Bloggfćrslur mánađarins, maí 2012
IPA-styrkir afhjúpa Vinstri grćna sem ESB-flokk!
31.5.2012 | 20:24
Bara ţađ ađ ráđherrar Vinstri grćna hafi samţykkt IPA-
styrki ESB upp á fimm milljarđa til AĐLÖGUNAR Íslands ađ
stjórnkerfi ESB, afhjúpar í eitt skipti fyrir öll VG sem ESB-
flokk. Og ţađ stađfastan einlćgan ESB-flokk! Enda kom
VG Brussel-hrađlestinni af stađ međ ESB-umsókninni, og
öllu ţví sem ţví fylgir.
Atkvćđagreiđslan um IPA-styrki ESB á Alţingi mun
einnig afhjúpa ALLA ţingmenn sem greiđa IPA atkvćđi
sitt sem stađfasta ESB-ţingmenn. Ţá eru IPA-styrkirnir
endanlega sönnun ţess ađ um AĐLÖGUNARFERLI ađ
ESB er ađ rćđa, OG EKKERT ANNAĐ!
Gjáin milli ţings og ţjóđar er orđin ĆPANDI!
Og ţađ svo ađ ALLT er leyfilegt til ađ binda endi á ţá
gjá!
Sjálfstćđis-og frelsisbarátta smáţjóđar er engum
takmörkum háđ!
ÁFRAM FRJÁLST OG FULLVALDA ÍSLAND!
Brandari afnám hafta međ ESB. Hćgri grćnir međ lausnina!
25.5.2012 | 11:31
Brandari hjá Brussel-konunni Jóhönnu Sig ađ trúa ađ ESB
geti hjálpađ til viđ afnám hafta. ESB- sem er međ allt niđrum
sig í efnahags- og myntmálum er vćgast sagt ekki trúverđugt
í ţví efnum. Ţví ţeir sem alls ekki geta hjálpađ sjálfum sér geta
ţví síđur hjálpađ öđrum.
Í ţessu sambandi er vert ađ benda Brussel-konunni á lausn
HĆGRI GRĆNNA um afnám hafta og lausn á gjaldeyris- og mynt-
málum međ upptöku Ríkisdals. Ţaulhugsuđ ađgerđ auk afnámi
verđtryggingar, en allt ţetta yrđi framkvćmalegt innan árs.
Allt er ţetta ađ finna á vef Hćgri grćnna á www.xg.is .
ÁFRAM HĆGRI GRĆNIR! ÁFRAM ÍSLABD!
Skođa leiđir um afnám hafta međ ESB | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Hyldýpi milli ţings og ţjóđar! Kosninga krafist!
25.5.2012 | 00:27
Hyldýpi er nú milli ţings og ţjóđar. Ţađ sannađist í gćr er
Alţingi kom í veg fyrir ađkomu ţjóđarinnar ađ ESB-ađlögunar-
ferlinu. Brussel-konan Jóhanna tókst ađ smala saman villi-
köttunum í Vinstri grćnum og apaköttunum í Hreyfingunni
til ađ ţóknast Brusselvaldinu. Međ stćkkunarstjóra ESB
sér til halds og trausts í gćr og í dag. Ţví enn á eftir ađ
ţröngva IPA-ađlögunarstyrkjum ESB gegnum ţingiđ til ađ
innsigla og fullkomna ađlögunarferliđ. Og ţá međ hjálp
villikatta Jóhönnu..
Allt er ţetta gert á móti stórum meirihluta ţjóđarinnar.
Ţjóđarsvik kommúnista í VG eiga ekki ađ koma ađ óvart.
En ađ apakettirnir í Hreyfingunni skulu ţarna hjálpa til
er athyglisvert. En armur sósíaldemókrata úr Sjálfstćđis-
flokki og Framsóknar var til stađar ađ sjálfsögđu.
ESB-liđiđ ćtlar augsjánlega ađ ţröngva ađlögunarferlinu
ađ ESB međ ofbeldi, yfirgangi og blekkingum upp á ţjóđ-
ina, og nýtur til ţess ótakmarkađs stuđnings Brussel-vald-
sins. Gegn slíku vítaverđum afskiptum ESB af innanríkis-
málum Íslands VERĐA nú ALLIR ŢJÓĐFRELSISSINNAR ađ
bregđast af MIKILLI HÖRKU! Ţví í ţjóđfrelsisstríđi, og ekki
síst smáţjóđar, eru fá eđa engin takmörk sett í ţví.
Hlálegt ađ tálbeitan nú er afmá gjaldeyrishafta međ
ađkomu ESB! Ţegar fyrirliggur meiriháttar lausn á ţeim
vanda innan árs, sbr. hugmyndir Guđm. Franklíns leiđ-
toga HĆGRI GRĆNNA á www.xg.is
www.kjosendur.is Krefjumst kosninga STRAX!
www.olafurogdorrit.is Stöndum vorđ um forseta vor!
www.xg.is gegn ESB-ađild, Schengen og EES.
www.afram-island.is Verjum fullveldiđ og sjálfstćđiđ.
Jóhanna fundađi međ Füle | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Hreyfingin og Vinstri grćnir endanlega útúr skápnum!
24.5.2012 | 00:12
Alltaf gott og jákvćtt ţegar mál og fyrirbćri skýrast. Eins og
međ Hreyfinguna(DÖGUN) og Vinstri grćna.
Ţannig hefur Hreyfingin nú endanlega komiđ út úr skápnum sem
sósíaldemókrataísk hreyfing. Einskonar útibú frá Samfylkingunni.
Enda styđur hún hvert stórmál vinstristjórnarinnar á fćtur öđru.
Einnig í Evrópumálum međ ţví ađ hafna ţjóđaratkvćđagreiđslu um
ESB og mun svo samţykkja IPA-ađlögunarstyrki ESB upp á 5 milljarđa.
Já til hamingju Hreyfing Dögunar ađ vera loks komin út úr skápnum!
Og Vinstri grćnir hafa líka heldur betur endanlega komiđ út úr skáp-
num. Ađ vísu smá skömmustulegir fyrst og afsakandi sem ţeir hafa
svo yfirunniđ. Ţannig hafa ţeir afhjúpađ sig sem EINLĆGAN ESB-flokk.
Enda rćstu ţeir Brussel-lestina međ stćl. Og taka nú fullan ţátt í
ađlögunarferlinu međ IPA-styrkjum og ótal mörgu fleiru, enda hafna
ţeir líka ţjóđaratkvćđagreiđslu um ESB. Spurning bara hvenćr VG
gangi í Samfylkinguna eđa hefđi endalegt samrunaferli viđ hana.
Já ţađ er ćtíđ kostur ţegar línur skýrast í pólitík. Sérstaklega
ţegar gengiđ er međ afgerandi hćtti útúr skápum!
Á ekki heima í sömu kosningu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Allt loft úr stjórnarandstöđu segir Björn Bjarnason
23.5.2012 | 22:06
Ţađ er hárrétt hjá Birni Bjarnasyni fyrrv. ráđherra ađ segja
allt loft úr stjórnarandstöđunni. Ţađ má telja á annarri hendi
ţá stjórnarandstćđinga sem virkilega standa undir nafni
sem stjórnarandstćđingar. Enda gefst stjórnarandstađan
upp í hverju stórmálinu á fćtur öđru. Án ţess ađ hafa mann-
dóm í sér ađ bera fram vantrausttillögu og láta reyna á ţing-
meirihluta hinnar deyjandi og óţjóđhollu vinstristjórn.
Gjáin milli ţings og ţjóđar hefur aldrei veriđ eins mikil og
í dag. Og ţá er stjórnarandstađan međtalin.
Í ljósi ummćla Björns Bjarnarsonar hefur uppstokkun á
hćgri kanti íslenzkra stjórnmála aldrei veriđ eins brín og
nú. Innkoma HĆGRI GRĆNNA í ţá uppstokkun er í senn
kćrkomin og ţörf!
www.xg.is www.afram-island.is
Allt loft úr stjórnarandstöđunni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hatursáróđur Fréttablađsins gegn forseta hafin.
22.5.2012 | 00:17
Hvađ međ nýja ákvćđi fjölmiđlalaga um hatursáróđur? Ef skop-
myndbirting Fréttablađsins af forseta Íslands al-nöktum međ
tilheyrandi niđurlćgingu og vanvirđingu fyrir forsetaembćttinu
og forsetanum sjálfum, fellur ekki undir slíkt hatursákvćđi, vćri
fróđlegt ađ fá útskýringu á ţví..
Og hvers vegna lćtur ríkissaksóknari ekki máliđ til sín taka?
Honum ber beinlínis skylda til ţess ţegar ćra og persóna for-
seta Íslands er dregin niđur í svađiđ međ jafn afgerandi hćtti
og í umrćddri skopmyndbirtingu. Já hvers vegna er ritstjórinn
ekki kćrđur og látinn svara til saka?
Ţessi myndbirting hefur valdiđ óhug og viđbjóđi hjá ţjóđinni.
Hneykslan! Og sýnir á hvađ lágt plan forsetakosningarnar eru
ađ ţróast.
Ritstjóri Fréttablađsins ćtti ađ skammast sín! En gerir ţađ
ekki. Ţví honum er EKKERT heilagt ţegar kemur ađ ţví ađ
ráđast á allt sem gerir Íslendinga ađ FRJÁLSRI ŢJÓĐ. Ritstjórinn
sem fer hamförum í ţví ađ afhenda Ísland Brusselvaldinu á
hönd. Ritstjórinn sem frođufeldi af ákefđ sinni ađ binda Ís-
lendinga Icesave-skuldadrápsklyfjum út öldina. Gera hana
gjaldţrota til ađ ţóknast valdhöfunum í Brussel. Ţess vegna
á nú ÖLLU ađ tilkosta til ađ sverta forseta Íslands og koma
í veg fyrir hans endurkjör. Forsetanum sem bjargađi ţjóđinni
frá Icesave-ţjóđsvikunum og sem vill standa vörđ um fullveldi
Íslands. Gagnstćtt viđhorfum ESB-ritstjóra Fréttablađsins!
Slíkur hatursáróđur ESB-sinna á forsetann og sem Frétta-
blađiđ hefur nú hleypt af stokkunum og ćtlar ađ stjórna mun
stórskađa ţá sjálfa! Ţví ţjóđin mun nú ţjappa sér saman sem
aldrei fyrr um forseta sinn, gegn hatursáróđri andţjóđlegra afla
og ömurlegs landssöluliđs..............
Silfur Egils úti á túni! HĆTTU EGILL!
21.5.2012 | 00:18
Sem betur fer fáum viđ nú hlé á drottningarviđtölunum
í Silfri Egils. En í gćr toppađi Egill öll drottningarviđtöl sín
er hann talađi viđ Steingrím J og er ţá mikiđ sagt. Var
gjörsamlega úti á túni! Vankađur!
Egill vakti athygli á hversu Steingrímur J vćri orđinn
svo eftirsóttur til ađ bjarga efnahagsmálum heimsins. Og
tók ţađ til ađ AGS hefđi grátbeđiđ Steingrím J ađ fara á
vegum AGS til Grikklands til bjargar hörmungunum ţar.
Steingrímur J fór hálf partinn hjá sér viđ ţetta mikla hrós
ţáttarstjórnandans og viđ ţá miklu alţjóđlegu viđurkenningu
sem ţarna bar á góma.
Er Egill Helga međ algjört gullfiskaminni? Eđa var hann ađ
gera meiriháttar at í ráđherranum? Eđa man Egill kannski
ekki lengur eftir Icesave? Ţegar fjármálaséníiđ Steingrímur
J ćtlađa ađ kokgleypa Svavars- samninginn illrćmda? Sem
ALLIR játa nú ađ hafi leitt til ţjóđargjaldţrots Íslendinga í dag.
Og ţađ međ hvatningu frá AGS! Nema vegna inngripa forseta
vors og ţjóđar tókst af afstýra ţeim Íslandshörmungum.
Og talandi um Evrópumálin viđ Steingrím J steingleymdi svo
ţessi Egill ađ spyrja fjármálaséní sitt út í ađal ESB-máliđ í
dag. IPA-styrki ESB upp á 5 milljarđa til ađlögunar Íslands ađ
stjórnkerfi ESB. JÁ hvers vegna Egill var Steingrímur J ekki
einmitt spurđur út í ţetta og hvernig IPA-styrkirnir samrýmdust
stefnu VG í ESB-málum? Var ţađ kannski of óţćgileg spurning
fyrir fjármálaséníiđ?
Helt ađ mađur yrđi laus viđ Silfur Egils á RÚV í haust. En Egill
gaf til kynna ađ svo yrđi ekki! Endurskođađu ţá afstöđu og
HĆTTU Egill! Ţađ yrđi einn liđur af mörgum í ţví ađ hreinsa
ĆRLEGA til á RÚV!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
ALLT leyfilegt til varnar fullveldi og gegn IPA-styrkjum!
20.5.2012 | 00:18
Ţeir ţingmenn stjórnarandstöđu sem harđast hafa barist
gegn áform ríkisstjórnarinnar um breytingu á stjórnarskrá,
ţannig ađ Ísland geti fórnađ fullveldi sínu og gengiđ í ESB,
eiga ţakkir skyldar. Baráttan til varnar fullveldi og sjálfstćđi
Íslands eru engin takmörk sett! Ekki síđur ef á ţađ er ráđist
innanfrá af óţjóđlegum öflum, útsendurum erlendra afla og
ríkjasambands. Ţađ er ţví GJÖRSAMLEGA ÚT Í HÖTT ađ ásaka
ţá á Alţingi sem berjast fyrir fullveldi Íslands um málţóf!
ALLT ER LEYFILEGT Í SJÁLFSTĆĐIS- og ŢJÓĐFRELSISBARÁTTU!
Ţeir sem tala um málţóf eru landsöluliđiđ í ţágu ESB-ađildar.
Ţjóđin hefur ALDREI beđiđ um nýja gjörbreytta stjórnarskrá!
Einungis BRUSSEL-valdiđ svo Ísland geti gengiđ í ESB. Ţvert
á móti vill ţjóđin ÁFRAMHALDANDI FULLVELDISÁKVĆĐI í
stjórnarskrá, sbr. niđurstađa 1000 manna ţjóđfundar, ŢVERT
Á núverandi ráđabrugg stjórnvalda um breytingar á stjórnar-
skránni.
Ţađ sama á um IPA-mútustyrki ESB sem núna eru til afgreiđslu
á Alţingi upp á 5.milljarđa. Til breytinga á stjórnkerfi Íslands ađ
kröfu ESB um ađlögun ađ ţví. Meiriháttar atlaga ađ fullveldi Ís-
lands og VÍTAVERĐ afskipti af íslenzkum innanríkismálum. ALLT
ER ŢVÍ LÍKA LEYFILEGT hjá ţingmönnum ađ koma í veg fyrir
ţađ! Enda ţjóđin ekki spurđ og fyrir liggur YFIRGNĆFANDI meiri-
hluti hennar gegn ESB-AĐILD! Samţykki Alţingis á IPA-styrkjum
er STRÍĐSYFIRLÝSING meirihluta ţess gegn ţjóđinni. Og einnig
MEIRIHÁTTAR svik ţeirra ţingmanna sem segjast andvígir ESB-
ađild en samţykkja samt slíkt IPA-stórskerf inn í ESB.
Ömurlegast er svo ađ horfa upp á Hreyfinguna og Guđm. Stein-
gríms selja sig. Og ţar međ Dögun og Björt framtíđ sem ţessir
ţingmenn tilheyra. Ţ.e.a.s ţar sem ţessi öfl nú tilheyra sem ein
deild af mörgum innan móđurflokks sósíaldemókrata á Íslandi,
Samfylkingunni............
Talađ í rúmar 35 klukkustundir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
RÚV-áróđurinn gegn forsetanum heldur áfram!
19.5.2012 | 15:13
Ţrátt fyrir hina miklu gagnrýni á RÚV fyrir pólitíska
hlutdrćgni í forsetakosningunum, heldur áróđur RÚV
gegn forsetanum áfram. - Ţannig var ţátturinn Í
VIKULOKIN undir stjórn hins sósíaldemókrataíska
ţáttarstjórnenda, Hallgríms Thorsteinssonar nćr allur
tileinkađur áróđri og neikvćđri umrćđu um forsetann.
Eđa a.m.k 60% ţáttarins frá upphafi hans fór í ţennan
skipulagđa áróđur. En í ţćttinum voru valinkunnir
sósíaldemókratar, ţau Helga Vala Helgadóttir, Guđm.
Steingrímsson stjórnarţingmađur, og svo einn af
sósíaldemókrötunum úr ţingliđi Sjálfstćđisflokksins,
Tryggvi Ţór.
Greinilegt er ađ RÚV ćtlar ađ halda uppteknum hćtti
í sinni hlutdrćgni í forsetabarátunni. Ţetta sósíaldemó-
krataíska RÚV sem löngu er orđiđ tímabćrt ađ stokka
upp frá grunni, svo framarlega sem ţađ á ađ fá krónu
úr ríkissjóđi sem hlutlaust RÚV ALLRA LANDSMANNA!....
RÚV er málsvari sósíaldemókratiskra viđhorfa !
18.5.2012 | 00:35
Ţađ er rétt hjá Herdísi Ţorgeirsdóttir forsetaframbjóđenda,
ađ ţađ ţurfi utanađkomandi ađila til ađ stýra kosningaumfjöllun
RÚV, til ađ tryggja hlutleysi gagnvart forsetaframbjóđendum.
En forseti Íslands, Herra Ólafur Ragnar Grímsson, hefur einnig
gagnrýnt pólitíska hlutdrćgni RÚV harđlega. En RÚV hefur á
mjög ámćlisverđan hátt dregiđ taum eins frambjóđendans.
Ţóru Arnórsdóttir sjónvarpskonu á RÚV.....
Ţađ má segja ađ eftir ađ sósíaldemókrati og fyrrum mennta-
málaráđherra Sjálfstćđisflokksins, Ţorgerđur Katrín Gunnars-
dóttir, skipađi sósíaldemókrata sem Útvarpsstjóra, hafi keyrt
um ţverbak í pólitískum fréttaflutningi og hreinlegum áróđri
RÚV í ţágu sósíaldemókrataískra viđhorfa. Ţannig tók RÚV
mjög afdráttarlausa afstöđu gegn ţjóđinni í Icesave. Og ekki
ţarf ađ tíunda allan ESB-áróđurinn á öldum ljósvaka RÚV til
dagsins í dag.
ŢETTA ER ÓŢOLANDI ÁSTAND! Ađ RÚV eign allra landsmanna,
sé misnotađ á jafn GRÓFLEGAN HÁTT í pólitískum tilgangi og raun
ber vitni. Og ţađ svo ađ forsetinn og forsetaframbjóđendur skulu
kvarta undan slíkri gróflegri misnotkun. Nú VERĐUR ađ setja ráđa-
mönnum RÚV stólinn fyrir dyrnar.
Eftir komandi ţingkosningar hlýtur ţađ ađ vera fyrsta verk ríkis-
stjórnar ŢJÓĐHYGGJUMANNA ađ hreinsa ĆRLEGA til á RÚV og
endurskođa rekstur ţess frá grunni!
Utanađkomandi stýri kosningaumfjöllun RÚV | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)