Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Ráðvilllt ESB-Þóra !
6.6.2012 | 00:27
Það var ráðvillt ESB-Þóra sem kom fram sem forseta- frambjóðandi á Stöð 2 s.l sunnudagskvöld. Reyndi allt til að bera af sér ESB-stimpilinn og tengingu sína við Samfylkinguna. En gat ekki fremur en aðrar mannlegar verur hulið fortíð sína. Hvorki sem...
Vinstri grænir? Styðjið þið virkilega IPA-styrkina?
5.6.2012 | 21:31
Ráherrar og þingmenn Vinstri grænna? Styðjið þið virkilega IPA-styrki ESB? Upp á 5 milljarða króna til aðlögunar íslenzka stjórnkerfinu að stjórnkerfi ESB? Og án þess að þjóðin sé spurð? Án þess að fyrir liggi vilji þjóðarinnar að ganga í ESB? Raunar er...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.6.2012 kl. 10:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Flotinn neiti að sigla úr höfn!
2.6.2012 | 13:26
Nú þegar vegið er meiriháttar að sjávarútvegi á Íslandi, ættu sjómenn og útgerðarmenn að nota tækifærið nú þegar allur fiskiskipin eru í höfn í tilefni sjómannadags, og neita að sigla úr höfn fyrr en ásættanleg lausn hefur fengist við stjórn fiskveiða....
HÆGRI GRÆNIR gera sig klára!
2.6.2012 | 00:34
HÆGRI GRÆNIR gera sig nú klára í kosningar. Sóttu um listabókstafinn G í gær. Hin frábæra og ýtarlega stefnuskrá flokksins liggur fyrir, sbr www.xg.is Meiriháttar vel og fag- lega unnin stefnuskrá. Já virkilega skýr valkostur til hægri í dag. Í raun eini...
Fylgið hrynur af ESB-Þóru!
1.6.2012 | 20:47
Og enn kemur skoðanakönnun sem sýnir afgerandi stuðning við Forseta Íslands og fullveldið, meðan fylgið hrynur af hinni ESB-sinnuðu Þóru Arnórsdóttir forseta- frambjóðenda. Þetta sýnir ný könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. - En eftir að Þóra var...
Þóra frambjóðandi ESB!
1.6.2012 | 00:16
Það er afar ánægjulegt að kjósendur séu nú að átta sig á fyrir hvað Þóra Arnórsdóttir forsetaframbjóðandi stendur. Enda hrynur fylgið af henni eftir því. En Þóra er fyrst og fremst frambjóðandi ESB-aflanna á Íslandi. Óska-draumur Brussel-valdsins á...
IPA-styrkir afhjúpa Vinstri græna sem ESB-flokk!
31.5.2012 | 20:24
Bara það að ráðherrar Vinstri græna hafi samþykkt IPA- styrki ESB upp á fimm milljarða til AÐLÖGUNAR Íslands að stjórnkerfi ESB, afhjúpar í eitt skipti fyrir öll VG sem ESB- flokk. Og það staðfastan einlægan ESB-flokk! Enda kom VG Brussel-hraðlestinni af...
Brandari afnám hafta með ESB. Hægri grænir með lausnina!
25.5.2012 | 11:31
Brandari hjá Brussel-konunni Jóhönnu Sig að trúa að ESB geti hjálpað til við afnám hafta. ESB- sem er með allt niðrum sig í efnahags- og myntmálum er vægast sagt ekki trúverðugt í því efnum. Því þeir sem alls ekki geta hjálpað sjálfum sér geta því síður...
Hyldýpi milli þings og þjóðar! Kosninga krafist!
25.5.2012 | 00:27
Hyldýpi er nú milli þings og þjóðar. Það sannaðist í gær er Alþingi kom í veg fyrir aðkomu þjóðarinnar að ESB-aðlögunar- ferlinu. Brussel-konan Jóhanna tókst að smala saman villi- köttunum í Vinstri grænum og apaköttunum í Hreyfingunni til að þóknast...
Hreyfingin og Vinstri grænir endanlega útúr skápnum!
24.5.2012 | 00:12
Alltaf gott og jákvætt þegar mál og fyrirbæri skýrast. Eins og með Hreyfinguna(DÖGUN) og Vinstri græna. Þannig hefur Hreyfingin nú endanlega komið út úr skápnum sem sósíaldemókrataísk hreyfing. Einskonar útibú frá Samfylkingunni. Enda styður hún hvert...