Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Svíkur Sjálfstæðisflokkurinn í Icesave ? Ekki Hægri Grænir!
13.12.2010 | 00:09
Er það virkilega svo að forysta Sjálfstæðisflokksins liggi nú undir feldi og íhugi kúvendingu í afstöðu sinni í Icesave? Í algjörri andstöðu við síðasta Landsfund Sjálfstæðisflokk- sins? En þar hafnaði Sjálfstæðisflokkurinn Icesave með af- gerandi hætti....
Borgum ekki krónu í Icesave ! Ekki einustu krónu!
11.12.2010 | 17:14
Eigum ekki að borga krónu í Icesave-ruglið! En hvers vegna lýsir a.m.k stjórnarandstaðan ekki nú þegar því yfir? Málið liggur skýrt og klárt fyrir! Engin lagaleg rök, hvorki innlend og því síður erlend, kveða á um að íslenzka ríkið borgi skuldir...
Ögmundur bullar um Icesave ! Býr sig undir Icesave-svik !
11.12.2010 | 00:14
Það er algjört bull í Ögmundi Jónassyni ráðherra VG að það hafi verið úrslitaatriði að fá bandaríska lögfræðinginn Lee Buchhheit til að aðstoða hina óþjóðhollu vinstristjórn kommúnista og krata í Icesave-deilunni. Því hefðu íslenzk stjórnvöld aðeins...
Mun Sjálfstæðisflokkurinn svíkja í Icesave ?
9.12.2010 | 21:07
Drög að þriðja þjóðsvikasamningunum um Icesave liggja nú fyrir. Óljós og hriplek eins og vænta mátti. - ÓSVIFNASTI ÞÁTTUR þessara samningsdraga eins og í hinum fyrri Icasave- þjóðsvikum, er að íslenzkum almenningi er ætlað að greiða vexti af skuld sem...
HÆGRI GRÆNIR segja NEI við Icesave! En Sjálfstæðisflokkurinn ?
8.12.2010 | 00:31
Nú þegar þriðji Icesave-þjóðsvikasamningurinn er sagður nálgast höfn, er verulega hætta á að núverandi stjórnar- andstaða klikki, og þá undir forystu Sjálfstæðisflokksins. En stjórnarandstaðan á fulltrúa í Icesave-samningarnefnd- inni, og engar líkur eru...
Berjumst af hörku gegn nýjum Icesave- þjóðsvikum!
7.12.2010 | 13:11
Í hvers umboði er verið að semja við nýlenduveldi ESB um þriðju Icesave-þjóðarsvikin? Þjóðin hefur talað! Gerði það skýrt og klárt í þjóðaratkvæðagreiðslunni 6 mars s.l. BORGUM EKKI KRÓNU! Enda engin lagasatoð eða kvaðir um slíkt. Ekki einu sinni í...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Utanríkisráðuneytið botnlaus hít! Baggi á þjóðinni!
7.12.2010 | 00:41
Fram kom í máli utanríkisráðherra á Alþingi í gær að utanríkisráðuneytið er botnlaus hít. Já meiriháttar baggi á þjóðinni Í boði sósíaldemókrata Samfylkingar- innar, og sósíaldemókratanna í Sjálfstæðisflokki og Framsóknar undanfarna áratugi. Ljóst er að...
Tengsl Icesave og ESB-aðildar loks staðfest !
6.12.2010 | 13:37
Þökk sé Wikileaks ! Hollenski utanríkisráðherrann Verhagen hringdi í Össur Skarphéðinsson utanríkis- ráðherra í júlí í fyrra til að segja honum, að Hollend- ingar myndu koma í veg fyrir að aðildarumsókn Ís- lands að ESB yrði samþykkt, þar til Íslendingar...
Ætlar Sjálfstæðisflokkurinn að svíkja í Icesave?
6.12.2010 | 00:11
Það væri þá eftir öðru, ef Sjálfstæðisflokkurinn færi að svíkja í Icesave núna. Flokkurinn sem bar ábyrgð á Icesave-klúðrinu í upphafi. En fréttir herma að vissir hópar meðal atvinnurekanda innan flokksins þrýsti nú mjög á þingflokkinn að samþykkja þau...
Nýtt sterkt þjóðhollt hægriafl verður að koma til !
3.12.2010 | 00:17
Aðeins 16% kjósenda eru ánægð með stjórnarandstöðuna á Alþingi í dag skv. nýjustu skoðanakönnun Gallups. Þrátt fyrir alverstu ríkisstjórn Íslandssögunar. Sjálfstæðisflokkurinn dalar frá síðustu könnun, og Framsókn stendur í stað. Þetta er auðvitað...