Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Makrílsvik eins og Icesave-svik!
16.6.2012 | 14:11
Nú er í undirbúningi hjá hinni illræmdu óþjóðhollu vinstristjórn uppgjöf í makríldeilunni eins og í Icesave-deilunni. Eins gott að á Bessastöðum sitji áfram þjóðhollur forseti sem mun gripa fram fyrir hendurnar á því landssöluliði sem enn situr...
Vinstri grænir heimta IPA-styrki! Gott að vera Hægri grænn!
16.6.2012 | 00:21
Nú liggur fyrir að eitt af forgangsmálum á óskalista Vinstri grænna við þinglok eru IPA-styrkir ESB upp á fimm-milljarða, svo að aðlögun Ísland að stjórnkerfi ESB gangi fram. Frumforsenda ESB-aðildar! Og það án þess að neinn samningur liggi fyrir og því...
Nú er þetta búið ESB-Þóra!
15.6.2012 | 20:23
Forseti Íslands herra Ólafur Ragnar Grímsson nýtur nú afgerandi fylgi. Með 58% fylgis skv. skoðanakönnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. Meðan fulltrúi ESB-sinna og sósíaldemókrata Þóra Arnórsdóttir hrapar í fylgi með 28%. - Gamli kommúnistinn Ari Trausti...
Höfnum sósíaldemókrataisma Þóru! Verjum Bessastaði !
13.6.2012 | 00:12
Íslendingar eru komnir upp í kok af hinum óþjóðholla sósíaldemókrataisma. Sem upphaflega dró lappirnar í lýð- veldistökunni 1944, og hefur allar götur síðan unnið gegn fullveldinu og þjóðarhagsmunum Íslendinga. Hefðu sósíaldemókratar ráðið för hefði...
ESB-trúboð Þóru með stuðningsmannamyndband!
12.6.2012 | 00:11
Til marks um þá miklu örvæntingu sem gripið hefur um sig meðal ESB-trúboðsins kringum forsetaframboð Þóru Arnórs- dóttir, er gerð stuðningsmannamyndbands, sem nú fer eins og eldur í sinu um netið. Grunnstef þess er ,,sameinumst, sameinumst, sameinumst"....
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Þóra! Já þú ert ramm-ramm pólitísk!
11.6.2012 | 00:17
Það er með hreinum ólíkindum hvernig Þóra Arnórsdóttir forsetaframbjóðandi, skuli komast upp með það í hverju viðtalinu á fætur öðru að vera ekki pólitísk. Nú síðast á Sprengisandi á Bylgjunni í gær. Því í raun er hún með þeim alpólitísku sem eru í...
Þóra! Þetta er búið!
10.6.2012 | 13:13
Nú korter í kosningar mælist sitjandi forseti með afgerandi forskot í skoðanakönnunum. Enda hvernig á annað að vera, maðurinn sem bjargaði þjóðinni frá allsherjar gjaldþroti í Icesave, og hyggst standa fullveldis-vaktina með þjóð sinni meðan ESB-aðild...
Vinstrimennskan rústar Íslandi! Þjóðholl hægriöfl taki við!
9.6.2012 | 00:22
Vinstrimennskan undir forystu sósíaldemókrata er að rústa Íslandi. Meir að segja stjórnskipunarleg upplausn og óvissa ríkir á Íslandi, sbr. stjórnarskrármálið. Og málefni helsta undir- stöðu- atvinnugreinar þjóðarinnar er í upplausn og óvissu. Ringulreið...
Icesave-forysta Sjálfstæðisflokksins virðist styðja Þóru!
8.6.2012 | 00:21
Það hversu sósíaldemókratinn, icesave-og ekki síst ESB-sinnin Þóra Arnórsdóttir forsetaframbjóðandi mælist enn með næst mesta fylgið í skoðanakönnunum, bendir til að icesave-forysta Sjálfstæðis- flokksins og ESB-kjarni þess flokks rói þar undir. Þvert á...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Kvótaumræðan á villigötum!
7.6.2012 | 00:19
Það fólk sem hyggst mæta við Austurvöll í dag og krefjast enn meiri skattlagningar á sjávarútveginn er á villigötum. Ætti frekar að skunda á Austurvöll og krefjast þess að ríkisstjórnin hætti við aðild Íslands að ESB! Því með ESB-aðild fær Brusselvaldið...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)