Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Hægri grænir móti viðskiptaþvingunum

Mikil ólga er nú meðal aðila í sjávarútvegi og fjölda annarra, vegna þátttöku Íslands í viðskiptaþvingunum ESB gegn helstu við- skipta- og vinaþjóð okkar, Rússum. Alveg sérstaklega gremst mörgum og skilja alls ekki þátttöku Íslands, þar sem Ísland er...

Laumu sósíaldemókratar koma útúr skápunum

Svo virðist sem laumu sósíaldemókratar og ýmiss fylgitungl þeirra komi nú út úr skápunum einn af öðrum. Einkum virðst þetta eiga við Framsóknarflokkinn þessa daga. Frægastur er að sjálfsögðu utanríkisráð- herrann, og áberastur. En vart má á milli sjá...

Við seljum málstað okkar ekki Gunnar Bragi !

Það virðist orðin engin takmörk sett hvað þessi Gunnar Bragi utanríkisráðherra er tilbúinn til að leggjast lágt til að klóra sig út úr afglöpum sínum í dag varðandi við- skiptaþvinganir Íslands gagnvart vinaþjóð okkar Rússum. Nú virðist það síðasta...

Ekki nóg að tala forsætisráðherra ! Heldur framkvæma!

Loksins loksins kemur forsætisráðherra fram fyrir þjóðina, og reynir að útskýra ein verstu aflöp í utanríkismálasögu Íslands. Hann hefði því átt að tilkynna þjóðinni afsögn utanríkisráðherrans, sem er að baka þjóðinni ómældar efnahagslegar þrengingar og...

Gunnar Bragi loks kominn útúr skápnum ! Segðu af þér!

Vert er að óska Framsókn til hamingju með Gunnar Braga utanríkisráðherra, eða hvað? Ekki bara kominn útúr skápnum sem einlægur ESB-sinni. Heldur líka sem sósíaldemókrati innan Framsóknar. En Gunnar Bragi virðist ekki einn í ráðherra- hópi Framsóknar sem...

Stýrir ráðuneytisstjórinn utanríkismálum Íslands í dag?

Getur það verið skýringin á ofurþjónkun Íslands við viðskiptaþvinganir ESB gegn Rússum, að þar ráði för hinn ESB-sinnaði ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins? Að í raun stýri hann utanríkismálum Íslands en ekki utanríkisráðherrann? Stefán Haukur...

Afsögn Gunnars Braga nái bannið fram að ganga!

Þetta er að verða einn stór reifari öll embættisafglöp Gunnars Braga utanríkisráð- herra. Takist honum að rústa mikilvægustu viðskiptahagsmunum Íslands við helstu vina- þjóð okkar Rússa, til að þóknast Brussel- valdinu og yfirráðastefnu ESB í Evrópu, mun...

HÆGRI GRÆNIR álykta um hitamál

Nú þegar sumri hallar eru HÆGRI GRÆNIR þegar farnir að hita upp undir forystu sins nýja formanns Helga Helgasonar. En Hægri grænir eru eini stjórnmálaflokkur- inn á Íslandi í dag sem skilgreinir sig sem hægriflokk.Enda virðist hann og hans áherslur og...

Ráðherra og utanríkismálanefnd á villigötun !

Það er sorglegt horfandi á utanríkisráðherra Íslands og utanríkismálanefnd fara þvert á íslenska þjóðarhagsmuni, og tengja Ísland við viðskiptaþvinganir ESB gagnvart vinaþjóð okkar Rússum. - Hafi einhvern tímann þessir aðilar verið á villigötum er það...

Gunnar Bragi! Segðu af þér ! STRAX !

Maður er gjörsamlega búinn að fá upp í kok af vanhæfi Gunnars Braga utanríkisráðherra í embætti. Hver mistökin og miskilningurinn rekur annan við embættisfærslur hans. Ekki heil brú í ákvörðunartökum, eða stefnumótun og því síður stefnufestu,þegar kemur...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband