Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Nánast hatursáróður gegn forsætisráðherra !
14.12.2013 | 00:35
Ritstjóri DV toppar enn skrif sín gegn forsætisráðherra í leiðara í helgarblaði DV. Og það svo að margir eru farnir að líta á þessi skrif ritstjórans sem nánast hatursáróður gegn forsætisráðherra. Þvílíkur er offorsið og munnsöfnuðurinn, fyrir utan...
Er utanríkisráðherra kominn með ESB-vírus ?
4.12.2013 | 21:41
Mikill ESB-vírus hefur herjað á utanríkisráðuneytið síðustu ár. Því voru bundnar miklar vonir við að nýr utanríkisráðherra með nýja heimssýn myndi svæla vírusinn burt úr ráðuneytinu. En hikandi og mjög óljós framganga hans í Evrópumálum frá því hann tók...
Sósíaldemókratar í vikulokin!
9.11.2013 | 13:53
Þrátt fyrir nýja ríkisstjórn og þrátt fyrir nýja stjórn hjá Ríkisútvarpinu, hefur ekkert breyst á þeim bæ. Heljargrip og yfirmáta ítök sósíaldemókrata á stofnuninni er enn mjög yfirþyrmandi! Nýjasta dæmið er þátturinn Í vikulokin nú í dag undir stjórn...
Þörfin á sterkum þjóðhollum hægriflokki augljós!
31.10.2013 | 00:30
Þörfin á sterkum þjóðhollum stjórnmálaflokki til hægri er aldrei augljósari en nú. Því Sjálfstæðisflokkurinn hefur bersýnilega glatað öllum trúverðugleika sínum til að vera slíkt pólitískt afl eins og hann var lungann af síðustu öld. Það sýna...
Hættulegur ritstjóri
28.10.2013 | 21:46
Leiðari DV í dag ber heitið ,,HÆTTULEGUR FORSÆTISRÁÐHERRA". Sem miklu frekar hefðu mátt bera yfirskriftina ,,HÆTTULEGUR RITSTJÓRI". Því á DV eins og jafnan eru hlutirnir settir í hvolf. Og oftar en ekki hafðir undir öfugum formerkjum. Tilefni þessa...
Er DV í heillögu stríði gegn þjóðlegum viðhorfum?
5.10.2013 | 00:15
Svo virðist sem DV sé komið í heilagt stríð gegn öllum þjóðlegum viðhorfum og gildum. Allt sem lýtur að því að verja íslenska þjóðarhagsmuni, standa vörð um fullveldið og þjóðfrelsi íslendinga, að ekki sé talað um að verja þjóð- menninguna og tunguna,...
Sósíaldemókratar yfirtaka borgarstjórnarflokk Sjálfstæðisflokksins!
24.8.2013 | 00:20
Nú liggur það endanlega fyrir að sósíaldemókratar hafa yfirtekið borgarstjórnarflokk Sjálfstæðisflokksins. Flokkurinn gat ekki einu sinni greitt atkvæði móti því að samstarfssamningi Reykjavíkurborgar við Moskvuborg yrði endurskoðaður. Ekki frekar en að...
Utanríkisráðherra skyldugur að draga ESB-umsókn til baka strax!
23.8.2013 | 00:20
Skv. nýju lögfræðilegu áliti sem utanríkisráðherra kynnti í gær, er hann óbundinn af ESB--ályktun Alþings frá 2009 um aðildarumsókn Ísland að ESB. Í ljósi niðurstöðu kosninga og andstöðu ríkisstjórnar og nýs meirihluta Alþingis við umsóknina, ber honum...
Sendum varðskip til stuðnings Færeyingum!
21.8.2013 | 21:43
Baldur Ágústsson kom með þá snjöllu hugmynd í dag á Útvarpi Sögu, að Íslendingar sendu varðskip til Færeyja, til stuðnings Færeyingum í fiskveiðastríði þeirra við ESB. En ESB hefur einnig hótað okkur viðskiptastríði eins og kunnugt er vegna veiða okkar á...
Sósíaldemókratarnir í Sjálfstæðisflokknum æfir!
20.8.2013 | 21:08
Hinn alkunni hópur sósíaldemókrata í Sjálfstæðisflokknum færa sig nú daglega upp á skaftið í Evrópumálum. Nú undir forystu Ragnheiðar Ríkharðsdóttir formanns þingflokks Sjálf- stæðisflokksins og Þorsteins Pálssonar fyrrv. formanns flokk- sins. Sem...