Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Breska þingmannanefndin óvelkomin !
2.7.2011 | 00:37
Bretar eru okkar versta óvinaþjóð! Hertóku Ísland á síðustu öld og beittu okkur hervaldi í frægum þorskastríðum. Á þessari öld settu þeir á Ísland hryðjuverkalög sem er einsdæmi í nú- tímasamskiptum vestrænna ríkja, og beittu og beita enn okkur fjárkúgun...
Ísland segi upp EES-samningnum !
30.6.2011 | 13:39
Það eru nánast orðnar daglegar fréttir um að Ísland sé að brjóta hinar og þessar reglugerðir og lög ESB gegnum EES-samninginn. Nú síðast í dag varðandi erlenda farand- verkamenn. Það er alltaf að koma í ljós hversu mikil mistök það voru að gera...
ESB-andstæðingar hefji alvöru stríð gegn ESB-umsókninni!
25.6.2011 | 00:42
Alþingi Íslendinga var stórkostlega blekkt þegar meirihluti þess samþykkti að sótt yrði um aðild Íslands að ESB. Blekkingin fólst í því að um saklausa umsókn væri að ræða til að gá hvað væri í pakkanum. Sem heldur betur reyndust lygar og blekkingar. Því...
Aulahátturinn með evruna ógnar nú fjármálamörkuðum heims !
23.6.2011 | 00:31
Seðlabankastjóri Bandaríkjanna segir að skuldakreppa Grikklands gæti ógnað stöðugleika fjármálamarkaða um allan heim. M.ö o hin hrikalegu misstök sem gerð voru innan ESB við að koma á sameiginlegri mynt eru nú að verða að allsherjar martröð á...
Stjórnlagaþingmenn sem sviku kjósendur útskýri mál sitt!
21.6.2011 | 00:33
Þeir stjórnlagaþingmenn og sem nú sitja í svokölluðu stjórnlagaráði, og lofuðu kjósendum sínum að standa vörð um fullveldi og sjálfstæði Íslands skv. ályktun Þjóðfundar, en hafa nú svo GJÖRSAMLEGA SVIKIÐ það, verða nú að standa upp og útskýra mál sitt....
Blendnar tilfinningar er Vigdís var verðlaunnuð.
20.6.2011 | 00:14
Þær voru blendnar tilfinningarnar hjá mörgum þegar Vigdísi Finnbogadóttir fyrrv. forseta voru afhent verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta árið 2011 í Jónshúsi í Köpen í gær. En eins og kunnugt er blandaði frú Vigdís sér með afgerandi og afar umdeildum...
Gnarr-anarkismi í boði Vinstri grænna !
19.6.2011 | 00:31
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir þingmaður Vinstri grænna vill Besta flokkinn á þing. ,,Til að hrista upp í kerfinu þar sem það er svo spillt" segir hún á vef Guardian í dag. Veit ekki hvort maður á að hlægja eða gráta af svona eindæmis aula-bulli. Í fyrsta...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Stórgóður aðalfundur Hægri grænna 17 júní.
18.6.2011 | 00:21
Stórgóður aðalfundur Hægri grænna var haldinn í Tjarnarbíói árla morguns 17 júní, en flokkurinn var stofnaður þann dag fyrir ári á Þingvöllum. Sem í raun segir flest um þennan ágæta flokk sem segja þarf, og fyrir hvað hann ætlar að standa fyrir í...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Og enn er Jóhanna með rangfærslur um Jón Sigurðsson !
17.6.2011 | 13:52
Um leið og vert er að óska Íslendingum til hamingju með 17 júní og 200 ára afmæli þjóðfrelsishetjunnar Jóns Sigurðssonar, ber að harma að enn einu sinni fer Jóhanna Sigurardóttir með rangfærslur um Jón Sigurðsson. Í fyrra í sinni fyrstu þjóðhátíðar- ræðu...
Landhelgin óvarin í boði kommúnista!
16.6.2011 | 00:32
Skyldi það vera tilviljun að íslenzka landhelgin og fiskveði lögsagan skuli nánast vera óvarin í boði kommúnista í fyrsta sinn í sögu lýðveldisins? Í fyrsta sinn er hér starfar hreinræktuð vinstristjórn með kommúnista sem yfirráðherra löggæslu til sjóðs...