Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Forsætisráðherra rúinn öllu trausti! Tími þinn líðinn þú þarna!

Forsætisráðherra sem er rúinn öllu trausti ber að segja af sér. Og það TAFARLAUST! En milli 60-70% þjóðarinnar er óánægð með störf forsætisráðherra. Þegar svo er komið má leiða að því sterkum líkum, að höfuðvandamál þjóðar- innar sé EINMITT hinn...

Furðulegi Sjálfstæðisflokkurinn. Hanna Birna ráðvillt!

Hanna Birna Kristjánsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, segist vonsvikin með samstarfið við sósíaldemókratanna og Jón Gnarr. Við hverju bjóst hún? Samt er hún Í RAUN virkur pólitískur þátttakandi við stjórn borgarinnar SEM...

Marklaust stjórnlagaþing !

Þegar núverandi stjórnvöld virðast EKKERT mark taka á þjóðaratkvæðagreiðslunni 6. mars s.l, þegar um 62% kjósenda sögðu ÞVERT NEI við Icesave, hlýtur stjórnlaga- þing með aðeins 35% kjósenda að baki sér, að vera algjör- lega marklaust. Vantraust...

Stórt áfall fyrir ríkisstjórnina !

Hin litla þátttaka í kosningunum til stjórnlagaþings er stórt áfall fyrir ríkisstjórnina. Sérstaklega forsætisráðherra, en aðal tilgangur stjórnlagaþings átti að vera skv. ráðabruggi Jóhönnu og hennar ESB-liði, að úthýsa fullveldisákvæðum hennar svo...

Verjum fullveldið! Verjum íslensku stjórnarskrána!

Hvet ALLA þjóðfrelsis-og fullveldissinna til að fjölmenna á kjörstað og kjósa SITT FÓLK á stjórnlagaþing. Til VARNAR FULLVELDINU og STJÓRNARSKRÁ ÍSLANDS! Því ef Ísland gerist aðili að ESB verður íslenska stjórnarskráin marklaust plagg! Víkur fyrir þeirri...

Þjóðin treystir á forsetann gegn Icesave-þjóðsvikunum

Herra Ólafur Ragnar Grímsson forseti átti hrós skilið að taka fram fyrir hendur hins andþjóðlega meirihluta Alþings í Icesave-þjóðsvikunum s.l vetur, og vísa þeim í dóm þjóð- arinnar. Enn eru Icesave-þjóðsvikararnir farnir á kreik og stefna að öðrum...

Öfga-alþjóðahyggja vinstrimennskunar ógnar innnlendri velferð!

Meiriháttar niðurskurður í velferðarkeflinu, þar sem aldraðir, öryrkjar og sjúkir verða fyrir mesta áfallinu, byggist á hinni alræmdu öfga-alþjóðahyggju vinstrimennsku stjórnarflokk- anna. Því á sama tíma sem milljörðum á milljörðum ofan er ausið í...

Fríverzlun við Rússa mikilvægt mótvægi gegn ESB-aðild

Fagna ber ákvörðun utanríkisráðherra að vilja hefja viðræður við vini okkar Rússa um fríverzlunarsamning. Því slíkur samningur mun enn styrkja Ísland við að standa utan ESB. Auk þess að staðsetja okkur enn frekar í hópi þjóða á norðurslóðum sem ætla að...

Furðulegt eilíft vinstradaður Sjálfstæðisflokksins !

Ekki ómerkari sjálfstæðismaður en Styrmir Gunnarsson veltur þeirri spurningu upp á evrovaktin.is hvort ekki sé hægt að byggja upp traust milli Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna? Svo óheppilega vill til að þessari spurningu er varpað fram nær á sama...

Grafarþögn Framsóknar um Evrópumálin

Mesta athygli vakti á miðstjórnarfundi Framsóknar s.l. helgi algjör grafarþögn um Evrópumál. Einu umdeildasta pólitíska máli lýðveldisins. Og það svo, að einn þingmanna Framsóknar læddist út af fundinum og kvartaði við fjölmiðla að flokkurinn hefði enga...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband