Bloggfćrslur mánađarins, desember 2009
Ásmundur farinn ađ hugsa ?
3.12.2009 | 13:59
Á Bylgjunni í morgun upplýsti Ásmundur Einar Dađason
ţingmađur og formađu Heimsýnar, ađ hann hefđi ekki
enn tekiđ ákvörđun um hvort hann styddi icesave eđa
ekki. Ţetta er framför frá síđasta viđtali á Bylgjunni, en
fyrir nokkru taldi Ásmundur frekar líkur á ađ hann myndi
styđja ţjóđsvikasamninginn um icesave.
Í ljósi ţess ađ fjármálaráđherra hefur upplýst grímu-
lausar hótanir ađila innan ESB varđandi icesave, og
ţess ađ Ásmundur hefur sjálfur sagt á Alţingi ađ hrein
og klár tengsl vćru milli ESB-umsóknar og icesave,
hlýtur Ásmundur ađ greiđa atkvćđi gegn Icesave.
Ţví ekki getur sjálfur formađur Heimssýnar fariđ ađ
samţykkja sjálfan inngöngumiđan ađ ESB. Ţví ţađ
sjá allir ađ gangi alls ekki upp!
Eđa er ţađ ekki Ásmundur?
ÁFRAM ÍSLAND! ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
www.fullvalda.is
www.frjalstisland.is
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Ráđherra VIĐURKENNIR bein tengsl Icesave og ESB. Húrra fyrir ţví !
3.12.2009 | 00:36
Ţá getur ţađ ekki orđiđ skýrara? Icesave-ţjóđsvikasamningurinn
er beintengdur umsókninni ađ ESB. Sjálfur fjármálaráđherrann,
Steingrímur J Sigfússon, viđurkenndi ţađ á Alţingi í gćr. Og bara
húrra fyrir ţví! Sem sagt ađ ađ ađilar innan ESB ,, hefđu haft uppi
GRÍMULAUSAR hótanir gagnvart Íslendingum vegna Icesave mál-
sins. Ađ samstarfsáćtlun Alţjóđagjaldeyrissjóđsins hafi veriđ í
gíslingu vegna Icesave".
Ţá liggur ţetta hreint og klárt fyrir. Ekki satt kćru ÍSLENDINGAR!
Skuldadrápsklyfjarnar sem kúga á upp á ţjóđina eru í bođi Evrópu-
sambandsins og ESB-sinna í ríkisstjórn Íslands. Sem Vinstri grćnir
eru tilbúnir ađ kokgleypa. Međ húđ og hári! Og af ţví er virđist af
sjálfum formanni Heimssýnar og ţingmanns VG, Ásmundi Einari
Dađasyni. Hann og hans Vinstri grćnir tilbúnir ađ láta ESB fjárkúga
íslenzka ţjóđ inn ađ beini ALGJÖRLEGA ađ ósekju til nćstu áratuga
til ađ Ísland geti gerst ađili ađ ESB. -
Sem sagt. Skuldadrápsklyfjarnar vegna Icesave er INNGÖNGU-
MIĐINN AĐ ESB! Viđurkennt af fjármálaráđherra Íslands, Stein-
grími J Alţingi Íslendinga 2 des 2009 .
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
www.fullvalda.is
www.fralstisland.is
Er hluti Vinstri grćnna enn í andlegri íhugun um icesave ?
2.12.2009 | 00:23
Furđulegt ađ enginn fjölmiđill hafi enn gengiđ á ţingmenn VG
sem voru miklir efasemdamenn um icesave-svikasamninginn í
sumar, og innt ţá eftir afstöđu ţeirra nú. Eftir ađ nánast allir
fyrirvaranir frá í sumar sem áttu ađ vera frumforsenda fyrir
samţykki ţessara ţingmanna ţá eru nánast úr sögunni nú.
Hvađ međ t.d Ögmund Jónasson? Sem barđist manna mest
fyrir fyrirvörunum í sumar. Og sagđi sig meir ađ segja úr ice-
savestjórninni í haust, ţegar honum varđ ljóst ađ hverju
stefndi, sem nú er komiđ á daginn. Hvađ ćtlar Ögmundur
Jónasson ,,anti-icesavesinni" ađ gera? Samţykkja? Sitja
hjá? Eđa vera fjarstaddur?
Atli Gíslason sem sagđist á Bylgjunni fyrir skömmu ekki
vera búinn ađ ákveđa sig. Er nú ekki rétt af fjölmiđlum ađ
ganga á Atla? Hin andlega íhugun hans um icesave hlýtur
nú ađ vera lokiđ. Kjósendur hans hljóta ađ krefja hann
svara, eins neikvćtt og hann talađi um icesave í sumar.
Jón Bjarnason sjávarútvgs-og landbúnađarráđherra.
Styđur hann INNGÖNGUMIĐANN ađ ESB, icesave?
Sem flokksbróđir hans og ţingmađurinn Ásmundur
Einar Dađason, formađur Heimssýnar, segir ađ klárlega
tengist umsókninni ađ ESB. Hvađ ćtlar ţessi nýkjörni
formađur Heimssýnar ađ gera? SAMŢYKKJA SJÁLFAN
AĐGÖNGUMIĐANN AĐ EVRÓPUSAMBANDINU? Sjálfur
formađur Heimssýnar? - Hvernig vćri ađ fjölmiđlar fćru
nú ađ leita Ásmund uppi og spyrja hann sem formann
Heimssýnar út í ţetta? Hvort Heimssýn vćri ađ breyt-
ast kannski í Evrópusamtök undir hans forystu?
Og Guđríđur Lilja Grétarsdóttir, hinn mikli talsmađur
fyrirvaranna í sumar og efasemdamanneskja í Icesace,
hefur nú tímasett fjarveru. Tilviljun?
Og Lilja Mósesdóttir segist ekki samţykkja icesave,
en viti samt ekki hvort hún sitji hjá. Er ţá ekki kominn
tími til ađ fjölmiđlar inni hana eftir hjásetunni? Hlýtur
ađ vera búin ađ sitja nógu lengi međ sín hjásetuíhugun
um icesave!
Mjög fróđlegt yrđi ef fjölmiđlar fćru í máliđ í dag og
birtu viđtöl viđ ţetta andlega íhugandi fólk um icesave
í Vinstri grćnum. Ţví sjálf ICESAVE-DROTTNINGIN hefur
talađ, og vill ađ máliđ klárist í dag eđa á morgun. Ţví
hún metur máliđ međ allt öđrum hćtti en andlegri íhug-
un. Frostaveturinn mikli vegur ţar ţyngst hjá henni!
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
www.fullvalda.is
www.frjalstisland.is
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Verjum fullveldiđ! Í S L E N D I N G A R !!!!!!!!!!!!!
1.12.2009 | 00:18
Í dag 1 des er fullveldisdagur okkar Íslendinga. En aldrei
hefur veriđ eins sótt ađ fullveldi Íslands og einmitt um ţessar
mundir. Bćđi af erlendum og innlendum ađilum. Og ţađ á
pólitískum og efnahagslegum grunni. Efst standa ţar tvö
stórmál. Umsóknin ađ ESB, og svikasamningurinn Icesave.
Sem bćđi munu rústa efnahag ţjóđarinnar og sjálfstćđi ef
fram heldur sem horfir.
Íslenzkir sjálfstćđis- og fullveldissinnar hafa aldrei stađiđ
frammi fyrir ţví fyrr ađ ţurfa ađ berjast viđ innlenda ţjóđsvik-
ara og erlend kúgunaröfl samtímis. Ţví er mjög mikilvćgt,
ađ öll ţjóđleg öfl á Íslandi stilli saman strengi viđ ađ verja
fullveldi Íslands. - Međ ÖLLUM tiltćkum ráđum!! Og er ţá
EKKERT undanskiliđ! Ţví framtíđ Íslands og íslenzkrar ţjóđar
er í veđi!
ÍSLENDINGAR! Til hamingju međ daginn!
VERJUM FRJÁLST ÍSLAND OG FULLVELDI ŢESS!
VERUM FRJÁLSIR MENN! Í FRJÁLSU LANDI! FRJÁLS ŢJÓĐ!
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN. EKKERT ICESAVE né AGS!
www.fullvalda.is
www.frjalstisland.is