Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2010

Samþykkir VG mútugreiðslur ESB í dag?


   Tillögur um verkefni, sem hljóta styrki skv. IPA áætlun
ESB, og hlotið hafa miklar umræður og deilur, eiga að
liggja fyrir í dag frá ráðuneytunum. (sbr.Evrópuvaktin.is).
AFAR FORVITNILEGT verður að fylgjast með hvort ráðu-
neyti Vinstri grænna sendi inn tillögur. Því þá um leið
hafa Vinstri grænir BERSKJALDAÐ sig sem hreinn og klár
ESB-flokkur. Og jafnvel tilbúinn að þiggja fé frá Brussel
svo að AÐLÖGUNARFERLIÐ gangi nú hratt og vel fyrir sig.
En einmitt Jón Bjarnarson sjávarútvegs- og landbúnaðar-
ráðherra gagnrýndi þetta harðlega um daginn, og taldi
að um hreina AÐLÖGUN væri að ræða sem yrði að stöðva.

   Já hvað gera ráðuneyti Vinstri grænna í dag? Senda þau
inn tillögur um AÐLÖGUNARSTYRKI til ESB? Og verður ráðu-
neyti Jóns Bjarnasonar þar í hópi?  Spennandi! 

  ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!

HÆGRI GRÆNIR einir með skýra stefnu í Evrópumálum!


   Síðast í gær kom enn ein klofningsrödd fram í þingliði flokks
í Evrópumálum. Þór Saari þingmaður Hreyfingarinnar  upplýsti
með sínu sósíaldemókrataíska hjarta að hann vildi ekki draga
ESB-umsóknina til baka. Þótt um  AÐLÖGUNARFERLI  væri  að
ræða en ekki samningaferli. ÞVERT Á samþykktir Alþingis í fyrra.
Þetta leiðir hugann  að  því  hversu illa stjórnmálaflokkarnir á
Alþingi  í  dag  eru  meir og minna klofnir í Evrópumálum utan
Samfylkinguna. Því hér er um að ræða eitt stórpólitíska hitmál
lýðveldisins.  

   HÆGRI GRÆNIR sem stofnaðir voru á þeim merkis degi 17.
júní s.l og eru komir með á annað þúsund félagsmenn á þessum
stutta tíma, eru EINA stjórnmálaaflað sem hefur HREINA stefnu
í Evrópumálum og sem hefur tillkynnt framboð sitt í næstu kosn-
ingum. Þeir hafna ALFARIÐ ESB-aðild AF PÓLITÍSKUM ástæðum.
(Tekið skal fram að Fullveldissinnar og Kristin stjórnmálasamtök
hafna aðild en hafa ekki ákveðið framboð)

    Þótt ekki væri nema vegna þessa er því vert að allir þjóðlegir
borgarasinnar kynni sér nú hið nýja afl á hægri kanti íslenzkra
stjórnmála. Auk þess sem öflugt og stjórnlynt hægrisinnað afl
yrði nú kærkomið eftir hrunadansinn mikla þar sem Sjálfstæðis-
flokkurinn brást GJÖRSAMLEGA  hlutverki sínu.  Þjóðin þarfnast
nú ÖFLUGS FLOKKS fyrir ALMENNING á Íslandi, ÞJÓÐFRELSIÐ
og ÍSLENZKRA ÞJÓÐAHAGSMUNA!

   ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!

   ÁFRAM HÆGRI GRÆNIR!  (Sbr facebook) 
mbl.is Styður ekki stöðvun viðræðna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Steingrímur J einlægur ESB-sinni. Hlýtur að fá ESB-verðlaunin í ár!


    Steingrímur J. formaður Vinstri grænna, hlýtur að fá
Evrópuverðlaunin í ár fyrir vaska framgöngu sína í því
að innlima Ísland inn í Evrópusambandið. Því ef einhver
hérlendur stjórnmálamaður hefur gengt þvílíku LYKIL
HLUTVERKI í því að koma aðlögunarferli Íslands af stað
að ESB er Það Steingrímur J Sigfússon formaður Vinstri
Grænna. Og nú berast fréttir af enn einni ESB-stjörnu
í hnappagat Steingríms. Hann hefur FORMLEGA sam-
þykkt AÐLÖGUNARFERLIÐ í sjálfri ráðherranefndinni,
sem auk hans eiga sæti forsætisráðherra,  utanríkis-
ráðherra, og menntamálaráðherra, VARA-FORMAÐUR
VINSTRI GRÆNNA. (Sbr. Evrópuvaktin.is)

   Formaður  Vinstri  grænna  og  Vara-formaður Vinstri
Grænna, hafa þannig samþýkkt ,,SKIPULAG Í TENGSLUM
VIÐ STUÐNINGSAÐGERÐIR ESB Í UMSÓKNARFERLINU".
Þvert á það sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
hefur talað gegn og sagt vera þess efnis, að komi sé
tími til að segja stopp á umsókn Íslands að ESB.

   Flokksforysta Vinstri grænna vinnur því að aðild Ís-
lands að ESB með jafn miklum ákafa og sósíaldemókrat-
ísku vinir þeirra í Samfylkingunni. Enda hin sósíaliska
alþjóðahyggja beggja sú sama.

   ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN. EKKERT ICESAVE né AGS!

   ÁFRAM HÆGRI GRÆNIR!

Ætlar DV að gerast verktaki fyrir áróður ESB ?


   Svo er að sjá að margir virðast horfa hýrt til allra mútu-
milljarðanna sem ESB hyggst ausa í áróður og fleira til að
þröngva Íslandi inn í ESB. Fréttablaðið hefur fyrir löngu
gerst málpípa ESB-áróðursins, og mun ábyggilega fá
drjúgt greitt fyrir á næstunni. En svo virðist einnig ætla
að vera um DV. Því ritstjóri þess sagði í viðtali á Útvarpi
sögu í morgun að það væri fráleitt að hætta við umsókn-
ina að ESB. Þjóðin  yrði að fá að vita hvað væri í pakka-
num, og kjósa svo.

   Að  viðtalinu  að  dæma  virðist ritstjórinn ætla að helga
blað sitt áróðursmaskínu ESB af enn meiri krafti en hingað
til.-  Enda eftir verulega að  slægjast  sem  verktaki fyrir
Brussel-valdið á næstunni. Hann virðist orðinn svo blind-
ur af ESB-trúboðinu, að blekkingin um AÐLÖGUN í stað
umsóknar skiptir hann ENGU MÁLI. Og talandi um ,,pakk-
ann" sem ALLIR vita hvaða innihald ber sem á annað
borð nenna að kynna sér fyrir hvað ESB stendur, er fyrir
löngu orðinn lélegur brandari.   En furðulegast er, að
þessi ágæti ritstjóri skuli koma úr úr íslenzku sjávarplássi
vestan af fjörum, og hafa þessa brengluðu skoðun. Að
fjöregg þjóðarinnar, fiskimiðin umhverfis Ísland,  skipti
engu máli lengur

  Það besta við DV  umfram Fréttablaðið er að því er hægt
að segja upp, hvenær sem er. -  Gerist það VERKTAKI  fyrir
óróður  ESB  á  Íslandi  í  komandi  þjóðfrelsisstríði, munu  
fjölmargir áskrifendur  DV  sem  aðhyllast  FRJÁLST Ísland,
segja því upp!

    Svo mikið er víst!

    ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!

Róttæki kommúnistakjarni VG mun áfram svíkja ! Og svíkja!


   Það er alveg ljóst, að komi þingsályktunartillagan um
að afturkalla  ESB-umsóknina til afgreiðslu  í haust, mun
róttæki kommúnistakjarninn kringum Steingrím J og co
gera allt til að sú  tillagan nái ekki  fram að ganga. Ekki
bara  vegna þess að kommúnistar svifist einskins í því 
að halda völdum, og hika ekki við að fórna þjóðarhags-
munum, þjóðfrelsi  og  fullveldi  í því sambandi. Heldur
ekki síður  vegna  þess að ÖFGA-alþjóðahyggja þeirra er
NÁKVÆMLEGA sú sama og  sósíaldemókrata. Þess vegna
geta þeir alveg hugsað sér að ganga í Evrópusambandið
í dag, eins og í Sovétríkin forðum. ENDA SAMÞYKKTU ÞEIR
ESB-AÐILDARUMSÓKNINA, og settu þar með ESB-hraðlest-
ina af stað. BARA FYRIR SÍN KOMMÚNÍSKU VÖLD! 

  Þá er einnig ljóst að laumu sósíaldemókratarnir bæði  í
Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki munu standa  með
sósíaldemókrötunum í Samfylkingunni og reyna allt til að
tillagan nái ekki fram að ganga. Þar mun fremst fara fyrrv.
varaformaður Sjálfstæðisflokksins, sem boðað hefur aftur
komu sína á þing í haust.  Þannig munu allir sósíaldemó-
kratar og kommúnistar gera allt til að koma í veg fyrir að
að tillagan nái fram. Þannig að AÐLÖGUNARFERLIÐ að ESB
geti örugglega haldið áfram!

   Yfirlýsing Marðar Árnasonar fyrrv. Allaballa og nú sósíal-
demókrata um afgreiðslu á tillögunni strax í sept. er hins
vegar dulbúin hótun til efasemdamanna í VG um stjórnar-
slit. Beygi þeir sig ekki í dauftið  hér eftir sem hingað til,
mun fyrsta vinstristjórnin á Íslandi, falla, og þá á þeirra
ábyrgð.

   Alltaf að koma betur og betur í ljós þörfin fyrir ALVÖRU
ÞJÓÐFRELSISFLOKKI, HAGSMUNAFLOKKI ÍSLENZKS  AL-
MENNINGS!

   ÁFRAM HÆGRI GRÆNIR!  ÁFRAM ÍSLAND!
mbl.is Vill afgreiða tillögu um ESB-viðræður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Uppspuni ESB-sinna um skæruliðaherinn !


    Nú þegar stuðningur þjóðarinnar er í lágmarki og fer
enn minnkandi við  ESB-aðildina, er gripið til örþrifaráða
til að samúðavæða baráttu ESB-sinna um innlimun Íslands
í ESB. Búinn er til síða á facebook þar sem látið er að því
liggja að allir ESB-sinnar séu réttdræpir. Og að sérstök
skæruliðahersveit hafi verið stofnuð til að fullkomna öll
drápin. Hvers konar djöfulsins kjaftæði er þetta eiginlega?
Og síðan er Pressan svo látin gera um þetta risafrétt. Og
ekki leið langur tími að bloggsíða Evrópusamtakanna birti
uppspunann. Eins og um heilagan sannleika væri að ræða.
Sem ætti að sýna öfgahyggju ESB-andstæðinga.

   Þetta sýnir hversu ESB-sinnar eru gjörsamlega farnir
á taugum. En einmitt slíkir geta  oftar en ekki orðið hættu-
legir. En, tilgangurinn á víst að helga meðalið hér sem
oftar. Það er alveg ljóst! Smjörþefurinn af því sem koma
skal!

   ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!  


Hryðjuverkalögin. Samt gerði Össur EKKERT ! Ætti að skammast sín!


    Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hefur ekki einu sinni
vit á að ÞEGJA NÚNA á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna
og Eystrasaltsríkjanna í gær,  og SKAMMAST sín varðandi hryðju-
verkalög  Breta á Ísland í okt 2008. -  Hann hefði  betur TALAÐ
og FRAMKVÆMT þegar hryðjuverkalögin voru sett á Íslendinga
strax í upphafi. TALAÐ og  FRAMKVÆMT  ÞÁ sem hefði virkað  og
bitið. Eins og t.d að hóta stjórnmálaslitum við Breta  strax og að
öll samskipti við NATO yrðu rofin, gengi það ekki í það að þessi
ósvifna árás á eitt aðildarríkjanna yrði ekki þegar í stað stöðvuð.
Þá hefði Össur og vinstristjórn hans auðvitað átt að gera a.m.k  
að lámarki 100 biljóna punda skaðabótakröfu á hendur Bretum
vegna þessa. Þó ekki væri nema kúgunaraðgerða Breta í Icesave.
 EKKERT. EKKERT af þessu gerði Össur Skarphéðinsson og hin
ÖMURLEGA ANDÞJÓÐLEGA vinstristjórn hans. Þess vegna getur
maður nánast gubbað að lesa fréttina hér.

   Að hafa þennan mann sem utanríkisráðherra íslenzka lýðveldi-
sins í dag ER ALGJÖR SKANDALL!

   ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!

   ÁFRAM  H Æ G R I  G R Æ N I R!!!!!!
mbl.is Efnahagsleg árás af hálfu Breta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nýtt kommúnískt fjölmiðlafrumvarp !


   Nýja fjölmiðlafrumvarpið sem þröngva á gegnum Alþingi  í
september n.k er ÓTRÚLEGT KOMMÚNÍSKT FRUMVARP. Enda
farið leynt.  Sérstök  fjölmiðlastofa  (Eitt báknið í viðbót) á svo
að sjá um ALLSHERJAR ritskoðunareftirlit með fjölmiðlum. Him-
inháar dagssektir  koma  til  gerist  fjölmiðill   brotlegur að
HENNAR mati. Úrskurður hennar er ígildi DÓMS. Lagatextinn
hvað sé leyfilegt og hvað ekki er ótrúlega rúmur, sbr. ,,haturs-
áróður"? Augljóslega er tilgangur þessa frumvarps að ÞAGGA
NIÐUR í öllum frjálsum fjölmiðlum. Einkum þeim sem opnar eru
fyrir tjáningarfrelsi fólks sbr. ÚTVARP SAGA. En eigendur hennar
sjá fram á rekstrarlok fari frumvarið óbreytt í gegn. Koma á sem
mest í veg fyrir FRJÁLS SKOÐANASKIPTI meðal þjóðarinnar, enda
ESB-umræðan að fara í gang í alvöru. Athygli vekur, að EKKERT
er tekið á eignarhaldi að fjölmiðlum eða t.d nafnlausum blogg-
urum.  Nauðsynlegt er því að ALLSHERJAR barátta verði hafin
gegn þessu alræmda þjóðhættulega  kommúnístafrumvarpi.
En formaður HÆGRI GRÆNNA hefur m.a lýst sig ALGJÖRLEGA
andvígur þessu frumvarpi.

   Þetta er ÓTRÚLEGT nú í byrjun 21 aldar. Ráðstjórnarhyggjan
í hámarki. En Kúba norðursins MUN ALDREI VERÐA!  ALDREI!

   FRJÁLSIR FJÖLMIÐLAR!   FRJÁLST ÍSLAND!

Össurar-armurinn í Sjálfstæðisflokknum.


    Það er ekki að furða að Evrópuvaktin spyrji hvort að
Össurar-armur sé í Sjálfstæðisflokknum í Evrópumálum?
Í ljósi þess að fyrrv.formaður flokksins, Þorsteinn Páls-
son fer mikinn þessa daganna fyrir aðild Íslands að ESB,
meiriháttar í anda Össurar Skarphéðinssonar utanríkis-
ráðherra. Þá hefur fyrrv. vara- formaður Sjálfstæðisflokk-
sins, Þorgerður Katrín lýst yfir stuðningi við ESB-aðild, en
hún hefur boðað afturkomu sína í þinglið Sjálfstæðisflokk-
sins í haust. Ennfremur hefur Ragnheiður Ríkharðsdóttir
þingmaður Sjálfstæðisflokksins ekki farið dult með aðdáun
sína á  ESB. Þannig að ekki er skrítið þótt Evrópuvaktin
hafi áhyggjur af Össurar-arminum í Sjálfstæðisflokknum.

  Hins vegar á Evrópuvaktin ekki að koma sér þetta á óvart. 
Því ætið hafa laumu sósíaldemókratar starfað innan Sjálf-
stæðisflokksins OG GERA ENN! Þannig beitti sósíaldemó-
kratinn Þorgerður Katrín sér fyrir ríkisstjórn Sjálfstæðis-
og Samfylkingar. Illu heilli.  Og öll ósköpun liggja nú fyrir.

   Því er svo mikilvægt að stokka verði  ærlega upp á hægri
kanti íslenzkra stjórnmála. Tilkoma HÆGRI GRÆNNA er t.d
verðugt framlag til þess!  -   Alla vega fyrirfinnst ennginn
Össurar armur þar á bæ!  Svo míkið er víst!!!!!!!


Kattarþvottur Sjálfstæðisflokksins ! Kallað eftir stjórnlyndum hægriflokki!


   Það er nánast brandari og kattarþvottur Sjálfstæðisflokksins
að gagnrýna hækkun á  gjaldskrá Orkuveitunnar, verandi   við
stjórn borgarmála og Orkuveitunnar nær öll árin meðan stjórn-
leysið og aulahátturinn átti sér stað. Og er enn. Því með því
að oddviti Sjálfstæðisflokksins samþykkti að vera kjörinn FOR-
SETI núverandi borgarstjórnar gerir það að verkum að Sjálf-
stæðisflokkurinn BER FULLA PÓLITÍSKA ÁBYRGÐ á núverandi
meirihluta Jóns Gnarr og co. Aulaháttur Sjálfstæðisflokksins
virðist ENGIN TAKMÖRK SETT!! Enda setti landið nánast  á
hausinn og kominn langleiðina með borgina eins og hin YFIR-
GENGILEGA fjárhagsstaða Orkuveitunnar ber með sér í dag.

  Í ljósi þess hversu Sjálfstæðisflokkurinn hefur GJÖRSAMLEGA
brugðist sem  forystuafl  á hægri kanti íslenzkra stjórnmála,
bæði í borg og í ríkisstjórn, verður að gerast  þar ALGJÖR UPP-
STOKKUN. NÝTT BORGARALEGT AFL Á ÞJÓÐLEGUM GRUNNI
VERÐUR AÐ KOMA TIL! Annars mun íslenzk þjóð aldrei ná sér
á strik aftur!. Því í raun hefur sósíaldemókratismi grasserað
innan Sjálfstæðisflokksins alla tíð. Og gerir enn! Enda var það
Sjálfstæðisflokkurinn sem leiddi sósíaldemókrata TIL VEGS og
VIRÐINGAR í ríkisstjórn Íslands. Og uppskeran? Handónýt og
afdönkuð  vinstristjórn kommúnista og krata nú í byrjun 21 aldar.
Á hraðferð inn í ESB! 

    SKANDALL!   ALGÖR S K A N D A L L !!!!!!!!!!!!!!

    ÁFRAM HÆGRI GRÆNIR!!!!!!
mbl.is „Of harkaleg hækkun“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband