Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Líttu þér nær Van Rompui ! Þú ert öfgamaður sjálfur!

Forseti leiðtogaráðs ESB Herman Van Rompui gagnrýnir harðlega aukið fylgi við öfgahreyfingar og lýðskrumara í Evrópu. Þar hlýtur hann að eiga við hann sjálfan og allt ESB-trúboðið kringum hann. Sem er kominn langt með að rústa efnahag ríkjanna innan ESB....

HÆGRI GRÆNIR opna stórbrotna heimasíðu!

Vert er að óska HÆGRI GRÆNUM til hamingju með sína stórbrotnu og skilmerkilegu heimasíðu www.xg.is eða þá www.afram-island.is En þar birtist nánast allt um HÆGRI GRÆNA, stefnu og hugmyndafræði. En heimasíðan er nú opnuð öllum nú í kjölfar þess að 26...

Landsdómur. Icesave-svikin mun alvarlegri !

Geir H Harrde var ekki sakfeldur fyrir Landsdómi í gær. Fyrirséð og kom ekki á óvart. Enda út í hött að sækja hann einan til ábyrgðar fremur en aðra ráðherra, enda málið flókið og yfirgripsmikið.Og einbeitingarvilji til svika við þjóðina ekki fyrir hendi...

Stuðningsmenn Þóru misnota átthagafélag gróflega!

Svo langt ganga stuðningsmenn Þóru Arnórsdóttur forsetaframbjóðenda í sínum pólitíska áróðri að þeir hika ekki við að beita ópólitísku átthagafélagi og fréttavef þess í rammpólitískum tilgangi henni til stuðnings. Dæmi um slíkt er Önfirðingafélagið í...

Samstaða Lilju Móses virðir ekki eignarréttinn

Þá vita kjósendur það! Flokkur Lilju Mósesdóttir, Samstaða, virðir ekki eignarréttinn. Er því í raun sósíalistaflokkur! En Lilja gagnrýnir landeigendur að Kerinu í Grímsnesi fyrir að meina hópnum kringum heimssókn forsætisráðherra Kína, þar með talda...

HÆGRI GRÆNIR skera sig úr í Evrópumálum.

Vert er að vekja athygli á kynningarfundi Hægri grænna 26 apríl n.k kl.14 í Múlakaffi. Þar sem flokkurinn, stefna hans og forysta verða formlega kynnt. Athygli mun vekja að flokkurinn mun skera sig úr í Evrópumálum. Gildir það bæði miðað við Fjórflokkinn...

Forsetaframboðsumræða sem skiptir ekki máli !

Umræðan um hvort Þóra Arnórsdóttir forsetaframbjóðandi fari í fæðingarorlof eða ekki skiptir ekki máli. Enda mun Alþingi ekki starfa á þeim tíma. Það sem skiptir höfuðmáli er að kjósendur átti sig á fyrir hvað þessi Þóra stendur og fyrir hvaða öfl hún er...

Styður Icesave-forysta Sjálfstæðisflokksins Þóru?

Í Fréttatímanum í gær er sagt frá því að Þóra Arnórsdóttir forsetaframbjóðendi hafi öfluga spunavél á bak við sig, sbr. menn á borð við sjálfstæðismanninn Friðjón Friðjónsson. En Friðjón var um tíma aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar formanns...

Hvaða þjóðsvikari styður nú IPA-styrki ESB?

Senn dregur til tíðinda á Alþingi um IPA-mútustyrki ESB. Upp á fimm milljarða króna. Hvaða þingmaður á Alþingi Íslendinga ætlar að leggjast svo lágt í dag að samþykkja slíkt í ljósi síðustu samskipta og framkomu ESB gagnvart Íslandi? Sbr. málarekstur ESB...

Fulltrúi gömlu Einingarsamtaka kommúnista í framboð

Sá sem var formaður miðstjórnar Einingarsamtaka kommúnista á árunum 1973 - 1980, Ari Trausti Guðmundsson, hefur gefið kost á sér í embætti forseta Íslands. Vert er því að óska hérlendum kommúnistum til hamingju með frambjóðenda sinn. Ekki svo? Annars eru...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband