Bloggfćrslur mánađarins, október 2012
xb & xd vilja hlé. Hćgri grćnir hćttum ESB-umsókninni!
17.10.2012 | 00:20
Ekkert ađ marka eđa treysta á Sjálfstćđisflokkinn og Framsókn
í Evrópumálum. En í gćr kom fram hjá báđum formönnum ţessara
flokka í Mbl. ađ ţeir vildu gera hlé á viđrćđunum um ađild Íslands ađ
ESB. Í ljósi mikillar andstöđu ţjóđarinnar gegn ESB ađild skv. skođ-
anakönnun Capacent. Ekki hćtta og draga umsóknina til baka.
Ţetta er ţvert á skýra og afdráttarlausra stefnu HĆGRI GRĆNNA
í Evrópumálum. En HG vilja umsvifalaust draga umsóknina til baka.
Einir flokka! Enda ALFARIĐ á móti ESB-ađild af pólitískum ástćđum.
Einir flokka! Móti Schengen. Einir flokka! Tvíhliđa viđskipasamning viđ
ESB í stađ EES. Einir flokka! Og ŢVERT NEI viđ Icesave!
Icesave-forysta Sjálfstćđisflokksins er mjög tćkifćrisinnuđ í Evrópu-
málum! Framsókn hefur ćtiđ veriđ međ Jó Jó stefnu í Evrópumálum!
Treystum ţeim ekki!
HĆGRI GRĆNUM EINUM TREYSTANDI Í EVRÓPUMÁLUM!
www.xg.is www.afram-island.is/magasin.pdf
Hlé verđi gert á ESB-viđrćđum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Rannsaka máliđ. Ţingmađurinn segi af sér !
16.10.2012 | 17:40
Ţetta eru ţungar og mjög alvarlega ásakanir sem Geir Jón
Ţórisson, fyrrv. yfirlögregluţjónn sakar ţingkonuna Álfheiđi
Ingadóttir úr Vinstri grćnum og fl.ţingmenn um, er lögreglan
varđi Alţingi í lok árs 2008.
Ekki verđur undan ţví víkist ađ máliđ allt verđi upplýst, og
ţeir látnir sćta ábyrgđ, sem í hlut eiga. Álfheiđur Ingadóttir
á t.d ţegar í stađ ađ segja af sér!
Enn og aftur sýna vinstrisinnađir róttćklingar sitt rétta
andlit. Ţví er ALGJÖR SKANDALL ađ ţessi líđur hafi ađkomu
ađ ríkisstjórn, og sé auk ţess látin innanríkismálin í hendur,
ţ.á.m löggćslu, landhelgisgćslu, og innra öryggi ríkisins!
Enda öll ţau mál í algjöru uppnámi í dag.
Já MEIRIHÁTTAR SKANDALL!
Hreyttu svívirđingum í lögregluna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Stjórnlagaráđ í fjötrum ESB-trúbođsins !
16.10.2012 | 00:15
Ömurlegt ađ horfa upp á hvernig ESB-trúbođiđ heldur sig geta
blekkt ţjóđina viđ breytingu á stjórnarskránni. Og enn ömurlegra
er ađ horfa upp á hvernig ESB-trúbođiđ gat dáleitt alla 25 fulltrúa
í svokölluđu stjórnlagaráđi, og ţar af nokkra sem voru kosnir sem
varđmenn fullveldisins. Sem gjörsamlega sviku ţjóđina og ţá sem
ţá kusu í góđri trú.
Nei ţjóđin lćtur EKKI blekkjast! Ekki frekar en í Icesave-málinu!
Máliđ er einfalt! Núverandi stjórnarskrá KEMUR Í VEG FYRIR ESB-
ađild Íslands, međ ótal fullveldisákvćđum. Tillögur stjórnlagaráđs
ađ nýrri stjórnarskrá HEIMILAR hins vegar inngöngu Íslands í ESB,
skv.111 gr. hennar. Ţađ er kjarni málsins! Ţađ er AĐAL ÁSTĆĐAN
fyrir öllu bramboltinu til ađ blekkja allt og alla. Til ađ koma fram
ţeim breytingum ađ stjórnarskránni svo hćgt verđi ađ trođa Ís-
landi inn í ESB.
Milli stjórnarflokkanna virđist auk ţess hafa veriđ gerđ meiri-
háttar hrossakaup, og ţađ međ samţykki allra hinna dáleiddu full-
trúa stjórnlagaráđs. Ótrúlegt! Ţannig fengu vinstrisinnuđu róttćk-
lingarnir í Vinstri grćnum sína villtustu drauma í gegn. Međ gr.nr.
31. Ţ.e.a.s. Íslendingum er ein ţjóđa heims bannađ ađ verja land
sitt og ţjóđ skv. stjórnarskrá. SKANDALL!
Nei. Ţjóđin mun ekki láta blekkjast. Ţrátt fyrir sjúklegan áróđur
sumra fjölmiđla, eins og RÚV og Útvarp sögu...
Nei. Ţjóđin mun ekki láta blekkjast. Hún mun segja NEI viđ ađal-
spurningunni, eđa mćta ekki á kjörstađ og hunsa ALGJÖRLEGA
hinn ólöglega yfirgengilega skrípaleik. Ţví ţađ er ALŢINGIS ađ
afgreiđa máliđ, einkum ţess nýja eftir komandi ţingkosningar!!!
Verđ í hinum stóra meirihluta kjósenda sem HUNSAR ALFARIĐ
SKRÍPALEIKINN!!!!!!!!!! - En virđi hina sem fara og segja NEI!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Hvađ hefđu Össur og Steingrímur ţá sagt ?
12.10.2012 | 00:08
ESB eys nú peningum og áróđri út og suđur á Íslandi til ađ fá Ísland
inn í ESB, og til kynningar á ESB-dýrđinni, og til ađ ađlaga stofnanir og
stjórnkerfi Íslands ađ Brusselkerfinu. Sendiherra ESB á Íslandi hikar
ekki viđ ađ hafa gróf afskipti af íslenzkum innanríkismálum, og fćr
frjálsar hendur til ađ innrćta Íslendingum ESB-bođskapinn, í kynningar-
ferđum um Island. Meir ađ segja heilum sveitarfélögunum er mútađ.
ÖLLU er tilkostađ til ađ innlima Ísland í Sambandsríkiđ ESB.
Allt gerist ţetta međ mikilli velţóknun ráđheranna Össurar og Stein-
gríms J. Fyrrum kommúnistanna úr Alţýđubandalaginu. En hvađ hefđu
ţessir sömu sósíalistar sagt hér fyrr á árum hefđi sendiherra USA
ferđast um landiđ međ fullar hendur dollurum til ađ bera fé á fólk og
grunnstođir samfélagsins, í ţeim tilgangi ađ kaupa ţjóđarviljann til
ađ gerast fylki í USA? Og haldiđ uppi um ţađ sterkum áróđri. Hvađ
hefđi veriđ hrópađ ţá Össur og Steingrímur? Jú! Gróf og óţolandi
afskipti USA af íslenzkum innanríkismálum! Brot á Vínarsáttmálanum
um erlend sendiráđ! Össur og Steingrímur hefđu krafist tafarlausrar
brottrekstrar sendiherra USA á Íslandi. Og frođufellt af reiđi. Ekki satt?
Verst er ţó ţáttur Sjálfstćđisflokksins í ţessu máli. Lá hundflatur er
IPA-mútustyrkir ESB upp á 5 milljarđa runnu gegnum Alţingi 18 júní s.l.
En máliđ var ţá runniđ út á tíma. Sem enn og aftur sýnir ađ Sjálfstćđis-
flokknum er alls ekki treystandi í Evrópumálum, ekki frekar en í Icesave.
Eđa Steingrími & co!
www.xg.is www.afram-islands.is/magasin.pdf
Kynning á ESB efld | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Róbert gengur úr og í Samfylkinguna. Sama daginn. Brandari!
11.10.2012 | 15:04
Róbert Marshall hefur gengiđ úr og í Samfylkinguna. Sama daginn.
Auđvitađ allt einn brandari! Ţví Björt framtíđ er einungis ein af
undirdeildum Samfylkingarinnar. - Stofnuđ af sósíaldemókratanum
Guđmundi Steingrímssyni. Enda enginn málefnalegur ágreiningur.
Sama stefnan. Sami sósíaldemókratísminn. Sami stuđningur viđ
núverandi vinstristjórn. Sama alţjóđahyggjan. Sama ESB-trúbođiđ.
Já allt ţađ sama viđ ţađ sama!
Svar Samfylkingarinnar viđ stórminnkandi fylgi er stofnun undir-
deilda í borg og á landsvísu. Besti flokkurinn í höfuđborginni og nú
Björt framtíđ á landsvísu. - Ásamt ţví ađ teygja anga sína í suma
ađra flokka. (Ekki Hćgri grćna). Međ mjög góđum árangri stundum
af ţví er viđrist.
Já vegir sósíaldemókrata eru órannsakanlegir. Ţess vegna láta
allt of margir af ţeim blekkjast! Enda ástand ţjóđmála eftir ţví!
Ekki málefnanlegur ágreiningur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Hálfvitaháttur Fjórflokksins afhjúpađur hjá OR!
11.10.2012 | 00:11
Bik-svört skýrsla um hálfvitahátt Fjórflokksins viđ stjórn
Orkuveitunnar síđustu ára er komin út. Meiri áfellisdómur
yfir pólitískum stjórnendum og embćttismönnum Fjórflokk-
sins er vart hćgt ađ hugsa sér. Meir ađ segja Jón Gnarr sem
sjálfur hefur kallađ sig geimveru og trúđ kemst nú ekki í hálf-
kvísti viđ hálfvitahátt Fjórflokksins.
Svarta-skýrslan kemur nú sem viđbót viđ allan hálfvitahátt-
inn sem var ađdragandi hrunsins og ţess pólitíska hálfvita-
háttar sem viđtók eftir ţađ.
Skil alls ekki í ţeim sem enn ćtla ađ verđlauna Fjórflokkinn,
og koma honum til hjápar í komandi kosningum. Bara skil ţađ
alls alls ekki!
Ţess vegna er gott ađ t.d viđ kjósendur á hćgri kanti íslenzkra
stjórnmála eiga nú nýtt val en gamla Hrunflokkinn. En ánćgju-
legt er hversu margir ćtla ađ styđja HĆGRI GRĆNA í komandi
ţingkosningum.
ÁFRAM HĆGRI GRĆNIR! www.xg.is www.afram-island/magasin.pdf
Löngu tímabćrar ađgerđir í OR | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Sendiherra er lýgur sendist úr landi!
10.10.2012 | 14:55
Sendiherra ESB á Íslandi lýgur ţví blákalt frammi fyrir alţjóđ,
ađ engin tengsl séu milli makríldeilunnar og samningaviđrćđna
um sjárvarútvegskaflann í ađildarferli Íslands ađ ESB. Bćđi íslenzk
stjórnvöld og valdhafar í Brussel og ráđherrar innan ESB-ríkja
hafa viđurkennt tengslin, og Brussel og ráđherrar einstakra ESB-
ríkja hafa veriđ međ allskonar hótanir í ţví sambandi.
Ţótt viđ ESB-andstćđingar hörmum ţađ alls ekki ađ bein tengsl
séu ţarna á milli eins og í Icesave-deilunni, sem vonandi leiđir til
ţess ađ ţessum gagnlausu viđrćđum verđi slítiđ strax, er ţađ ţó
međ öllu óţolandi ţegar sendiherra á Íslandi lýgur eins og hann er
langur til í ţví ađ reyna ađ blekkja íslenzku ţjóđina. Ţar sem ţetta
er ekki í fyrsta skipiđ sem ţessi sendiherra ESB á Íslandi hefur
haft gróf afskipti af íslenzkum innanríkismálum, á ađ vísa honum
úr landi. Og ţađ hiđ snarasta! Og ţótt fyrr hafi veriđ!
ÁFRAM FRJÁLST ÍSLAND!
Engin tengsl viđ makríldeiluna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ţórunnar-brúarsmiđin í fullum gangi ! xd=xs !
10.10.2012 | 00:19
Međ hliđsjón af umrćđunni á Alţingi um Evrópumálin í vikunni,
virđist sterk teikn á lofti um ađ flokksforysta Sjálfstćđisflokksins
og lykilhópur í Samfylkingunni, hliđhollir hinum sósíaldemókrataíska
Icesave-arms Sjálfstćđisflokksins, séu međ nýja hrunstjórn ţessara
flokka á teikniborđinu eftir kosningar.
Eins og kunnugt er var stór hópur í valdakjarna Sjálfstćđisflokksins,
međal helstu stuđningsmanna Ţóru Arnórsdóttir forsetaframbjóđenda
Samfylkingarinnar og ESB-trúbođsins á Íslandi. Ţessi valdakjarni var
í beinu sambandi viđ flokksformanninn, enda honum nátengdur. Nú er
allt sem bendir til ţessir hópar séu á fullu ađ endurnýja tengslin á ný.
Umrćđan um Evrópumálin á Alţingi í vikunni renna sterkar stođir undir
ţađ! Brúarsmiđin er í fullum gangi.
Ţađ ađ hvorki formađur, vara-formađur né ţingflokksformađur Sjálf-
stćđisflokksins sáu ástćđu til ađ taka ţátt í umrćđunni, og ţjarma
rćkilega ađ utanríkisráđherra, sem í dag er í djúpum skít í ađildarferlinu,
segir í raun allt sem segja ţarf um hvađ sé í loftinu. Enda fékk utanríkis-
ráđherra algjört frítt spil í umrćđunni, glottandi og brosandi út ađ eyru
eins og honum einum er lagiđ.
Sjálfstćđisflokknum er ekki treystandi. Allra síst í Evrópumálum, sbr.
Icesave. Til ţess eru hin sósíaldemókrataísku öfl allt of sterk innan hans.
Ţá er hrunferli flokksins skelfilegt, sem aldrei má gleyma. Ţví hljóta nú
allt ţjóđholt borgarasinnađ fólk ađ líta til annara átta. Eins og. www.xg.is
www.afram-island.is/mafasin.pdf
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ömurleg umrćđa um Evrópumál á Alţingi
9.10.2012 | 00:09
Ţađ var ömurlegt ađ hlusta og horfa á umrćđuna um Evrópumálin
á Alţingi í gćr. Stjórnarandstađan var í henni gjörsamlega dauđ. Já
steindauđ! Hvorki flokksforysta Sjálfstćđisflokks og Framsóknar sáu
ekki einu sinni ástćđu til ađ taka ţátt í henni. Og utanríkisráđherra
KOMST UPP MEĐ ŢAĐ ađ svara einungis hluta fyrirspurna sem hann
var ţó fyrir fundinn búinn ađ fá skriflega. Já KOMST UPP MEĐ ŢAĐ ađ
fara međ umrćđuna út og suđur, um víđan völl, enda í djúpum skít
međ ađildarferliđ.
Ţađ var fyrrverandi ţingflokksformađur Sjálfstćđisflokksins sem hóf
umrćđuna. EKKI núverandi! Illugi Gunnarsson! Er eitthvađ meiriháttar
ŢÓRÚ-brúarsmiđ í gangi milli forystu Sjálfstćđisflokksins og Samfylk-
ingarinnar nú eftir kosningar? En meirihluti flokksforystunnar studdu
frambođ Ţóru í forsetakosningunum. Hvers vegna ţessi ţögn ykkar
ţá í ţingsölum í gćr?
Ţá kom fram ađ nýju frambođin sem eiga fulltrúa á ţinginu, Dögun,
Björt framtíđ og Samstađa vilja ljúka viđrćđunum. EKKI HĆTTA!
Áhugaleysi hjá forystu Sjálfstćđis-og Framsóknarflokks var ćpandi!
Vantađi allan eldmóđ og sannfćringarkraft!
Vonandi verđur kosiđ sem fyrst svo hćgt verđi ađ ljúka ESB-ruglinu
fyrir fullt og allt. Ađ Alţingi spegli ţjóđarviljann í ţessu stórmáli sem
ALLRA FYRST! Eftir ađ kjósendur hafa ćrlega hreinsađ til á Alţingi
eftir komandi ţingkosningar!
www.xg.is www.afram-island.is/magasin.pdf
ESB féllst á opnunarviđmiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 06:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Ţjóđhollir borgarasinnar horfi nú til Hćgri grćnna !
8.10.2012 | 00:13
Nú ţegar ţjóđhollir borgarasinnar loks gefast tćkifćri til ađ
kjósa nýtt ALVÖRU stjórnmálaafl til hćgri í íslenzkum stjórnmálum,
hljóta HĆGRI GRĆNIR, flokkur fólksins, ađ verđa fyrir valinu! Ekki
síst eftir ađ algjört tómarúm og vantraust skapađist á hćgri kanti
stjórnmálanna eftir hrun, ţegar Sjálfstćđisflokkurinn brást herfilega
ţjóđ sinni í samstarfi međ sósíaldemókrötunum í Samfylkingunni.
Mikil vinna hefur veriđ lögđ í stefnu og hugmyndarfrćđi flokksins
sem stofnađur var á Ţingvöllum 17 júní áriđ 2010, af Guđmundi
Franklín Jónssyni og félögum. Afrakstur ţeirrar miklu vinnu liggur nú
fyrir, sbr. vefsíđur flokksins www.xg.is ţar sem stefnan og hugmynda-
frćđin birtist og www.afram-island.is/magasin.pdf ţar sem er ađ finna
málgagn, blađ, flokksins. Ţeir sem kynna sér ţessar síđur sjá strax
hversu fagmannlega er stađiđ ađ öllu, enda fjölmargir frćđimenn komiđ
ađ málum í viđkomandi málaflokkum. Allt er ţar ţaulhugsađ miđađ viđ
íslenzkan veruleika í dag. En ţar sem mest er um vert er hversu skýr
og klár stefnan er til helstu ţjóđmála í dag, og ţá ekki síst í ţjóđfrelsis-
og fullveldismálum......
Formađur flokksins Guđmundur Franklín Jónsson segir ađ flokkurinn
muni bjóđa fram í öllum kjördćmum. Fjölmargir hafa bođiđ fram krafta
sína og verđur einnig leitađ til fólks til frambođs og baráttu. En í flokknum
ríkir mikil eining og baráttuhugur. Hér međ er allt ţjóđholt borgarasinnađ
fólk hvatt til ađ skrá sig í flokkinn. En flokkurinn er einnig međ lifandi
síđur á Facebook.
Hef lengi lengi beđiđ eftir slíkum stjórnmálaflokki! Ţađ ađ hann var
stofnađur á ţeim helga stađ ŢINGVÖLLUM á ţjóđhátíđardegi Íslendinga
17 júní, og hefur tileinkađ sér sérstakan flokkssöng sem er "Hver á
sér fegra föđurland" segir manni svo margt um flokkinn og fyrir hvađ
hann stendur og ekki hvađ síst, hann ĆTLAR AĐ STANDA!
ÁFRAM HĆGRI GRĆNIR! ÁFRAM ÍSLAND!