Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Aðför að Útvarpi Sögu og skoðanafrelsinu á Íslandi

Það virðist vera ótakmarkað hvað viss öfl á Íslandi eru tilbúin að ganga langt til að hefta tjáningar-og skoðanafrelsið. Nýjasta dæmið er aðförin að Útvarpi Sögu. Netmiðilinn STUNDIN fer þannig í dag hamförum á forsíðu sinni, undir ritstjórn hins...

Við Hægri grænir hvetjum til samstöðu þjóðhyggjufólks !

Nú þegar viss öfl einkum frá vinstri, sækja fast að grunnstólpum þjóðríkisins, þjóðmenn- ingu þess og síðum, er afar nauðsýnlegt að þjóðhyggjuöflin standi fast saman og hefji gagnsókn. Þetta á ekki bara við um Ísland, heldur ekki síður Evrópu og hinn...

Hægri grænir einir móti Proppé tillögunum

Svo virðist sem Hægri grænir séu eini stjórnmálaflokkurinn sem eru á móti tillögum Ottars Proppés og félaga. En sem kunnungt er komst þingnefnd undir hans forystu að sameiginlegri niðurstöðu um málefni hælisleitenda og flóttamanna. Þann 5.sept. s.l...

Til hamingju Píratar með óstjórnina í Reykjavík !

Vert er að óska Pírötum, anarkistum, innilega til hamingju með óstjórnina í Reykjavík.Eða hitt þó heldur! En allt stefnir nú í fjárhagslegan glundroða hjá höfuðborg Íslands, ef fram heldur sem horfir. Þetta er einstakt afrek hjá Pírötum, sem skil- greina...

Hægri grænir einir með jarðsamband !

Hægri grænir virðast eini stjórnmálaflokkurinn á Íslandi sem er með jarðsambandi í allri múgsefjun- inni, varðandi töku svokallaðra ,,flóttamanna". Eini flokkurinn sem hefur ekki tekið þátt í öllum yfirboðunum pólitískra lýðskrumara, populisma, þar sem...

Hægri grænir orðnir skýr valkostur í dag !

Ekki bara óánægðir sjálfstæðis- og framsóknar- menn geta nú horft til Hægri græna. Heldur allt þjóðholt borgarasinnað fólk. Já framsýnt og ábyrgt þjóðhyggjufólk í því mikla umróti og upplausn sem við blasir í stjórnmálunum í dag, bæði hérlendis sem...

Vinstriöfgasinnar ráðast á Hægri græna

,,Ó þið þarna vesalings forréttindapungar og píkur" , þannig hefst ,,málefnaleg" og árás Heiðu B Heiðars, á Stundinni.is á þá sem voga sér að taka ekki undir viltustu viðhorf og drauma öfga-vinstrisinna í mál- efnum hælisleitenda í heiminum í dag. Í...

Schengen-landamæri Íslands hriplek !

Utanríkisráðherra Austurríkis segir landamæri ESB, Schengen, ekki virka, þ.e.a.s eru hriplek. Sem þýðir á mannamáli að Schengen-landamæri Íslands virka ekki heldur, eru hriplek. Getur hálfvitahátturinn orðið meiri meðal íslenskra stjórnmálamanna...

Stórgallað frumvarp um hælisleitendur komið fram.

Stórgallað frumvarp um hælisleitendur er nú komið fram. Að þverpólitísk samstaða sé um málið á Alþingi, sækir að manni hroll. Enda ástæða til! Engu líkara en No Borders hafi samið það ! Furðulegast er að fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknar skulu...

Forsetinn bjargi klúðrinu mikla !

Heyrir það ekki til algjörra undantekninga, að forseti Íslands þurfi að mæta á neyðar- fundi með erlendum sendiherra vinarþjóðar, eftir að utanríkisráðherra og ráðuneyti hans hafa klúðrað svo málum í samskiptum þjóðana, að við blasir algjört uppnám í 70...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband