Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2012
Fáfrćđi Margrétar Tryggva um ESB ćpandi!
15.8.2012 | 20:44
Hvađ er manneskja eins og Margrét Tryggvadóttir ađ gefa kost
á sér til setu á Alţingi Íslendinga? Sem međ nánast ćpandi hćtti
opinberar algjört ţekkingarleysi sitt á einu stćrsta deilumáli lýđ-
veldisins, ađild Íslands ađ ESB. Eđa er hún kannski hin dćmigerđi
sósíaldemókrati á Alţingi sem vinnur ađ ţví ađ blekkja ţjóđina í
ESB? Trúlegast er ţađ skýringin!
Margét Tryggva á ađ vita ađ ENGIR samningar eru í gangi um
ađild Íslands ađ ESB. Hafa aldrei veriđ og munu aldrei verđa!
Margét studdi UMSÓKN Íslands ađ ESB en ekki öfugt! Og ţađ
er hún sem er í gangi ásamt ađlögunarferli ađ ESB. EKKERT annađ
er í gangi! EKKERT! Ţađ er EVRÓPUSAMBANDIĐ sem er í bođi!
En EKKERT ţar á milli.
Ţess vegna vćri hćgt ađ kjósa um ađild Íslands ađ ESB strax
í dag! Fyrirbćriđ ESB liggur fyrir! A-Ö !
Margét! Ţú ert sósíaldemókrati og EKKERT ANNAĐ! Komdu form-
lega út úr skápnum og viđurkenndu ţađ! Ella er fáfrćđi ţín um ESB
ćpandi, sem krefst afsagnar ţinnar sem ţingmanns á Alţingi Íslend-
inga. OG ŢAĐ STRAX!
![]() |
Telur samning ţurfa ađ liggja fyrir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Sósíaldemókratarnir blómstra í Sjálfstćđisflokknum!
15.8.2012 | 14:54
Og enn halda sósíaldemókratarnir áfram ađ blómstra í
Sjálfstćđisflokknum sem aldrei fyrr. Ţví nú hefur nýr
framkvćmdastjóri fyrir ,,Já Ísland", sem berst fyrir ESB-
ađild Íslands, veriđ ráđinn. - Og ađ sjálfsögđu kemur viđ-
komandi, Sigurlaug Anna Jóhannesdóttir, einmitt úr röđum
sósíaldemókratanna úr Sjálfstćđisflokknum. Hvađ annađ?
Á sama tíma berst annar merkur sósíaldemókrati úr Sjálf-
stćđisflokknum mikiđ á varđandi ađildarviđrćđurnar viđ
ESB . En einn af fyrrverandi formönnum flokksins og sem á
sćti í samningarnefndinni viđ ESB, Ţorsteinn Pálsson, hefur
fariđ mikiđ undanfarna daga. Segist enn gallharđur ESB-sinni,
ţrátt fyrir ágjafir, og óskar eftir enn lengri tíma í viđrćđurnar
góđu og ađlögun Íslands ađ ESB.
Já ţađ vćri sýnd ađ segja ađ sósíaldemókratarnir fái ekki
ađ grassera í Sjálfstćđisflokknum. Og nú sem aldrei fyrr!
![]() |
Nýr framkvćmdastjóri Já Ísland |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bjarna Ben og Sjálfstćđisfl. ekki treystandi í Evrópumálum!
15.8.2012 | 00:26
Hvernig geta t.d íhaldssamt ţjóđhyggjufólk treyst Bjarna
Benediktssyni formanni Sjálfstćđisflokksins í Evrópumálum?
Manninum sem útilokađi ekki ađild Íslands ađ ESB fyrir síđustu
kosningar. Og hvernig er hćgt ađ treysta núverandi flokksfor-
ystu Sjálfstćđisflokksins í Evrópumálum, sem lá hundflöt í
Icesave? Lyklinum ađ ESB. Og sem vill enn halda í Schengen-
rugliđ og tekur ekki í mál ađ endurskođa EES-samninginn,
frumorsök hrunsins!
Nei ađ sjálfsögđu geta íhaldssamt ţjóđhyggjufólk ekki
treyst Sjálfstćđisflokknum í Evrópumálum. Flokki sem sósíal-
demókratísk öfl hafa fengiđ ađ grassera í um áratugi, međ
skelfilegum afleiđingum fyrir land og ţjóđ.
Íhaldssamt ţjóđhyggjufólk hljóta fremur ađ horfa til flokks,
sem hefur einmitt afdráttarlausa stefnu í Evrópumálum. Flokks
sem alfariđ hafnar ađild Íslands ađ ESB af pólitískum ástćđum.
Flokks sem vill draga ESB-umsóknina tafarlaust til baka! Flokks
sem segja vill upp Schengen-ruglinu strax! Og flokks sem vill
endurskođa EES međ tvíhliđa viđskiptasamning viđ ESB í huga
sbr. Sviss.
Já ţví ekki ađ horfa til flokks HĆGRI GRĆNNA? Flokk fólksins!
www.xg.is
![]() |
Ekki heiđarlegt ađ halda áfram |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ögmundur er hrćsnari í Evrópumálum !
14.8.2012 | 20:34
Ögmundur Jónasson innanríkisráđherra er hrćsnari í
Evrópumálum eins og ađrir kommúnistar innan Vinstri
grćnna. Hefur setiđ hátt í 4 ár í ríkisstjórn og ţingflokki
sem sótti um ađild Íslands ađ ESB. Og situr ţar enn sćll
og ánćgđur. Ríkisstjórn sem hefur allan tímann stađiđ ađ
ađlögun Íslands ađ ESB. Og ţessi sami Ögmundur greiddi
ekki einu sinni atkvćđu gegn OFUR-MÚTUSTYRKJUNUM
IPA frá ESB upp á hvorki meir né minna en 5 milljarđa til
ađ ađlaga stjórnkerfi Íslands ađ ESB. Og hefur tekiđ fullan
ţátt í fjáraustrinum í ţessar vonlausu ESB-viđrćđur. Í
stađ ţess ađ verja ţeim t.d í öryggis-og landhelgisgćslu!
Já Ögmundur Jónasson er meiriháttar HRĆSNARI í
Evrópumálum! Lćtur mála íslenzk varđskip í fánalitum
ESB og sendir ţau til gćslustarfa fyrir ESB, en lćtur á
sama tíma íslenzka landhelgi og fiskimiđ nánast óvarin.
Enda ćr og kýr hérlendra kommúnista ađ brjóta allt
niđur er varđar öryggis-og varnarmál Íslands.
Ögmundur Jónasson er vinstrisinnađur róttćklingur!
Og sem slíkur öfgafullur alţjóđasinni, eins og forverar
hans í Kommúnistaflokki Íslands. Sem ALDREI var hćgt
ađ treysta í fullveldis-og ţjóđferlismálum Íslendinga.
Enda kom ţađ líka á daginn ađ ţađ vantađi bara Ögmund
og hans félaga í ríkisstjórn Íslands til ţess ađ ein mesta
atlaga var gerđ ađ fullveldi og sjálfstćđi Íslands, umsókn
Íslands ađ ESB. Međ dyggum stuđningi ţjóđsvikula sósíal-
demókrata.
Já mjálmiđ í Ögmundi um Evrópumál eru algjörlega mark-
laust! - Og getur ekki veriđ ađ hann taki mark á ţví sjálfur!
![]() |
Ţetta rífur allt samfélagiđ á hol |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
ESB-mjálmiđ í Vinstri grćnum hlćgilegt!
12.8.2012 | 15:03
Kisu-mjálmiđ í vara-formanni Vinstri grćnna og öđrum
ţar innan kattarveggja, um ađ endurskođa ESB-umsóknina
er vćgast sagt hlćgilegt! Ekki síst nú fáum mánuđum fyrir
ţingkosningar. ENGINN tekur mark á slíku!
Vinstri grćnir hafa ALDREI veriđ heilir í fullveldis- og
ţjóđfrelsismálum Íslendinga. Enda forverar hérlendra
kommúnista. Sem sátu á svikráđum alla tíđ gagnvar ţjóđ-
frelsi Íslendinga ákallandi Sovét-Ísland hvenćr kemur ţú?
Öryggis-og varnarleysishugsjónir VG og forvera ţeirra
fyrr og nú stađfesta ţađ!
Vinstri grćnir meintu ALDREI neitt međ svokallađri and-
stöđu sinni viđ ESB-ađild. Annars hefđu ţeir ALDREI látiđ
flokk sinn og ríkisstjórn sína sćkja um ESB-ađild, og öllu
ţví ađlögunarferli međ tilheyrandi mútustyrkjum.(IPA) .
Og ţví síđur samţykkt ţjóđsvikasamningana um Icesave,
allt til ađ ţóknast sósíaldemókrataísku vinum sínum í ţví
ađ trođa Íslandi í ESB hvađ sem ţađ kostar. Svo einfalt
er ţađ!
Já mjálmiđ í Vinstri grćnum um Evrópumál er hlćgilegt!
Ţví hin öfgakennda vinstrisinnađa alţjóđahyggja sem öll
hugmyndarfrćđi ţeirra byggist á, hefur ávalt passađ inn
í hina ofur-yfirţjóđlegu miđstýringaráráttu valdhafanna í
Brussel. Sem margir hverjir koma einmitt úr valdastólum
gömlu leppríkja Sovétsins. Hugarfóstur forvera Vinstri
grćnna!
Já mjálmiđ í Vinstri grćnum um ESB-andstöđu er hlćgi-
legt! Spreng-hlćgilegt!
![]() |
Vilja endurskođa ESB-umsóknina |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Miđjumođ Framsóknar hćttulegt!
8.8.2012 | 00:37
Miđjumođ Framsóknar komst í umrćđuna um helgina, ţegar
fyrrv. formađur flokksins, Jón Sigurđsson, kallađi eftir meiri
vinstrimennsku og ESB-dađri innan flokksins. Bara ţađ ađ
ţessi fyrrum kommúnisti og međlimur í hinni róttćku Fylkingu
í denn, skuli hafa getađ gerst leiđtogi Framsóknar, segir kannski
meira um ţennan miđjumođsflokk en orđ fá list!
Miđjumođ Framsóknar er hćttulegt! Enda sagđi sá er ţetta
skrifar sig úr flokknum fyrir fjölda ára. Ţví engan veginn var
hćgt ađ átta sig á í hverskonar flokki mađur var í á hverjum
tíma. - Slíkur var hringlandahátturinn sem sló svo öll met í
ţátttöku hans í hrćđslubandalagi vinstrimanna í R-listanum,
undir pilsfaldi Ingibjargar Sólrúnar sósíaldemókrata í heil 12
ár.
Grátbroslegt er ţví ađ horfa upp á fyrr.formann Framsóknar
úr röđum sósíalista óttast hćgritilburđi núverandi formanns,
Sigmundar Davíđs. Eđa er Jón Sigurđsson orđinn svo kalkađur
ađ muna ekki ađ einmitt NÚVERANDI formađur Framsóknar er
einskonar Guđfađir núverandi TĆRU vinstristjórnar á Íslandi?
Og ber ţví FULLA PÓLITÍSKA ÁBYRGĐ Á HENNI! Rugludalla-
vitleysan í Framsókn er ţví međ eindćmum!
Innan Framsóknar er margt vel-meinandi fólk. Sem una landi
sínu og ţjóđ. En er ađ gefast upp á ţessu miđjumođi innan flokk-
sins sem villir alla pólitíska sýn. Fyrir slíkt ŢJÓĐHYGGJUFÓLK
er t.d hinn ţjóđholli flokkur HĆGRI GRĆNIR góđur valkostur.
Eins og fyrir ţá fjölmörgu ţjóđhollu sjálfstćđismenn sem eru
orđnir fullsaddir á hinu sósíaldemókrataíska miđjumođi ţar
á bć.
Já gott ađ eiga valkosti í íslenzum stjórnmálum í dag!
www.xg.is
Stöndum vörđ um núverandi stjórnarskrá !
2.8.2012 | 00:41
Ţađ er rétt hjá forseta Íslands ađ núverandi stjórnarskrá
er ramminn sem hélt í hruninu. Ţví ber ađ verja núverandi
stjórnarskrá, ţótt alltaf má hana bćta međ skynsamlegum
og rökstuddum áföngum.
Árás núverandi vinstristjórnar og tilraun hennar til ađ
umturna stjórnarskránni frá grunni ber ţví ađ hrinda! Enda
kosningin til stjórnlagaţings dćmd ógild af Hćstarétti. Alvar-
legasta árásin á stjórnarskrána er ţó á fullveldisákvćđi
hennar, sem ţúsund manna ţjóđfundur krafist ađ skyldi standa.
Nú er ţađ fjarlćgt í tillögu svokallađs stjórnlagaráđs. Ţvert á
vilja ţjóđfundar! EINUNGIS TIL AĐ VERĐA VIĐ KRÖFU ESB-
SINNA OG BRUSSEL. Ţví međ NÚVERANDI stjórnarskrá getur
Ísland ekki gerst ađili ađ ESB. En međ tillögu stjórnlagaráđs
ađ stjórnarskrá getur Ísland EINMITT gerast ađili ađ ESB !
Tilgangurinn er ţví ćpandi augljós! Blindir aular sem ţađ
ekki sjá og skilja! Eđa hreinlega lygarar! Líka á Útvarpi
Sögu!
Svartasti bletturinn ásamt fullveldisframsalinu til Brussel,
er ţá bann viđ ţví ađ Íslendingar geti variđ land sitt og ţjóđ.
Ţannig verđa Íslendingar ábyggilega ein ţjóđa heims sem
bannađ er ađ verjast hernađarlegri árás á fullveldiđ, skv
ákvćđum í stjórnarskrá stjórnlagaráđs. En í 31. gr. um svo-
kölluđ mannréttindi ţess er herskylda bönnuđ á Íslandi. Sem
er auđvitađ ekkert annađ en vítaverđur SKANDALL gagnvart
fullveldi Íslands!
Ţótt ekki vćri nema fyrir ţessu tvö alvarlegu ţjóđfjand-
sömu ákvćđi í tillögu hiđs ólöglega stjórnlagaráđs, um full-
veldisframsal og bann viđ herskyldu, ber ÖLLUM ţjóđholl-
um Íslendingum ađ hunsa ţjóđaratkvćđagreiđsluna 20 okt.
Enda er komiđ á daginn ađ hún sjálf stenst ekki lög. Allt er
ţetta hinn mesti skrípaleikur. Sem kveđinn verđur endanlega
í kútinn međ algjöru meti í ţátttökuleysi kjósenda í ţjóarat-
kvćđagreiđslu um einhverja mjög svo óljósa stjórnarskrá
ESB-sinnađra vinstrimanna í haust.
![]() |
Stjórnarskráin ramminn sem hélt |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heillaróskir til forseta vors!
1.8.2012 | 19:39
Vert er ađ senda forseta Íslands heillaóskir viđ embćttistöku
sína í fimmta sinn. En hann er fyrsti forseti lýđveldisins Íslands
sem ţađ gerir. Samtímis er líka vert ađ óska ţjóđinni til ham-
ingju međ sinn sterka og ţjóđholla forseta. Sem vaka mun
yfir fullveldi og sjálfstćđi ţjóđarinnar nćsta kjörtímabil.
Ţá ber einnig ađ gleđjast yfir ađ tilraun landssöluliđsins
međ ESB-sinna í broddi fylkingar viđ ađ yfirtaka Bessastađi,
brást. Og jafnvel Icesave-sinnar urđu fyrir slíkum vonbrigđum,
ađ einn helsti talsmađur ţeirra, formađur ţingflokks Vinstri
Grćnna, hunsađi athöfnina í ţinghúsinu í dag. Međ slíkum fúk-
yrđum á heimasíđu sinni í garđ forseta ađ ekki er hafandi eftir.
Sem ćtti ađ útiloka ţennan óţjóđlega kommúnista sćti á Alţingi
Íslendinga.
HEILL FORSETA VORUM OG FÓSTURJÖRĐ! HÚRRA!HÚRRA!
HÚRRA! HÚRRA!
![]() |
Ćttjarđarást sveif yfir vötnum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimdallur logar í illdeilum. Ný hćgrisýn!
1.8.2012 | 00:26
Átökin í Heimdalli eru merki ţess hversu sundurtćttur
Sjálfstćđisflokkurinn er orđinn. Sem er í sjálfu sér afar
skiljanlegt berandi mestu ábyrgđina á mesta efnahags-
hruni Íslandssögunar.
Átökin í Heimdalli eru hins vegar ađeins upphafiđ af
enn meiri deilum og átökum innan Sjálfstćđisflokksins.
En síđustu ár og áratugi hefur flokkurinn sífelt fćrst meir
ađ sósíaldemókrataísku miđjumođi eins og Framsókn. En
báđir flokkarnir bera höfuđábyrgđina á stjórn vinstri-
manna undir forystu sósíaldemókratanna í Samfylking-
unni í dag.
Fyrir alla sem eru fyrir löngu búnir ađ gefast upp á
hinu sósíaldemókrataísku miđjumođi innan Sjálfstćđis-
flokksins og Framsóknar, er vert ađ vekja athygli ţeirra
á hinu nýja ţjóđholla hćgriframbođi HĆGRI GRĆNNA.
Ţađ ađ slíkt heilsteypt mjög svo ţjóđholt hćgrisinnađ
frambođ komi fram er sögulegt í íslenzkum stjórnmálum,
sem allt borgarasinnađ ţjóhyggjufólk, ungir sem aldnir,
ćttu ađ skođa og styđja nú í ađdraganda ţingkosninga.
Já ný hćgrisýn!
ÁFRAM HĆGRI GRĆNIR! www.xg.is
![]() |
Frambođin sátu ekki viđ sama borđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |