Bloggfćrslur mánađarins, október 2014
Fyrst ađför ađ kristni hjá RÚV. Nú ađför ađ lögreglu!
25.10.2014 | 00:33
Bágt var ástandiđ hjá RÚV á tímum vinstristjórnarinnar,
er RÚV vinstrimanna varđi hana í bak og fyrir. Sbr Icvesave
og ESB-ađildarferliđ, fyrir utan forsetakosningarnar, sem fór
yfir öll mörk! Já misnotkun vinstrimanna á fréttastofu RÚV var
ógnvekjandi á ţessum tíma.
Ţess vegna vonuđust margir til ađ eftir ríkisstjórnarskiptin
yrđi breyting á. M.a međ nýrri stjórn RÚV, nýjum útvarpsstjóra
og nýjum fréttastjóra. Ţannig ađ RÚV yrđi RÚV ALLRA LANDS-
MANNA!
En svo varđ ALLS EKKI ! Ţvert á móti er ađ sjá ađ pólitísk
misnotkun vinstrisinna innan RÚV á stofnuninni hafi fćrst frekar
í aukanna eftir ríkisstjórnarskiptin og málamyndabreytingu
á yfirstjórn RÚV!
Sama pólitíska misnotkunin, sama óstjórnin og sama sukkiđ
međ opinbert fé. Stjórnleysi í anda vinstrimennsku!
Nema nú hafa bćst viđ tvö ađal baráttumál hjá RÚV frá ţví
í sumar. Sem margir kalla ađfarir. Ađför ađ kristinni trú í dag-
sráliđum RÚV. - Og nú ađför ađ lögreglunni og ađ hluta til ađ
Landhelgisgćslunni líka!
Ađ sjálfsögđu tók RÚV strax viđ sér í sjúklegum fréttaflutningi
öfga-vinstrisinna, af sjálfsagđri endurýjun tćkjakosta hjá
lögreglu og Landhelgisgćslu. - Sem eđli máli samkvćmt ćtti
ALLS EKKI ađ vera í ţjóđmálaumrćđu međ tilliti til ţjóđaröryggis!
Ţví hvergi nokkurs stađar í heiminum er fjölmiđlafár út af nokkrum
byssum sem löggćsla og hermálayfirvöld sýsla međ! HVERGI!
Nema í ţessu villtra vinstrinu á Íslandi og gjörspilltum vinstri-
sinnuđum fjölmiđlum eins og RÚV! Meir ađ segja ,,EKKI FRÉTTIR"
Ríkissjónvarpsins var helgađur byssukaupunum. Međ ótrúlega
lélegum húmor! Sem reyndar er međ einum húmorslausustu ţáttum
RÚV um ţessar mundir!
Málefni RÚV eru í rúst! Bćđi fjárhagslega og hvernig vinstrisinnar
misnota ţađ enn gróflega í pólitískum tilgangi. Stjórn RÚV, útvarps-
stjóri og fréttastjóri á allt ađ segja af sér! Eru augljóslega alls ekki
starfi sínu vaxin!
Menntamálaráđherra ber pólitíska ábyrgđ á ţví ađ RÚV haldi í fyrsta
lagi fjárlög, og sé Útvarp ALLRA LANDSMANNA eins og t.d Útvarp Saga,
en ekki litils hóps öfgasinnađra vinstrimanna! Sem hafa allt á hornum sér.
Einkum er varđar grunnstođir íslensks samfélags !
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Sósíaliskur Icesave-sinni formađur Heimssýnar!
11.10.2014 | 09:58
Auđvitađ er kjör Jóns Bjarnasonar formanns Heimssýnar
skandall og brandari!
Ţingmađur flokks sem sótti um ađild Íslands ađ ESB.
Ráđherra sem sat í ríkisstjórn sem sótti um ađild ađ
ESB, og kom ásamt félögum sínum öllu ESB-ađildarferlinu
af stađ.
Ráđherrann og ţingmađurinn sem samţykkti ALLA Icesave
samninganna til ađ styggja ekki ESB-ferliđ í Brussel.
Sat sem fastast í hinni ESB-sinnuđu vinstristjórn međ ESB-
ađildarferli á fullu ţar til honum var hent út!
Sósíalisti og róttćkur vinstrisinni sem barist hefur fyrir
varnarlausu Íslandi og syngur internationalinn á tyllidögum
veifandi rauđum fána!
Hvađa sannur ESB-andstćđingur styđur flokk sem sćkir
um ađild ađ ESB?
Hvađa sannur ESB-andstćđingur situr í ríkisstjórn sem
ráđherra sem vinnur dag og nótt ađ koma Íslandi í ESB?
Já hvađ er eiginlega ađ gerast hjá Heimssýn ?
Verđlaunar mann sem kom ESB-ferlinu af stađ!
Hvers konar aula-rugl er ţetta?
Skandall!
Jón Bjarnason kjörinn formađur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Ríkisstjórn ESB-umsóknar! ESB-sinna!
2.10.2014 | 00:27
Ţá vitum viđ ţađ! Ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstćđisflokks
er RÍKISSTJÓRN ESB-AĐILDARUMSÓKNAR! ESB-sinna! Hinn ESB-
sinnađi utanríkisráđherra, Gunnar Bragi Sveinsson, tilkynnti í 365
miđlum í gćr, ađ enginn ţrýstingur vćri á utanríkisráđherra ađ slíta
viđrćđunum um umsókn Íslands ađ ESB. - Ekki einu sinni frá sam-
starfsflokknum. Utanríkisráđherra var bersýnilega mjög létt og
ánćgđur međ ţađ!
Í ljósi ţessa er skiljanlegt hvers vegna utanríkisráđherra
klúđrađi VILJANDI afturköllun ESB-umsóknarinnar á árinu.
Í ljósi ţessa er skiljanlegt líka ađ utanríkisráđherra hafi gert
einn ákafasta embćttismann Íslands um ađild Íslands ađ ESB, ađ
ráđuneytisstjóra utanríkisráđuneytisins. En umrćddur fór fyrir sam-
ningarnefnd vinstristjórnarinnar um ađild Íslands ađ ESB.
Tilviljun?
Í ljósi ţessa er skiljanlegt ađ áróđursstofa ESB fyrir inngöngu
Íslands ađ ESB fćr enn ađ starfa á Íslandi međ velţóknun
utanríkisráđherra.
Og í ljósi alls ţessa er skiljanlegur stuđningur og ţjónkun utan-
ríkisráđherra viđ útţenslustefnu ESB og afskipti ţess af innan-
ríkismálum Úkraínu!
Enda er nú glatt í höll ESB-trúbođsins á Íslandi! Valdbeiting
ţess svínvirkar. Ekki bara á síđasta kjörtímabili. Heldur ekki síđur
nú eftir kosningar. Og nú er bara ađ ţrauka Ţorrann! Ađild innan
seilingar.
Spurning hvort niđurlćging Alţings í Evrópumálum endurtaki
sig frá síđasta kjörtímabili. Hvort meirihluti ţingmanna NÚ sem
hafa lýst sig andsnúna ESB-ađildar og ESB-umsóknar láti ţetta
allt yfirsig ganga. Međ Vigdísi Hauksdóttir formanni Heimsýnar og
fleirum í broddi ,,fylkingar".
Fróđlegt verđur ađ fylgjast međ međal okkar ESB-andstćđinga!
Ţví svík í Evrópumálunum verđa ALLS EKKI liđin!
Mćlirinn er FULLUR!
p.s Já sósíaldemókrataisminn grasserar svo sannarlega innan
FJÓRFLOKKSINS!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)