vilja kjósa ađra flokka en buđu sig
fram í síđustu alţingiskosningum. En einungis 2.5% vildu ţađ í okt-
óber.  Í ljósi ţessarar könnunar er mikil gerjun í íslenzkri pólitík.  
Augljóst er ađ ţörfin á ákveđnum borgaralegum stjórnmálaflokki Á
ŢJÓĐLEGUM GRUNNI hefur aldrei veriđ eins brýn og nú. Flokki sem
er trystandi til ađ standa vörđ um sjálfstćđi ţjóđarinnar á tímum ESB-
trúbođs, og kveđa niđur hinn sósíaliska uppvakning frá fyrri öld í eitt
skipti fyrir öll!

   Viđ horfum jú fram á 21 öldina, ekki satt?
mbl.is Vilja nýja stjórnmálaflokka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband