Reiđi fólks skiljanleg !


   Reiđi fólks er skiljanleg yfir ţví ađ mótmćlendum, er brutust inn í
Alţingi 2 des 2008 skulu refsađ og birt ákćra á undan stórglćpa-
mafíuósunum, er nánast rústuđu íslenzku samfélagi. Ađ sjálfsögđu
ber ađ refsa ţeim  hart  er  svífyrtu  friđhelgi  Alţingi Íslendinga og
beittu ofbeldi gagnvart lögreglu. Ţađ má aldrei líđa. En sú stađreynd,
ađ allir útrásarglćpamafíuósarnir skulu enn ganga lausir, er meiri-
háttar skandall, og sem hefur stórskađađ ímynd Íslands erlendis.
Aumingjaháttur stjórnvalda er hér algjör, og ekki síst sú ákvörđun
ţeirra ađ ćtlast til ađ ţjóđin borgi óreiđuskuldir mafíuósanna. Ţví
er fyllilega kominn tími til ađ ţjóđin sýni reiđi sína í verki, og mót-
mćli harđlega framferđi stjórnvalda og kolfelli Icesave-ţjóđsvika-
samninginn.

   ÁRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!

   www.fullveldi.is
   www.frjalstisland.is
mbl.is Mál mótmćlenda ţingfest
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú ţreytist seint á síbyljunni og altaf sami ćsingurinn í ţér.

Auđvitađ á almenningur ekki ađ greiđa vanskilaskuldir annarra Guđmundur.  Allir almennir borgarar ţessa lands eru sammála um ţađ.

Ţađ var hins vegar tekin ákvörđun um ţađ ađ ríkiđ yfirtćki Landsbankann, ţ.e. rústabú bankans.  Sá gjörningur verđur ekki tekinn aftur.

Ţví er boltinn hjá "ríkinu" nú ađ gera bankann upp og ţá á ég viđ ađ ganga frá skuldum hans og loks uppgjöri viđ fyrrum eigendur, rekstrarađila og ţá sem ađ ţessum ósköpum komu. 

Í ţetta ţarf ađ fá ađstođ, hlutlauss dómsstóls. Ţetta er ekki gert međ vitrćnum hćtti hér á litla Íslandi vegna kunningjasamfélagsins. Ţú segir stjórnvöld.  Ég segi ađ margumrćddur fjórflokkur sé vanhćfur til ţess. Reynslan sýnir ţađ; enda hrunarar enn ţar viđ völd, kúlulánafólk og ađrir sem tóku ţátt í sukkinu - og mótspyrnan er nćg og lýđskrumiđ flćđir yfir. 

Ţetta orđ hef ég ekki séđ áđur "útrásarglćpamafíuósar" - nýyrđi kanski

Ábótinn (IP-tala skráđ) 21.1.2010 kl. 15:50

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Líka ađ viđ skulum ekki stefna Bretum fyrir ađ mismuna keppendum á sínum bankamarkađ á grundvelli rílkisborgarréttar: beiting hryđjuverkalaga og lokun  lánalína.

Júlíus Björnsson, 21.1.2010 kl. 19:22

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

Var ţađ tilviljun ađ tilkynnt var um ţrjá atburđi hvern á eftir öđrum í frétta tíma.

Vér fannst skilabođinn í samhengi vera hótun ef almenningur héldi sér saman. 

Júlíus Björnsson, 21.1.2010 kl. 19:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband