Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

9 apríl tækifæri uppgjörs og mótmæla !

Það er alveg ljóst að í þjóðaratkvæðagreiðslunni 9 apríl n.k gefst þjóðinni einstakt tækifæri til allsherjar uppgjörs. Uppgjörs gagnvart þeim sem ollu mesta efnahagshruni Íslandssögunar, og sem nær alfarið lenti á almenningi, sem kom þar hvergi nærri....

Ömurlegt! Bjarni Ben ver Icesave á Sprengisandi!

Það var vægast sagt ömurlegt að hlusta á formann Sjálfstæðisflokksins í þættinum á Sprengisandi í dag verja Icesave-svikin. Alveg hreint með ólíkindum að svona maður með slíkar þjóðfjandsamlega afstöðu skuli nú leiða Sjálfstæðisflokkinn . Enda kætast nú...

Ótrúleg þessi Icesave-manntýpa

Já hún er ótrúleg þessi Icesave-sinnaða manntýpa!!! Er hyggst vakna snemma þann 9 apríl n .k í misjöfnu verði. Ræsa bílinn sinn og aka honum ómælda km. fram og til baka á kjörstað, á rándýru bensíni, bara til að setja X-já við Icesave . Já pælið í þessu....

Skýrt dæmi um fullveldisafsalið innan ESB

Deilan um makrílveiðarnar innan ÍSLENSKRAR fiskiveiðilögsögu er bara eitt dæmi en samt stórt um hversu fullveldisafsal þjóða er mikið innan ESB. Sem fer dag vaxandi. Ekki einu sinni sjálfir Bretar fyrir hönd Skota koma nálægt samningarviðræðunum um...

Bankamafían enn á fullu ! Lifi byltingin 9 apríl!

Svo virðist sem bankamafían sé enn á fullu. Sjálftökuliðið eins og fyrir hrun. Lítið sem ekkert hefur breyst. Gjörsamlega úr sambandi við það sem gerðist. Gjörsamlega úr sambandi við það hrunþjóðfélag sem það skóp. Gjörsamlega úr sambandi við fólkið í...

Hræsni Jóns Bjarnasonar í Evrópumálum yfirgengileg!

Á setningu Búnaðarþings í gær ítrekaði Jón Bjarnason landbúnaðarráðherra andstöðu sína við inngöngu Íslands í ESB. En yfir 92% íslenzkra bænda er andvíkur ESB-aðild skv. nýlegri könnun. Hver trúir slíkri yfirlýsingu Jóns Bjarnasonar? Sem bæði á sæti í...

Stjórnlagaráð nú óráð ! ESB-aðildin ástæðan!

Skipun stjórnlagaráðs er óráð. Tímasetning kolröng við kolvitlausar aðstæður. Enda setti þjóðin frat í kosn- ingarnar til stjórnlagaþings í vetur, með aðeins 36% þátttöku. Auk þess hefur Hæstiréttur ógilt kosningarnar, Endurskoðun stjórnarskrárinnar nú í...

Sósíaldemókratinn Bjarni Ben!

Þau grundvallar sinnaskipti Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins í Icesave, benda eindregið til þess að hann hafi endanlega gengið til liðs við hinn sósíaldemókratiska arm Sjálfstæðisflokksins. Náin pólitísk tengsl hans og Þorgerðar...

Icesave og ESB-aðild SAMOFIN hvort öðru! NEI við bæði!

Mjög mikilvægt er að allir sannir íslenzkir þjóðfrelsissinnar blandi saman Icesave og ESB-aðild Íslands með AFGERANDI hætti í þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave 9 apríl n.k. Því margsinnis hefur komið fram að málin eru NÁTENGD og SAMOFIN hvort öðru. NEI...

ESB-andstæðingar fella Icesave! Og þar með ESB-aðild!

Gengdarlaust áróðurstríð er nú hafið til að reyna að blekkja þjóðina til að kjósa yfir sig Icesave-helsið. Ekki er að furða að þar fremst í flokki fari bankamafían á Íslandi, sem skóp hrunið mikla, og sem enn situr að verulegu leiti enn við kjötkatlanna....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband