Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Fréttastofa RÚV heldur undirbúningsfund ,,Viđreisnar"
11.6.2014 | 22:20
Sem kunnugt er ţá stefna nokkrir sósíaldemókrataískir hópar ađ stofnun enn fleiri sósíaldemókrataískra flokka á Íslandi. Svo virđist ađ hin sósíaldemókrataíska fréttastofa RÚV hafi alveg sérstakan áhuga á stofnun ţessa sósíal- demókrataíska flokks. Sem...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 12.6.2014 kl. 08:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Heilagt stríđ gegn ţjóđhollum gildum og viđhorfum
4.6.2014 | 21:36
Svo virđist sem heillagt stríđ, djíhad, hafi brotist út síđustu misserin gegn ţjóđhollum gildum og viđhofum. Meir ađ segja íslenski fáninn fćr ekki lengur ađ vera í friđi. En DV sá ástćđu til í dag ađ vekja sérstaka athygli á ađ forsćtisráđherra vćri...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Hallgrímur Thorsteins misnotar RÚV á kosningardegi !
31.5.2014 | 11:54
Mér var svo GJÖRSAMLEGA MISBOĐIĐ ađ hlusta á ţáttinn í vikulokin áđan undir stjórn Hallgríms Thorsteinssonar ađ ég slökkti á tćkinu! Og ţarf ţá mikiđ til! Ţađ er alveg međ ÓLÍKINDUM ađ svona skuli geta gerst á Ríkisútvarpi allra landsmanna á SJÁLFUM...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (24)
Flugvöllur og moska kosningamálin !
27.5.2014 | 00:31
Fram til ţessa hefur kosningabaráttan í Reykjavík veriđ steindauđ! Ekki síst eftir ađ sósíaldemókratinn og ESB-sinnin Halldór Halldórsson var látinn leiđa Sjálfstćđisflokkinn í Reykja- vík. Frá ţeim tíma hefur vart mátt anda á borgarstjórnarmeiri-...
Til hamingju Evrópa !
26.5.2014 | 13:51
Vert er ađ óska ţjóđum innan ESB til hamingju međ glćsilegan kosningasigur ţjóđfrelsisflokka til Evrópuţingsins. - En ţetta er eitt mesta pólitíska áfall fyrir ESB frá upphafi ţess, og ekki skrítiđ ađ hinn sósíalíski forsćtisráđherra Frakklands kallar...
Vinstri-öfgafréttir RÚV!
17.5.2014 | 21:43
,, ÚLIT FYRIR AUKIĐ FYLGI HĆGRIÖFGAFLOKKA TIL EVRÓPUŢINGSINS Í VOR" var međal ađalfrétta RÚV í kvöld. - En ţar tiltók RÚV sérstaklega hollenska Frelsisflokkinn, Front National í Frakklandi, ausurriska Frelsisflokkinn, breska Sjálfstćđisflokkinn UKIP og...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Ísland taki ekki málstađ ESB í Úkraínu !
3.5.2014 | 22:09
Ţađ er fráleitt og íslenskum stjórnvöldum til skammar ađ taka strax nćr eindregna afstöđu međ ESB og stjórn Obama varđandi átökin í Úkraínu. Án nokkurs tillits til sögu Úkraínu allt frá 9 öld til dagsins í dag. Fá ríkjafyrirbćri hafa jafn oft skipt um...
Stórsókn hćgrisinnađa ţjóđhyggjuflokka í Evrópu !
17.4.2014 | 11:41
Á međan algjört tómarúm og ráđleysi ríkir á hćgri kanti íslenskra stjórnmála međ tilheyrandi sósíaldemókrataískri upplausn, berst hver fréttin á fćtur annarri af stórsigrum hćgrisinnađra ţjóđhyggjuflokka í Evrópu. Nýjasta fréttin er af stórsókn...
Sjálfstćđisflokkurinn ungar út sóíaldemókrötum!
14.4.2014 | 21:42
Fólk á hćgri kanti íslenskra stjórnmála virđist enn ekki hafa áttađ sig á ţví ađ ekkert alvöru hćgrisinnađ frambođ er lengur til í íslenzkum stjórnmálum. Hvorki á landsvísu né á sveitarstjórnarstígi. Allar kannanir styđja ţetta!! Sjálfstćđisflokkurinn...
Leggjast tveir ráđherrar hundflatir fyrir ESB-trúbođinu?
13.4.2014 | 22:04
Ţví miđur virđist a.m.k tveir ráđherrar ćtla ađ leggjast hundflatir fyrir hinu öfgafulla ESB-trúbođi 365 og RÚV. Ţannig lýstu ţćr báđar ráđherrarnir Hanna Birna og Eygló Harđar um helgina á RÚV og 365 miđlum ađ of geyst hafi veriđ fariđ í ţví ađ draga...