Bloggfćrslur mánađarins, maí 2012

Frjálslyndir kála sjávarútvegsráđuneytinu. Brandari!


   Ţađ er vćgast sagt stór brandari, ađ ţađ skuli vera sjálfur
Frjálslyndi flokkurinn sálugi, sem lengst af hefur haft sjávarút-
vegsmálin efst á sinni stefnuskrá, skuli nú standa ađ ţví ađ
kála sjálfu sjávarútvegsráđuneytinu. En Frjálslyndi flokkurinn
er nú gengin  í DÖGUN ásamt Hreyfingunni, sem stóđ međ
ríkisstjórninni  í ţví ađ leggja sjávarútvegsráđuneytiđ niđur.

   Jú ţađ gerast enn brandarar í pólitíkinni!Smile

Handónýt stjórnarandstađa, sbr. stjórnarráđsbreytingin.


   Stjórnarandstađan gafst upp fyrir Jóhönnu Sig og hennar ESB-
liđi međ breytingu á stjórnarráđinu skv. tilskipun frá Brussel. Til
hamingju međ ţađ svokallađir stjórnarandstćđingar! Eđa hitt
ţó heldur! Ţađ sama verđur um stjórnarskrána,  rammaáćtlun,
stjórn fiskveiđa og IPA-mútustyrki ESB. Uppgjöf, uppgjöf, uppgjöf
hjá stjórnarandstöđinni! Já svo sannarlega GJÖRSAMLEGA hand-
ónýt  stjórnaranstađa, eins  og  ríkisstjórnin og allt hennar lands-
söluliđ! Enda traust ţjóđarinnar á Alţingi komiđ ađ hćttumörkum.

  Já hvers vegna í  fjáranum  hefur enn  ekki veriđ  lögđ  fram á
Alţingi vantraust á ţessa ömurlega ţjóđfjandsömu ríkisstjórn?
Hvers vegna í ósköpunum var ekki lögđ fram vantraust á ríkis-
stjórnina ÁĐUR en til afgreiđslu hinna umdeildu stórmála kom? 
Svo ţađ liggi skýrt og klár fyrir hvort ríkisstjórnin styđjist viđ
meirihluta á Alţingi eđa ekki! Hrćđist hin handónýta stjórnar-
andstađa kosningar? Fjórflokkurinn eins og hann leggur sig?

   Og hvers vega hefur enn ekki veriđ afgreidd tillagan um  ađ
ESB-umsóknin verđi dregin til baka? Ţannig ađ hugur Alţingis
liggi skýr fyrir áđur en breytingin á stjórnarráđinu var gerđ og
IPA- mútustyrkir ESB upp á 5 milljarđa verđi samţykktir? Já
hvers vegna var ţađ a.m.k ekki haft sem skiptimynt viđ breyt-
inguna  á stjórnarráđinu? - Ađ sú tillaga yrđi afgreidd samhliđa!
EKKI SÍST Í LJÓSI ŢESS AĐ MIKILL MEIRIHLUTI ŢJÓĐARINNAR
ER ANDVÍGUR ESB-AĐILD! Hvers lags AULA-vinnubrögđ eru
ţetta hjá Sjálfstćđisflokki  og Framsókn ađ setja ekki einu
sinni  fram  slíka  lágmarks gagnkröfu?  Ekki  ađ  rćđa  um
Hreyfinguna sem er í stjórnarliđinu! 

  Ţađ er algjörlega ljóst ađ kosning til Alţingis verđur ađ fara
fram ţegar í stađ! Stjórnleysiđ ţar og aulahátturinn  er ALGJÖR!   

   Stjórn landsmála er í molum! Og verđa ţađ ţar til ábyrg ŢJÓĐ-
HYGGJUÖFL  taki viđ völdum!

    www.afram-island.is  www.xg.is
mbl.is „Búiđ ađ vera eintómt hringl og stefnuleysi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kosiđ um IPA-styrki á Alţingi. Forseti komi til !.


   Nú ţegar IPA-styrkir ESB eru komnir úr nefnd og til afgreiđslu
Alţingis, kemur í ljós hvort meirihluti Alţingis kýs ađild ađ ESB
eđa ekki. En yfirgnćfandi meirihluti ţjóđarinnar er andvigur ESB-
ađild.

   IPA-styrkir ESB upp á 5 milljarđa er VÍTAVERĐ ađgerđ til ađ
AĐLAGA stjórnkerfi Íslands ađ ESB. Án ţess ađ ţjóđin  hafi
samţykkt ţađ. - Í raun er ţví veriđ ađ kjósa á Alţingi um ađild
Íslands ađ ESB međ tilheyrandi ofurađlögun Íslands ađ ESB.

   ENGINN ţingmađur sem segist andvígur ađild Íslands ađ ESB
getur stutt IPA-styrkina.  EINUNGIS ţeir sem eru stuđningsmenn
ESB-ađildar. Fróđlegt verđur ţví ađ sjá atkvćđagreiđsluna.

   Fari svo ađ Alţingi samţykki mútu-ađlögunarstyrki ESB hefur
sannarlega myndast djúp gjá milli ţings og ţjóđar. Eins og
gerđist í Icesave. Í ţví tilfelli yrđi kjöriđ fyrir forseta Íslands ađ
neita lögunum stađfestingu, og vísa ţeim til ţjóđarinnar. Ţví hér
er hvorki meir né minna en um FULLVELD ÍSLANDS ađ rćđa. Einmitt
sem forsetinn vill standa vörđ um og sem er  ađalástćđa fyrir
endurframbođi hans í dag.

   IPA-styrkirnir yrđu ţví kjöriđ tilefni til ţjóđaratkvćđis um ESB-
ađildina.  Fyrst hin handónýta stjórnarandstađa hefur hvorki
getađ knúiđ fram slíka ţjóđaratkvćđagreiđslu né sett fram van-
trausttillögu á hina óţjóđhollu og handónýtu  ríkisstjórn. 

 


Bjarna Ben ekki treystandi í Evrópumálum!


   Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstćđisflokksins er alls
ekki  treystandi Evrópumálum. Nú segist hann ţađ vel koma
til greina ađ breyta stjórnarskránni svo ađ tilskipum ESB um
fjármálamarkađi samrýmist stjórnarskránni. En ţar međ  er
Bjarni Ben búinn ađ ryđja burtu AĐAL hindruninni í ţví ađ
Ísland geti gengiđ í ESB.

   Enn eitt dćmiđ um hálfvelgju Bjarna í Evrópumálum.  Og
ţessa yfirlýsingu gefur hann án neins umbođs úr flokknum.
Einskonar ,,ískalt mat" hans eins og hann sveik bćđi flokk
og ţjóđ í Icesave. Svona manni er ekki treystandi. Einn af
fjölmörgum innan Sjálfstćđisflokksins međ sláandi sósíal--
demókrataískt hjarta...

   Gott ađ verđugt ţjóđhollt hćgrisinnađ afl, HĆGRI GRĆNIR,
séu komnir til leiks til forystu á hćgri kanti íslenzkra stjórn-
mála. Sjálfstćđisflokkurinn hefur GJÖRSAMLEGA brugđist í
ţví hlutverki!

    www.xg.is   www.afram-island.is 

HĆGRI GRĆNIR nei viđ Nubo! Ekki Sjálfstćđisflokkurinn!


   Alltaf kemur betur og betur í ljós munurinn á HĆGRI GRĆNUM
og hinum sósíaldemókrataíska Sjálfstćđisflokki. Ţegar formađur
HĆGRI GRĆNNA tekur undir varnađarorđ fyrrv. sendiherra Einars
Ben varđandi  áform erindreka kínverska Kommúnistaflokksins um
ađ fara kringum íslenzk lög og yfirtaka 300km2 af Íslandi, ţá skuli
ţingmenn Sjálfstćđisflokksins međ ţingflokksformanninn í broddi
fylkingar annađ hvort lýsa stuđningi viđ landssöluna eđa ţegja yfir
henni. Sama međ Framsókn.  En formađur HĆGRI GRĆNNA hefur
sagt ţessi áform skandal sem ekki ćtti ađ líđast. (sbr. heimasíđa
hans á facebook). 

  Enn ein vísbendingin um ađ Sjálfstćđisflokkur og Samfylkingin,
Hrunflokkarnir tveir, stefni á enn eitt ríkisstjórnarsamstarfiđ eftir
kosningar. -  Sem  kallar  á enn  meiri  ţörf  á ađ  öflugt ţjóđhollt
borgaralegt afl eins og HĆGRI GRĆNIR  myndist á hćgri kanti
íslenzkra stjórnmála........ 

   www.xg.is  www.afram-island-is


HĆGRI GRĆNIR móti Schengen! Ekki Sjálfstćđisflokkurinn!


   Međan HĆGRI GRĆNIR vilja segja Schengen-ruglinu upp,
eins og Landssamband lögreglumanna  vilja gera, sbr. viđtal
viđ formann ţeirra á stöđ 2 í kvöld, vill hinn sósíaldemó-
krataíski Sjálfstćđisflokkur styđja áfram rugliđ. Sama um
Framsókn.

   Enn eitt dćmiđ um sérstöđu HĆGRI GRĆNNA í íslenzkum
stjórnmálum í dag. Schengen-samningurinn er meiriháttar
RUGL fyrir ţjóđ úti á miđju Atlantshafi. Jafnvel eyţjóđirnar
Bretar og Írar datt ekki í hug ađ tengjast slíku rugli einmitt
sem EYŢJÓĐIR! 

   Međ uppsögn á Schengen sparast hátt í milljarđur á ári,
sem vćri hćgt m.a ađ nota í ađ stórefla löggćsluna í landinu!

   www.xg.is  www.afram-island.is

Jóhanna kýs átök og uppsker nú stríđ!


   Sérhver ţjóđhollur forsćtisráđherra hefđi viđ eitt mesta
efnahagshrun Íslandssögunar reynt ađ sameina ţjóđina,
talađ kjark í hana og eflt trú hennar á íslenzka framtíđ,
og uppbyggingu hiđs  nýja  FRJÁLSA  ÍSLANDS. En ALLT
ŢVERÖFUGT viđ ţetta hefur Jóhanna Sigurđardóttir gert.

  Frá fyrsta degi í eimbćtti forsćtisráđherra hefur Jóhanna
Sigurđardóttir setiđ á svikráđum viđ ţjóđina. Hefur frá upp-
hafi stundađ átakastjórnmál og er nú ţessa daga ađ upp-
skera hatrömm pólitísk stríđsátök, sem engin sér  fyrir enda
á.

   Jóhanna byrjađi forsćtisráđherraferilinn á ađ kljúfa ţjóđina
í herđar niđur, í tvćr hatrammar fylkingar. Ţegar hún međ
bolabrögđum fékk Alţingi ađ samţykkja umsókn ađ ESB, sem
svo reyndist AĐLÖGUN ađ ESB.  ENGINN ANNAR stjórnmála-
mađur hefur vegiđ eins meiriháttar ađ sjálfstćđi Íslands frá
fullveldistöku 1918 og ţessi Jóhanna. Gantađist svo  međ
fćđingastađ ţjóđfrelsishetju Íslendinga 17 júní 2010. -

  Ţá klauf Jóhanna ţjóđina í tvćr hatrammar fylkingar, ţegar
hún ásamt sínu fámenna landsöluliđi hugđist hneppa ţjóđina
í ólögvarđar Icesave-skuldadrápsklyfjar, er hefđi leitt til alls-
herjar ţjóđargjaldţrots í dag. Eymd, volćđi  og  fátćkt  yfir
almenning um ófyrirséđa tíđ. Allt í ţágu erlendra afla! Ţökk
sé forseta vorum og ţjóđinni ađ koma í veg fyrir ţađ!

  Í dag er Alţingi í allsherjarupplausn og átökum í hverju
stórmálinu á fćtur öđru ţar sem ţessi Jóhanna ćtlar  ađ
valtra yfir allt og alla, allt til ađ koma sínum andţjóđlegu
viđhorfum og ćtlunum í verk. Jafnvel stórt landsvćđi á
stćrđ viđ Möltu skal koma yfir erlend yfirráđ, og ţađ til
kommúnistastjórnarinnar í Kína.  Hin sósíaldemókrata-
íska landsöluhyggja Jóhönnu Sigurđardóttir virđist engin
takmörk sett! ENGIN!

   Jóhanna Sigurđardóttir kýs svo sannarlega átök og upp-
sker viđeigandi stríđ. Já og ţađ hatramt stríđ ţar sem bar-
ist verđur um sjálfstćđi og fullveldi Íslands. Ţar sem ALLIR
ţjóđfrelsissinnar og ţjóđhyggjufólk mun berjast af ALEFLI
uns landssöluliđur Jóhönnu Sigurđardóttir hefur veriđ
GJÖRSIGRAĐUR!

   ÁFRAM FRJÁLST OG FULLVALDA ÍSLAND 
  
   www.xg.is  www.afram-island.is

 


HĆGRI GRĆNIR vinsćlir á Útvarpi Sögu!


   HĆGRI GRĆNIR virđast njóta mikilla vinsćlda á Útvarpi Sögu
ef marka má skođanakönnun ţar um fylgi flokka og birt var ţar
í dag. Af 1593 ţátttakendum studdu rúm 57% HĆGRI GRĆNA.

   Ţótt ţetta sé engan veginn vísindaleg  könnun  gefur  hún ţó
mikilvćgar vísbendingar. Sem sagt ţćr ađ eftir ađ HĆGRI GRĆNIR
kynntu sig fyrir 2 vikum sbr.  www.xg.is  hafa auga  fólks  hćgra
megin viđ miđju beinst ađ flokknum sem sterkan valkost. Einkum
óánćgjufylgi Sjálfstćđisflokksins og íhaldskjarni Framsóknar, auk
ţeirra mörgu óákveđnu sem skilgreina sig hćgra megin viđ miđju
en geta alls ekki hugsađ sér ađ kjósa Sjálfstćđisflokkinn eftir hruniđ
mikla, né hinn óútreiknalega Framsóknarflokk.

   Vert er ađ óska HĆGRI GRĆNUM til hamingju međ góđa siglingu.
Og kjósendum fyrir ađ hafa eignast ALVÖRU VAL hćgra megin viđ
miđju í íslenzkum stjórnmálum.  Tími til kominn!

   ÁFRAM HĆGRI GRĆNIR!  ÁFRAM ÍSLAND!  

 

Óviđeigandi ćfing međ Bretum í Hvalfirđi!


   Í gćr var varđskipiđ Ţór (ţetta sem ekki er enn málađ
ESB-fánanum) látiđ taka ţátt í björgunarćfingu  međ
bresku herskipi í Hvalfirđi. Ţetta var í hćsta máta óviđ-
eigandi ćfing. Ţví ţetta er í reynd eina ţjóđin sem viđ
Íslendingar getum sannkallađ óvinaţjóđ allt til dagsins
í dag.

   Bretar hernumdu Ísland. Bretar hófu nokkur ţorska-
stríđ viđ Íslendinga međ beitingu herskipa. Bretar settu
á Ísland löndunarbann. Bretar ćtluđu ađ kúa Íslendinga
í Icesave, og gera okkur gjaldţrota. Bretar settur hryđju-
verkalög á Íslendinga.  Bretar beittu AGS gegn Íslending-
um í sínum mestu efnahagserfiđleikum til ađ ţeir fengu
ekki lán úr sjóđnum. Og enn hafa Bretar í hótunum vegna
makrílveiđa Íslendinga í EIGIN LÖGSÖGU!

   Ţađ var og er rétt afstađa íslenzkra stjórnvalda ađ hafna
loftrýmisgćslu Breta yfir Íslandi.  Í ljósi síst batnandi sam-
skipta Breta viđ Íslendinga var umrćdd ćfing í Hvalfirđi
í gćr gjörsamlega óviđeigandi!

  Enn eitt dćmiđ um undirlćgjuhátt og ţjónkun Icesave-
og ESB-ríkisstjórnarinnar gegn erlendri kúgun og íslenzkum
ţjóđarhagsmunum!!!!!!!! 
mbl.is Ćfđu í Hvalfirđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Formađur Hćgri grćnna góđur í Silfrinu!


    Formađur Hćgri grćnna Guđm. Franklín Jónsson var í Silfri Egils
í dag og stóđ sig frábćrlega! Loksins blakta nú nýir og ferskir vindar
á hćgri kanti íslenzkra stjórnmála . Enda löngu tími til kominn!

   Athygli vakti hversu skýr og klár svör formađurinn var međ viđ
öllum spurningum ţáttarstjórnanda. Og ţađ í hinum flóknustu
stórmálum sem helst hvíla á ţjóđinni. Eins og í Evrópumálum, og
ekki síst í efnahagsmálum, skattamálum. Hvernig best og á  sem
fljótvirkastan hátt vćri hćgt ađ afnema gjaldeyrishöft, eyđa
aflandskrónum međ upptöku Ríkisdals bundinn viđ Usa-dollar,
afnámi verđtryggingar og svo frv. Já á meiriháttar mannamáli
sem alflestir sem vildu skilja,  skildu!  Enda kom fram ađ unniđ
hefđi veriđ ađ stefnumótun flokksins á annađ ár, ţar sem ýmsir
sérfrćđingar og fagađilar hefđu komiđ ađ málum. Og sem hćgt
er ađ nálgast og skođa á www.xg.is .

    Vert er ađ óska HĆGRI GRĆNUM til hamingju međ flokk, stefnu,
og flokksforystu. Frábćr valkostur fyrir borgarasinnađ frjálslynt fólk,
sem jafnframt lćtur sig varđa fullveldi og sjálfstćđi Íslands. 

   ÁFRAM HĆGRI GRĆNIR!  www.afram-island.is !

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband