Bloggfćrslur mánađarins, júní 2011
Ísland segi upp EES-samningnum !
30.6.2011 | 13:39
Ţađ eru nánast orđnar daglegar fréttir um ađ Ísland sé
ađ brjóta hinar og ţessar reglugerđir og lög ESB gegnum
EES-samninginn. Nú síđast í dag varđandi erlenda farand-
verkamenn.
Ţađ er alltaf ađ koma í ljós hversu mikil mistök ţađ voru
ađ gera EES-samninginn. En bankahruniđ mikla áriđ 2008
má ađ verulegu leyti skrifast á ţann samning. Jafn fámenn
ţjóđ međ jafn lítiđ og einhćft hagkerfi höndlađi ekki svo-
kallađ fjórfrelsi Rómarsáttmálans, sem sniđiđ er fyrir mun
fjölmennari ţjóđir og stórbrotnari hagkerfi en okkar. Enda
sífellt veriđ ađ ásaka Ísland um allskyns lögbrot á EES-
regluverkinu, og ţađ byggt á rangfćrslum sbr. icesave
Umsóknin ađ ESB eru ţví eitt allsherjar glaprćđi og meiri-
háttar tímaskekkja. Frekar á ađ segja ţessum stórgallađa
EES-samningi upp, og gera tvíhliđa viđskiptasamning viđ
ESB á OKKAR EIGIN FORSENDUM eins og viđ gerum viđ allar
ađrar ţjóđir sem frjáls og fullvalda ţjóđ. Ţađ hafa t.d Sviss-
lendingar gert međ góđum árangri.
Geta má ţess ađ HĆGRI GRĆNIR hafna ESB-ađild og vilja
Schengen burt, og ađ EES-samningurinn verđi endurskođađur
međ ţađ í huga ađ gerđur verđi tvíhliđa viđskiptasamningur
viđ ESB. - Frábćri hugmynd!
Brotiđ á farandverkamönnum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
ESB-andstćđingar hefji alvöru stríđ gegn ESB-umsókninni!
25.6.2011 | 00:42
Alţingi Íslendinga var stórkostlega blekkt ţegar meirihluti ţess
samţykkti ađ sótt yrđi um ađild Íslands ađ ESB. Blekkingin fólst í
ţví ađ um saklausa umsókn vćri ađ rćđa til ađ gá hvađ vćri í
pakkanum. Sem heldur betur reyndust lygar og blekkingar. Ţví
nú hefur ţađ veriđ ađ skýrast dag frá degi og nú ENDANLEGA
varđandi landbúnađarmál ađ um HREINA AĐLÖGUN ER AĐ RĆĐA,
og ţađ MEĐ HÓTUNUM FRÁ BRUSSEL. Sem hlýtur nú loks ađ leiđa
til STÓRPÓLITÍSKRA ÁTAKA. STRÍĐS OKKAR ESB-ANDSTĆĐINGA
GEGN ŢESSARI ESB-AĐLÖGUN OG UMSÓKN!
Stór meirihluti íslenzkrar ţjóđar er algjörlega andvígur ađild
Íslands ađ ESB. Ţađ ađ mikill minnihluti ţjóđarinnar geti knúiđ
slíka ađild fram međ tilheyrandi STÓRKOSTLEGU FULLVELDIS-
OG ŢJÓĐFRELSISFRAMSALI og ţađ ALGJÖRLEGA Á FÖLSKUM OG
VILLANDI forsendum ER MEĐ ÖLLU ÓLÍĐANDI! Slíkt ofbeldi
VERĐUR NÚ AĐ STÖĐVA!
Kaflaskil hafa orđiđ í ESB-umsókninni. Minnihlutaöfl undir for-
ystu hinna óţjóđhollu sósíaldemókrata ćtla nú međ grófu
ofbeldi ađ ţvinga Ísland međ öllum tiltćkjum ráđum inní ESB.
Gegn slíkri vítaverđri árás á fullveldi og sjálfstćđi Íslands munu
nú ALLIR ÍSLENZKIR ŢJÓĐFRELSISSINNAR BREGĐAST AF FULLRI
HÖRKU.!
SJÁLFSVÖRN ŢJÓĐAR kallast ţađ!
Meira en einfaldar viđrćđur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Aulahátturinn međ evruna ógnar nú fjármálamörkuđum heims !
23.6.2011 | 00:31
Seđlabankastjóri Bandaríkjanna segir ađ skuldakreppa
Grikklands gćti ógnađ stöđugleika fjármálamarkađa um
allan heim. M.ö o hin hrikalegu misstök sem gerđ voru
innan ESB viđ ađ koma á sameiginlegri mynt eru nú ađ
verđa ađ allsherjar martröđ á evrusvćđinu. Skuldavandi
Grikkja er bara ein orsök ţess. Sem nú ógnar fjármála-
mörkuđum heims.
Hálfvitahátturinn viđ stjórn peninga- og efnahagsmála
er ţví ekki bundinn viđ Ísland. Ţví hann kemst ekki í hálf-
kvisti viđ aulaháttinn í Brussel. Ţví hvađa hálfviti sem er
gat séđ ađ ein mynt međ sama gengi og vaxtastefnu
(Evrópska seđlabankans) gat ALDREI gengiđ upp međ
eins GJÖRÓLÍK hagkerfi smá og stór og sem mynda
evrusvćđiđ. Ţađ ţurfti engan speking til ađ sjá ţađ!
Enda blasa stađreyndirnar nú viđ. AULAHÁTTURINN
ALGJÖR og OFUR-KRÍSAN eftir ţví!
Stćrđ myntar er aukaatriđi í hagstjórn. Númer eitt er
ađ sérhvert hagkerfi sníđi sér stakk eftir vexti. Og eyđi
ALDREI um efni fram. Ţá verđa engin vandamál í hag-
stjórn. Ţá hefđi efnahagshruniđ á Íslandi aldrei orđiđ.
Ofur-aularnir hefđu ţá ekki ráđiđ för, heldur íhaldssöm
ráđdeildarsemi og fyrirhyggja.
BURT MEĐ AULAHÁTTINN ÚR HAGSTJÓRNINNI Á ÍSLANDI!
EVRU-MISTÖKIN ERU VÍTI TIL VARNAĐAR!
Ógnar fjármálamörkuđum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnlagaţingmenn sem sviku kjósendur útskýri mál sitt!
21.6.2011 | 00:33
Ţeir stjórnlagaţingmenn og sem nú sitja í svokölluđu
stjórnlagaráđi, og lofuđu kjósendum sínum ađ standa
vörđ um fullveldi og sjálfstćđi Íslands skv. ályktun
Ţjóđfundar, en hafa nú svo GJÖRSAMLEGA SVIKIĐ ţađ,
verđa nú ađ standa upp og útskýra mál sitt. Ţađ er međ
öllu ÓŢOLANDI ađ fólk sem gefur jafn skýrar yfirlýsingar
fyrir kosningar um ađ ćtla ađ standa vörđ um jafn mikiđ
GRUNDVALLARMÁL STJÓRNSKIPUNAR og FULLVELDI ţjóđ-
arinnar í nýrri stjórnarskrá, skuli GANGA ŢVERT á loforđ
sín. Ekki síst í ljósi ţess ađ vitađ var í upphafi hver megin
tilgangur á breytingu núverandi stjórnarskrár var. Sem sé
sá ađ útmá og útţynna ALLAR fullveldisgreinar stjórnar-
skrárinnar sem kćmu í veg fyrir ađild Íslands ađ ESB. Allt
skv. ósk og fyrirfram gerđu plani ESB-trúbođsins. Og sem
nú hefur gerst. Og ţađ ţvert á skýra ályktun ţjóđfundar!
Sem nú hefur veriđ smánađur og gerđur ađ einskonar viđ-
undri hvađ ţetta varđar.
Viđ sem kusum ţetta fólk í góđri trú um ađ ţađ ćtlađi ađ
standa VÖRĐ UM FULLVELDI ÍSLANDS í stjórnarskrá, einmitt
í ljósi ESB- umsóknarinnar, VERĐUR nú ađ ganga fram og
útskýra mál sitt. Ađ öđrum kosti hefur ţađ gjörsamlega
glatađ virđingu okkar og tiltrú sem ţađ kusu. Og ţá sem
VILJALAUST VERKFĆRI ESB-sinna viđ ađ innlima Ísland í
Evrópusambandiđ.- Ţátttakandendur í hinu andţjóđlega
sósíaldemókratadiska stjórnlagaráđsdjóki sem ENGINN ţjóđ-
hollur Íslendingur tekur mark á! - EN MUN NÚ BERJAST GEGN
AF H Ö R K U!!!!!!!!!!!!!!!!
Blendnar tilfinningar er Vigdís var verđlaunnuđ.
20.6.2011 | 00:14
Ţćr voru blendnar tilfinningarnar hjá mörgum ţegar
Vigdísi Finnbogadóttir fyrrv. forseta voru afhent verđlaun
Jóns Sigurđssonar forseta áriđ 2011 í Jónshúsi í Köpen
í gćr. En eins og kunnugt er blandađi frú Vigdís sér međ
afgerandi og afar umdeildum hćtti í ţjóđaratkvćđagreiđ-
sluna um Icesave-ţjóđsvikin í vetur. Ţar sem hún hvatti
ţjóđina til ađ undirgangast ólögvarđar skuldadrápsklyfjar
útrásarmafíuósa ađ kröfu erlendra nýlenduvelda. En ađ
víkja fyrir slíkri erlendri kúgun var einmitt alls ekki í anda
ţjóđfrelsishetjunnar Jóns Sigurđssonar.
Táknrćnt var viđ athöfn ţessa ađ ţar voru mćttar tvćr
merkar valkyrjur sósóaldemókrataismans á Íslandi.
Tilviljun?
Vigdís verđlaunuđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Gnarr-anarkismi í bođi Vinstri grćnna !
19.6.2011 | 00:31
Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir ţingmađur Vinstri grćnna vill
Besta flokkinn á ţing. ,,Til ađ hrista upp í kerfinu ţar sem ţađ
er svo spillt" segir hún á vef Guardian í dag. Veit ekki hvort
mađur á ađ hlćgja eđa gráta af svona eindćmis aula-bulli.
Í fyrsta lćgi er Guđfríđur stjórnarţingmađur og ber ţví
100 % pólitíska ábyrgđ á stjórnleysinu og spillingunni á
Íslandi í dag og hinum yfirgengilega pólitíska aulahćtti. En
einmitt í hinum pólitíska aulahćtti leikur Besti flokkurinn líka
ađalhlutverkiđ viđ stjórn Reykjavíkurborgar sem einskonar
trúđa-útibú frá sósíaldemókrötunum í Samfylkingunni. Ţar
sem mađur sem kallar sjálfan sig trúđ leikur borgarstjóra.
Ţennan Gnarr-anarkisma vill Guđfríđur bćta viđ stjórnleysiđ
á landsvísu viđ hinn afdankađa sósíalisma sinn sem allt er
ađ drepa og eyđa á Íslandi í dag.
Ekki ađ furđa ađ aulasamfélagiđ á Íslandi haldi áfram!
Sem verđur ekki upprćtt nema međ leiftursókn ţjóđhollra
borgaralegra afla frá hćgri, afla stjórnlyndis laga og réttar!
Ţar sem sósíaldemókrataismi Fjórflokksins og pólitískir
Gnarr-anarkistar verđa úthýstir úr íslenzkum stjórnmálum
til frambúđar! Öfl sem ollu hruninu og viđhalda eymdinni eftir
ţađ!
Vill Besta á ţing | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Stórgóđur ađalfundur Hćgri grćnna 17 júní.
18.6.2011 | 00:21
Stórgóđur ađalfundur Hćgri grćnna var haldinn í Tjarnarbíói
árla morguns 17 júní, en flokkurinn var stofnađur ţann dag
fyrir ári á Ţingvöllum. Sem í raun segir flest um ţennan ágćta
flokk sem segja ţarf, og fyrir hvađ hann ćtlar ađ standa fyrir
í framtíđinni fyrir íslenzka ţjóđ.
Formađur flokksins Guđmundur Franklín Jónsson flutti skeleggja
rćđu og útskýrđi helstu stefnumál flokksins. En ný heimasíđa afar
vel framsett og ítarleg hefur nú veriđ opnuđ á www.afram-island.is/
Auk ţess sem flokkurinn er á facebook. En mikil fagvinna hefur veriđ
lögđ í grunnhugmyndir flokksins og stefnu. Sem ćtlar ađ bjóđa fram
í öllum kjördćmum í nćstu kosningum.
Ljóst er ađ hér er loks kominn fram sá ALVÖRU hćgrisinnađi
borgaralegi flokkur sem allir ţjóđhollir Íslendingar geta treyst.
Ekki síst í ţjóđfrelsismálum, ţar sem m.a ađild Íslands ađ ESB
og Schengen er ALGJÖRLEGA hafnađ, og ađ stađiđ verđi sterkur
vörđur um fullveldi og sjálfstćđi Íslands.
Á fundinum ríkti mikill sóknarhugur, eindrćgni og einhugur,
eins og sönnum ţjóđhollum hćgriflokki sćmir.
Sem frjálslyndur og viđsýnn ţjóđhyggjumađur međ borgaraleg
viđhorf hef ég nú loks fundiđ flokkinn sem hef löngum leitađ ađ.
Hvet alla sanna fullveldissinnađa íhaldsmenn međ frjálslynd
borgaraleg viđhorf ađ kynna sér hinn nýja flokk. Kominn tími
til allsherjar uppstokkunar á hćgri kanti íslenzkra stjórnmála.
Ţar sem óţjóđhollu vinstraöfgaliđi verđi sagt alvöru stríđi á
hendur! Međ nýjum flokki og nýju hugsjónafólki, landi voru og
ţjóđ til heilla.
ÁFRAM HĆGRI GRĆNIR! ÁFRAM ÍSLAND!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Og enn er Jóhanna međ rangfćrslur um Jón Sigurđsson !
17.6.2011 | 13:52
Um leiđ og vert er ađ óska Íslendingum til hamingju međ 17
júní og 200 ára afmćli ţjóđfrelsishetjunnar Jóns Sigurđssonar,
ber ađ harma ađ enn einu sinni fer Jóhanna Sigurardóttir međ
rangfćrslur um Jón Sigurđsson. Í fyrra í sinni fyrstu ţjóđhátíđar-
rćđu fór Jóhanna rangt međ fćđingastađ hans. Í ár gerist hún
enn ósvifnari og fullyrđir ađ draumur Jóns í dag hefđi veriđ
stjórnarskrá fólksins, og ţá vćntanlega međ ţeim vítaverđum
fullveldisafsölum, sem ţessi sama Jóhanna berst nú fyrir ađ
sett verđi inn í stjórnarskrá gegnum hiđ ólöglega sósíaldemó-
krataíska stjórnlagaráđ. En skv. tillögu ţess er búiđ ađ henda
út öllum ákvćđum sem snerta fullveldiđ ţannig ađ Ísland geti
óhindrađ hennar vegna gengist undir óheft yfirţjóđlegt vald
í Brussel međ ađild ađ ESB. ŢVERT Á ályktun ţjóđfundar um
mikilvćgis FULLVELDIS og SJÁLFSTĆĐIS ţjóđarinnar einmitt
í stjórnarskrá. Og 100% SVO GJÖRSAMLEGA ŢVERT Á HUG-
SJÓNIR JÓNS SIGURĐSSONAR UM FULLVELDI OG SJÁLFSTĆĐI
ÍSLENDINGA!
Sem betur fer er ţetta í síđasta skipiđ sem Jóhanna Sig-
urđardóttir málsvari erlendra afla og yfirţjóđlegs valds yfir
Íslandi heldur rćđu á Austurvelli 17 júní. Ţannig ađ draumar
Jóns Sigurđssonar um ţjóđfrelsi og fullveldi Íslands og Íslend-
inga verđi ekki lengur ógnađ.
ÁFRAM ÍSLAND!
Draumur Jóns um stjórnarskrá | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Landhelgin óvarin í bođi kommúnista!
16.6.2011 | 00:32
Skyldi ţađ vera tilviljun ađ íslenzka landhelgin og fiskveđi
lögsagan skuli nánast vera óvarin í bođi kommúnista í fyrsta
sinn í sögu lýđveldisins? Í fyrsta sinn er hér starfar hreinrćktuđ
vinstristjórn međ kommúnista sem yfirráđherra löggćslu til
sjóđs og lands ? Kommúnista sem hafa ţađ sem sitt helsta
markmiđ ađ gera Ísland berskjaldađ og varnarlaust!
Nei. Auđvitađ er ţetta ekki tilviljun! Ekki frekar en ţessi
SAMI kommúnístaráđherra lét mála tvö helstu varđskip
Íslendinga í ESB-fánalitunum, áđur en hann leigđi ţau til
strandgćslu fyrir ESB. En ţessi SAMI kommúnistaráđherra
situr í ríkisstjórn sem vinnur ađ ţví nótt og dag ađ koma
Íslandi undir hiđ yfirsovétskavald í Brussel. Tilviljun?
Rekstrarerfiđleikar Landhelgisgćslunnar ER HEIMATILBÚIN
og ţaulhugsađur af hinni ţjóđfjandsömu vinstristjórn kommún-
ista og sósíaldemókrata. Meir er nóg er til af peningum til ađ
halda úti ÖFLUGUM varskipa- og flugflota kringum Ísland allt
áriđ í kring, ef rétt vćri forgangsrađađ. Má ţar nefna 5-7 mill-
jarđana í ţróunarsjóđi ESB sem ENGIN lagaskylda bar til ađ
greiđa í, auk milljarđanna sem fara í hiđ OFUR-tilgangslausa
frođusnakk um ađild Íslands ađ ESB.
Ögmundur Jónasson innanríkisráđherra vinnur gegn ís-
lenzkum ţjóđarhagsmunum í öryggis-og varnarmálum nótt
og dag, og ber ţví ađ víkja. Eins og öll hans ţjóđfjandsama
vinstristjórn!
Tilvís. HĆGRI GRĆNIR međ ađalfund 17 júní. ALLIR velkomnir!
Ađeins ein ţyrla verđur til taks | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Íslendingar í herţjónustu. Gott mál!
15.6.2011 | 15:39
Ţađ ađ Íslendingar menntist til herţjónustu í norska
hernum er bara hiđ besta mál. Ekki hvađ síst ţegar til
framtíđar er litiđ. Ţví sem sjálfstćđ og fullvalda ţjóđ
munu Íslendingar taka viđ vörnum Íslands, og vera
ţannig fullgildir í hópi frjálsra ţjóđa.
Afstađa sumra Íslendinga, einkum andţjóđlegra
vinstrisinna, til varnar-og öryggismála er ţjóđarskömm,
ţar sem varnarleysi er taliđ göfugt. Ţvert á móti er slíkur
hugsanaháttur meiriháttar ţjóđfjandsamur, enda er ţađ
frumskylda hvers ríkis ađ verja ţegna sína, bćđi utanfrá
sem innanfrá.
Hámark ósvífninnar er tillaga sem nú liggur fyrir hinu
ólöglega stjórnlagaráđi, ađ banna herskyldu á Íslandi
í stjórnarskrá. Ísland yrđi ţá fyrsta ríkiđ í heiminum sem
bannađi ríkinu ađ verja ţegna sína og land í neyđ.
Tákn fyrir agaleysiđ, vanvirđinguna og stjórnleysiđ á
Íslandi í dag! Fyrir utan allan aulaháttinn.
Íslendingar í herţjónustu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |