Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Þegar öfgar mætast

Harmleikurinn í Noregi sýnir afleiðingu þess þegar tvær álíkar öfgahyggjur mætast. Annars vegar blind og skelfileg kynþáttarhyggja. - Hins vegar blind og öfgakennd alþjóðahyggja. Alfærast er því víðsýn og hófstillt ÞJÓÐHYGGJA! Þar sem virðing er borin...

Vinstri-píslarganga með Icesave-höfuðpaurnum

Athygli vekur að í gærkvöldi var boðið upp á píslargöngu vinstrimanna um söguslóðir þeirra í Reykjavík. - Fór alveg sérstaklega vel á því að sá sem átti að leiða þessa fyrstu vinstrimanna sögugöngu, var enginn annar en Svavar nokkur Gestsson, sem er ekki...

Mikið-mislukkað stjórnlagaráð!

Senn lýkur hið umboðslausa stjórnlagaráð störfum. Skv. drögum þess að stjórnarskrá sem nú liggja fyrir virðist þarna vera á ferð stór-mislukkað stjórnlagaráð. Framsetning þess hvorki fugl né fiskur, nánast í algjöru skötulíki. Eða eins og formaður HÆGRI...

Launþegasamtök sniðgangi ASÍ og Icesave forystu þess!

Í ljósi hvatningar forseta ASÍ um að sniðganga hluta íslenzks landbúnaðar, er fyrir lifandis löngu kominn tími til að íslenzk launþegasamtök innan ASÍ sniðgangi ASÍ með úrsögn úr því. Þetta handónýta gjörspillta ASÍ hefur um áraraðir verið misnotað svo...

Yfirgengileg hræsni Jóhönnu !

Jóhanna Sig. forsætisráðherra hefur skipað nefnd um stefnumörkun ríkisins í auðlindamálum. Áður hafði þessi sama Jóhanna beitt sér fyrir skipan umboðslaus stjórn- lagaráðs til breytingar á stjórnarskrá. Allt er þetta yfir- gengileg hræsni! Því að á sama...

Öfgaskrif ritstjóra DV um Evrópumál.

Til marks um þá skelfilegu örvæntingu sem nú er gripin um sig í herbúðum ESB-sinna, eru ritstjórnarskrif ritstjóra DV í dag um Evrópumál. Undir yfirskriftinni ,,Yfirgangur öfgamanna". Þar reynir hinn ágæti ritstjóri að heimfæra öfgar upp á andstæðinga...

Stjórnlagaráð sósíaldemókrata !

Stjórnlagaráð er í skötulíki! Umboðslaust úti á túni! Málpípa skapara sins. Hinna ESB-sinnuðu sósíaldemó- krata. Er höfðu það eina markmið að afmá öll fullveldis- ákvæði núverandi stjórnarskrár. Sem nú er að takast! Svo Ísland fengi gott veður í ESB....

Gasaferð Össurar. Enn eitt ruglið!

Hinn sósíaldemókrataeski utanríkisráðherra Íslands er á leiðinni til Gasa til að kynna sér ástand mála þar. Trúlega með mikilli velþóknun Hamas-hryðjuverkasamtakanna. Enn eitt dæmið um OFUR-RUGL íslenzkra stjórnmálamanna sem ALDREI hafa viljað horfast í...

Hvar er forysta Sjálfstæðisflokksins í Evrópumálum ?

Hvar er forysta Sjálfstæðisflokksins í Evrópumálum? Úti á túni? Tilviljun? Tilviljun að það var einmitt forysta Sjálfstæðis- flokksins sem innleiddi hinn ógæfusama EES-samning yfir þjóðina ásamt sósíaldemókrötum? Tilviljun að það var ein- mitt forysta...

Vinstriöflin í frjálsu falli - Nýtt hægrisinnað framboð komi fram!

Það er afar ánægjulegt að vinstriöflin skulu nánast vera i frjálsu falli skv. þjóðarpúlsi Gallups. Þjóðin virðist vera búin að fá sig fullsadda af hinni fyrstu hreinræktuðu vinstristjórn. En afleitt var að fá sósíalisma andskotans ofan í hið skelfilega...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband