Bloggfćrslur mánađarins, júní 2009

Hreinsa á til á fréttastofu RÚV !!!


   Ţađ er ALGJÖRLEGA ÓLÍĐANDI lengur hvernig fréttastofa RÚV
og fréttaskýringaţćttir hennar eru vilholl ESB-trúbođinu og öllu
ţví sem ţađ tengist. Nú síđast 18 júní s.l ákvađ fréttastofan ađ
kalla á fyrrverandi starfsmann ESB á Íslandi til ađ segja ţjóđinni,
ađ hún ţyrfti ekkert ađ óttast sjávarútvegsstefnu ESB. Í kjölfar
ţess var rćtt viđ sjómann em vildi láta reyna á ađildarviđrćđur
viđ ESB. Hlýtur ađ hafa tekiđ fréttastofuna órá-tíma ađ hafa uppi
á slíkum ,,sjómanni".

   Ţetta er bara eitt lítiđ dćmi af fjölmörgum á undanförnum mán-
uđum og misserum hvernig fréttastofa RÚV er GRÓFLEGA misnotuđ
og beitt í ţágu ađildarsinna ađ ESB.  Sem er GJÖRSAMLEGA ÓLÍĐ-
ANDI í einu stćrsta pólitíska hitamáli lýđveldisins.

  Hér verđur ađ eiga sig ALGJÖR BRETING ţegar í stađ. Gera verđur
ţá kröfu til yfirstjórnar RÚV ađ hún hreisni ţarna til ţannig ađ fram-
legis verđi fréttaflutningur RÚV um Evrópumál á HLUTLAUSU PLANI.

  Annađ verđur ekki liđiđ lengur!!!

Vinstri grćnir samkvćmir sjálfum sér


    Nokkrir sem kusu Vinstri Grćna í síđustu kosningum segja farir
sínar ekki slettar í Mbl. í dag. Einkum  vegna  van-efnda  VG  í
Evrópumálum. - En  viđ hverju  öđru  gátu  menn  búist ? Voru
ţeir ekki ađ kjósa  róttćkan  vinstri-flokk ? Forvera  hérlendra
kommúnista ?  Hvenćr í veröldinni hafa vinstrisinnuđum rót-
tćklingum veriđ treystandi í ţjóđfrelsis- og sjálfstćđismálum?
Fullveldis og varnarmálum?  Sellum sem ástunda Internation-
al-söngva veifandi  eldrauđu fánum á sínum tyllidögum.  Og
ögra svo ríkjandi ţjóđskipulagi ţess á milli !

   Nei auđvitađ gátu ţeir ekki búist viđ öđru. Kúvending  Vinstri
grćnna í Evrópumálum mátti EINMITT búas viđ. Fellur raunar mjög
vel viđ ţeirra öfgakenndu alţjóđahyggju. Ţví alţjóđahyggja sósíal-
ista og róttćklinga er í raun grundvölluđ á sömu öfgakenndri
alţjóđahyggju sósíaldemókrata. Og ţegar skrattinn hittir svo 
ömmu sína og úr verđur HREINRĆKUĐ vinstristjórn, er ekki von
á góđu. Nema ţá EINMITT ŢESSU!  Umsókn ađ ESB međ icesave-
Versalarsamninginn sem inngöngumiđa í ESB er EINMITT ţađ
sem viđ mátti búast. Vinstri grćnir eru ţví ALGJÖRLEGA samkvmir
sjálfum sér.   

  V I N S T R M E N N S K A N  Í  H N O T S K U R N !!!  Ţví vinstri-
mennska getur ALDREI veriđ ţjóđleg.........

  Yfirsást mönnum ţađ ?
mbl.is „Skammist ţiđ ykkar"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvernig getur ţessi manneskja veriđ ţjóđarleiđtogi ?


   Hvernig getur ţessi manneskja veriđ forsćtisráđherra og ţar međ
ţjóđarleiđtogi?  Manneskja sem hefur ENGA trú á landi og ţjóđ, og ţví
síđur ÍSLENZKRI framtíđ ! Manneskja sem hefur einsett sér ađ koma
landi sínu og ţjóđ undir erlend yfirráđ HVAĐ SEM ŢAĐ KOSTAR! Sbr.
síđustu fréttir af icesave-HNEYKLIS-samkomulaginu í kvöld!!!!!!!!

   Svokölluđ ţjóđhátíđarrćđa Jóhönnu Sigurđardóttir var í meiriháttar
skötulíki. Hrćsnin og yfirklóriđ var ţar í hásćti. Ađ VOGA sér t.d ađ 
nefna landhelgisstríđiđ viđ Breta á nafn sem dćmi um sjálfstćđis-
baráttu á sama tíma og ţessi SAMA Jóhanna hyggst galopna fisk-
veiđilögsöguna upp á gátt fyrir Bretum og öđrum ESB-ríkjum viđ
innlimun Íslands í ESB, er svo yfirgengilegt ađ ekki fá orđ lýst.
Enda minntist ekki forsćtisráđherra einu orđi á stćrsta mál ţjóđ-
arinnar fyrr og síđar, inngönguna í Evrópusambandiđ.  Og hvers
vegna ćtli forsćtisráđherra hafi ekki hugnast ţađ ađ nefna ţađ
stórmál á nafn í sinni ţjóđhátíđarrćđu? Vegna ţess ađ ţađ ţoldi
ekki 17 júní stemminguna og ţví hvađ sá dagur stendur fyrir ?
Steinţagđi  yfir ţví vitandi skömmina upp á sig! Ţvílík bleyđa!

   Ţađ er alltaf ađ koma betur og betur í ljós hversu lćvís og undir-
förull stjórnmálamađur Jóhanna Sigurđardóttir er. En hvernig  í
ósköpunum má ţađ vera ađ einmitt slík manneskja situr nú í
stóli forsćtisráđherra Íslenzka lýđveldisins? Ţegar ţjóđin ţarf
einmitt á STERKUM leiđtoga á ađ halda, međ óbilandi trú á landi
og ţjóđ og ÍSLENZKRI framtíđ.  ŢJÓĐLEGUM LEIĐTOGA, en ekki
uppgjafa-stjórnmálamanni međ allt sitt trúss á yfirţjóđlegt vald
og stórfelt fullveldisframsal eins og stjórnmálastefna Jóhönnu
Sigurđardóttir gengur út á. Og nú međ icesave-HNEYKSLIĐ  í
fjórđa veldi sbr fréttir RÚV í kvöld, ţar sem SVIK Jóhönnu viđ
ţjóđ sína voru endanlega AFHJÚPUĐ!! H R I K A L E G T!!!!!!

   Er ađ furđa ađ ţjóđin standi nú á barmi UPPREISNAR!!!!
mbl.is Heyjum á ný sjálfstćđisbaráttu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Viđeigandi mótmćli á Austurvelli 17 júní


    Ţađ var vel til falliđ ađ íslenzkir föđurlandssinnar mótmćltu icesave-
nauđungasamningunum og áformum ríkisstjórnarinnar um umsókn
Íslands ađ ESB á Austurvelli í morgunn.  Undir rćđu ţess stjórnmála-
manns sem leynt og ljóst vinnur ađ ţví ađ koma Íslandi undir erlend
yfirráđ valdhafa sinna í Brussel, ásamt ţví ađ ganga ađ einum mesta
fjárkúgunarsamningi  sem sögur fara af.  Allt til ađ fullkoma áformin
um ađildina ađ Stórríki Evrópu.

   ÁFRAM FRJÁLST OG FULLVALDA ÍSLAND !

   Til hamingju međ daginn  ÍSLENDINGAR¨! 
mbl.is Mótmćli á Austurvelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ er kominn 17 júní !


   TIL HAMINGJU ÍSLENDINGAR!   TIL HAMINGJU!  Ţađ er kominn 17 júní !
Heil 65 ár eru síđan íslenzk ţjóđ öđlađist ÓSKERT ŢJÓĐFRELSI OG SJÁLF-
STĆĐI  međ  stofnun  lýđveldis á Íslandi. En sjálfstćđisbarátunni lauk
ekki ţar. Sjálfstćđisbarátta  fámennar  ţjóđar er eilífđ ! Heldur látlaust
áfram.  Og fyrir íslenzka  ţjóđ kannski aldrei veriđ mikilvćgari en einmitt
Í DAG.  Ţví  ađ  fullveldi  og  sjálfstćđi  ţjóđarinnar  er  nú  fast  sótt  af
and- ţjóđlegum öflum, sem vinna ađ ţví dag og nótt ađ koma Íslendingum
undir erlend yfirráđ á ný.  -  Ţađ má ALDREI TAKAST!!!

  Ţví miđur nú um stundarsakir býr ţjóđin viđ ţjóđhćttulega vinstristjórn.
Stjórn sem hefur í hyggju ađ binda ţjóđina á skuldaklafa til framtíđar.
Skuldaklafa (icesave) sem er ţjóđinni GJÖRSAMLEGA ÓVIĐKOMANDI! Allt
til ađ ţóknast erlendum valdhöfum, til ađ greiđa fyrir inngöngu Íslands í
Evrópusambandiđ, sem ţessi SAMA vinstristjórn kommúnista og krata
vill ađ hiđ FRJÁLSA ÍSLAND innlimist í.  Ţađ er ţví sorgarský sem hvílir
yfir 17 júní í ár. Ský, sem senn mun ţó hverfa fljótt eins og DÖGG FYRIR
SÓLU. - Ţví landsölulýđnum mun EKKI takast hlutverk sitt. Ţví upp  mun
rísa ŢJÓĐLIĐ í hverri sveit, bć og borg til varnar  voru fullveldi og sjálf-
stćđi, og ţeim dýrmćtu auđlindum sem ţjóđin á og hefur ENN yfir ađ
ráđa.

   ÍSLENDINGAR!  ÁFRAM FRJÁLS OG FULLVALDA ŢJÓĐ!  EKKERT   ESB-
HELSI NÉ ERLENDUR FRJÁRKÚGUNARSAMNINGUR!

  STÖNDUM VÖRĐ UM FULLVELDI VORT OG SJÁLSTĆĐI, OG VERUM TIL-
BÚNIR TIL AĐ VERJA ŢAĐ AF HÖRKU EF OG ŢEGAR ŢÖRF KREFUR!!!

   Til hamingju međ daginn, ÍSLENDINGAR!!!!!!!!!!!!!!

Jóhanna Sig á ađ skammast sín !


    Jóhanna Sigurđardóttir sem nú á ađ heita forsćtisráđherra
Íslenzka lýđveldisins Á AĐ SAKAMMAST SÍN, og ŢAĐ RĆKILEGA!
Ţađ ađ láta sig ekki nćgja ađ takmarka baráttu sína fyrir innlimun
Íslands í Stórríki Evrópu,  ESB, -  INNAN  ÍSLENZKRA  LANDAMĆRA,
heldur ađ útvikka hana til ERLENDRA RÁĐAMANNA, sem koma ţessu 
STÓRPÓLITÍSKA HITAMÁLI Á íSLANDI ekkert viđ, er í einu orđiđ sagt 
FORKASTANLEGT!!!  Hvernig  í ÓSKÖPUNUM getur slík manneskja
gengt  hlutverki  forsćtisráđherra  Íslands?  Hvernig  í  veröldunni
dettur henni í hug ađ bera STĆRSTA PÓLITISKA HITAMÁL Íslenzka
lýđveldisins undir ERLENDA RÁĐAMENN? Og ţađ löngu áđur en sjálft
Alţingi Íslendinga hefur rćtt máliđ og komist ađ niđurstöđu? Eru hin
and-ţjóđlegu  viđhorf  hennar  ENGIN TAKMÖRK SETT ? Og  hverig
VOGAR svo hinn sósíaldemókratiski forsćtisráđherra Noregs og ESB-
sinni sér ađ lýsa ţví yfir ađ Norđmenn munu veita Íslendingum ,,góđ"
ráđ í stórmáli ţessu? - Veit hann ekki ađ slík yfirlýsing er ekkert annađ
en MJÖG GRÓF ÍHLUTUN í íslenzk innanríkismál?  En honum er kannski
vorkunn! Hann er kannski farinn ađ snarruglast á landamćrum Íslands
og Noregs eftir ađ forsćtisráđherrann íslenzki réđi  NORSKAN mann
sem seđlabankastjóra á Íslandi. Sem var EINSTÖK RÁĐNING í sögu
fullvalda og sjálfstćđrar ţjóđar.

   Er ađ furđa ađ fjölmargir ÍSLENDINGAR hugsi nú međ hryllingi, hvernig
svona forsćtisráđherra sem svona hagar sér gagnvart fullveldi og
sjálfstćđi ţjóđarinnar, geti haldiđ ađal-ţjóđhátíđarrćđuna á 17 júní
nk?  Degi sem hin íslenzka ţjóđ heldur upp á sjálfstćđi sitt međ
ţjóđrćkni og ţjóđlegum viđhorfum !

   Eru kannski engin takmörk fyrir ţví  hversu mikiđ á hina ÍSLENZKU
ţjóđ er lagt um ţessar mundir?
mbl.is Norđmenn veita gjarnan góđ ráđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vanhćfi á 17 júní ?


   Í allri umrćđunni um vanhćfi manna til allskyns starfa og
verkefna, hlýtur nú kastljósiđ senn ađ beinast ađ 17 júni,
ţjóđhátíđardegi Íslendinga, sem senn er framundan. En
ţá fagna Íslendingar endanlegu sjálfstćđi međ stofnun
lýđveldis áriđ 1944.  - Mikil hátíđarhöld fara ţá fram um
land allt til ađ fagna sjálfstćđinu.

   Í hinni íslenzku orđabók útgefin 2002 og sem Mörđur
Árnason var ritstjóri yfir, segir um orđiđ ŢJÓĐHÁTÍĐAR-
DAGUR. ,, Ákveđinn mánađardagur ţegar sjálfstćđ ţjóđ
heldur sérstaka hátiđ til TIL AĐ EFLA ŢJÓĐRĆKNI og SAM-
HUG og minnast  sögur sinnar. - Ţjóđhátíđardagur Íslend-
inga er 17 júni".

   Í ljósi ţessa hljóta nú margar áleitnar spurningar ađ vakna,
í ljósi ţess hversu alvarlega er nú vegiđ ađ sjálfstćđi og full-
veldi Íslendinga af ákveđnum stjórnmálamönnum, og ţví
miđur líka ákveđnum  ráđamönnum í dag. - Hvernig verđur
ţátttaka ţeirra háttađ á ţjóđháđtíđardeginum 17 júní n.k?
Degi sérstakrar ŢJÓĐRĆKNI ! En skv. sömu orđabók er
ŢJÓĐRĆKNI ,, ađ vera ţjóđrćkinn, ţjóđlyndur, ţjóđlegur".
Hvernig geta slíkir menn og konur talađ fyrir ŢJÓĐRĆKNI
á 17 júni ? Er ekki vanhćfisreglan fyrir slíku í FULLU GILDI?
Hvernig er hćgt ađ höfđa til ŢJÓĐRĆKNI og ŢJÓĐLEGRA
ŢÁTTA en berjast samtímis  fyrir innlimum Íslands í annađ
Stórríkjaţjóđabandalag???????

   Eitt er víst. Sá sem ţetta skrifar mun eiga MJÖG erfitt međ
ađ hlýđa á sumar hátíđarrćđurnar,  ef fram heldur sem horfir,
Í FYRSTA SKIPTIĐ Á ĆVINNI, og mun ţess vegna sleppa  ţeim................

  Svo mun trúlega fara um marga fleiri!!! 

  Eđa hvađ ?

Alţingi Íslendinga getur ALLS EKKI samţykkt icesave !!


  Í hinni stórgóđu Morgunblađsgrein ţeirra félaga Stefáns Más
Stefánsonar lagaprófessors og sérfrćđings í Evrópurétti, og
Lárusar Blöndals hrl, sem birtist í dag, kemur skýrt fram ađ
engin lög eđa regluákvćđi innan ESB og ESS-samningsins.
kveđa á um skyldu íslenzka ríkisins, ađ taka ábyrgđ  á  ice-
save skuldaklafanum. En Stefán  er einn fremsti sérfrćđingur
Íslendinga í Evrópurétti. - Ţá er engan vegin ljóst hvort neyđ-
arlögin  haldi, og ađ ađrir kröfuhafar komi á eftir. Ţađ myndi
stórauka skuldaklafan enn frekar, ţannig ađ ţađ er međ ÖLLU
útilokađ ađ Al.ingi geti samţykkt ţá nauđasamninga  sem  nú
liggja fyrir. Skv stjórnarskrá má ţar ađ auki ekki fjárskukdbinda
ríkiđ međ ţessum hćtti. ALLAR fjárskuldbindingar verđa ađ vera
hreinar og skýrar, ţvert á ţá gríđarlegu óvissu sem felast í ice-
save-samningsdrögunum sem nú liggja fyrir.

   Ţví er ljóst ađ ENGINN ţingmađur á Alţingi Íslendinga hefur
leyfi til ađ samţykkja ícesave nauđungasamniga sem eru
ígildi Versalasamninganna illrćmdu í fjórđa veldi. Geri Alţingi
ţađ, mun íslenzka ţjóđin  RÍSA  UPP  eins  og  ţýzka ţjóđin
gerđi á sínum tíma.  Ţví íslenzka ţjóđin mun ALDREI ţola ţá
kúgun sem nú er  veriđ  ađ undirbúa,  hvorki  frá erlendum  
nýlendukúgurum, eđa innlendum ţjóđsvikurum, sem virđast
tilbúnir til ađ fórna öllu í áformum sínum ađ koma Íslandi
undir erlend yfirráđ............

Svona mönnum á ađ henda út úr Seđlabankanum !


   Ađalhagfrćđingur Seđlabankans og yfirlýstur ESB-sinni segir
á ráđstefnu á vegum norska seđlabankans, ađ Ísland muni
lenda á evrusvćđinu áđur en langt um liđur. Sá hinn sami
situr í peningastefnunefnd Seđlabankans. Hvernig í ósköpun-
um getur mađur í ţessari stöđu gefiđ út slíka yfirlýsingu? Ekki
bara vegna ţess, ađ hún er í hćđsta máta óraunsć, evra
verđur ekki tekinn hér upp innan 10 ára. Heldur  og ekki síđur
vegna ţess, ađ svona yfirlýsing lýsir  ALGJÖRUUM vantrúnađi 
á  íslenzka  gjaldmiđlinum, og  ţađ  á erlendri  ráđstefnu  um
peningamál. Er ađ furđa ađ krónan sé nánast í frjálsu falli haf-
andi slíkan mann ţar viđ stjórnvölinn? Svona manni á tafar-
laust ađ henda út úr Seđlabankanum, samfara algjörri hreinsun
ţar innandyra, eins og mál hafa ţróast ţar síđustu misseri.

  Svo óheppilega vildi til ađ á sama degi og ađalhagfrćđingurinn
lćtur ţessa speki sína í ljós, yfirlýsir Seđlabanki Evrópu ţví yfir,
ađ hann óttist bankakrísu á evrusvđinu á nćsta ári. 25 lykil-
bankar á evrusvćđinu séu nú ţegar í miklum erfiđleikum. Ţá
er mikill samdráttur á evrusvćđinu og kreppa ţar framundan,
sbr. samdrátturinn í ţýzka hagkerfinu, helsta og mikilvćgasta
hagkeri evrusvćđisins. Upptaka evru viđ slíkar hrikalegu ađ-
stćđur yrđi ţví ekki fýsilegur kostur, eđa hitt ţó heldur!

    Ljóst er ađ  yfirstjórnendur Seđlabankans  eru  ALGJÖRLEGA
vanhćfir stjórnendur viđ hinar sérstöku ađstćđur sem nú ríkja
á Íslandi.  Búa ţar í algjörum fílabeinstúrni. Enda ţekkist HVERGI
međal sjálfstćđra ríkja  ađ yfirstjórnandi seđlabanka sé erlendur,
(Svein H Öygard)  sem hefur ţess vegna ekki hudsvit á íslenzkum
efnahagsmálum eđa ađstćđum, auk annars stjórnenda sem tekur
ţátt í ađ móta peningastefnu hans, (breska Anne Sibert) sem ţar
ađ auki kemur frá ríki sem beitir okkur hryđjuverkalögum. - Ţarna
er eitthvađ meiriháttar ađ, sem mun kristallast enn frekar í ţví ef
vextir verđa lítiđ sem ekkert lćkkađir nćst, sem allt bendir til. Ţá 
hlýtur mćlirinn ađ verđa endanlega FULLUR!!!!. Hin and-ţjóđlega
vinstistjórn Jóhönnu Sigurđardóttir verđur ţá hrakin frá völdum! 

    Ţjóđin hefur GJÖRSAMLEGA FENGIĐ NÓG!!!

    Moka ţarf ţví nú  ÖLLU ţessu vinstraliđi út, bćđi  úr ríkisstjórn
og Seđlabanka !!!!!!!!  Íslenzkir ţjóđarhagsmunir krefjast ţess í
dag!!!!!!!!! 

  


mbl.is Telur Ísland stefna á evrusvćđiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Norski herinn njósni um norsku vinstristjórnina


   Afar athyglisvert. Norska öryggislögreglan rannsakar hvort
öryggisţjónusta norska hersins FOST hafi haldiđ uppi njósnum
um ráđherra í vinstristjórn Noregs. - Sé fótur fyrir ţessu, er ţađ
mjög  athyglisvert. Sem  sýnir  ţá ađ  ekki bara  á  Íslandi séu
vinstrimönnum ekki treyst  í öryggis- og varnarmálum, heldur
gerist ţađ einnig hjá frćndum vorum í Noregi.

   Já, mjög athyglisvert!   Og umhugsunarvert !
  
mbl.is Njósnađ um norska ráđherra?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband