Árásin á Dresden voru stríđsglćpir !


   Ţótt sérstakt sagnfrćđingaráđ í Dresden í Ţýzkalandi  hafi komist
ađ ţeirri niđurstöđu ađ 25 ţúsund manns hafi látiđ lifiđ í  loftárásum
Breta og Bandaríkjamanna á Dresden í lok  síđari  heimsstyrjaldar,
ber ađ taka ţeim međ miklum fyrirvara. Ótal  rannsóknir hafa veriđ
gerđar á ţessu frá lok ţessa hörmulega stríđs, ţar sem haldiđ hefur
veriđ fram ađ hátt í hálf milljón manna hafi látiđ lífiđ, og allt ţar á milli.
Borgin var nánast lögđ í rúst og vítiseldar loguđu um hana alla međan
á ţessum hildarleik stóđ. Ţađ sem gert hefur hvađ erfiđast  fyrir viđ ađ
meta fjölda fórnarlamba var ađ á ţessum tíma var borgin nánast full
af flóttafólki. Og allt brann sem brunniđ gat. 

  Hinar grimmilegu loftárásir Breta og Bandaríkjamanna á Dresden
ţegar stríđiđ var í raun lokiđ og ţýzki herinn kominn ađ fótum fram,
vilja fjölmargir međ réttu líkja viđ stríđsglćpi. Ţćr höfđu nákvćmlega
enga hernađarlega ţýđingu. -  Einungis ađ fremja fjöldamorđ á sem
flestum saklausum borgurum og leggja dýrmćtar menningarminjar í
rúst, sbr Frúarkirkjan í Dresden.

  Loftárásanirnar  á Dresden,  - og  Híroshima og Nagasaki  ţar sem
kjarnorkusprengjum var  beitt  í  lok stríđs,  voru međ ţeim alvarleg-
ustu stríđsglćpum seinni heimsstyrjaldar. - Stríđsglćpum sem enginn
hefur ţurft ađ svara fyrir enn ţann dag í dag.

   Vonandi munu slíkir stríđsglćpir á saklausum borgurum aldrei endur-
taka sig.


mbl.is 25 ţúsund féllu í Dresden
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Í einni loftárás Bandaríkjamanna á Tokyo undir lok stríđsins 24.-25. febrúar 1945 er taliđ ađ hafi farist 80-100 ţúsund manns. Um ţessa árás er furđu lítiđ fjallađ.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 17.3.2010 kl. 22:09

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţađ er nú ekki langt síđan ađ Bandamenn slátruđu ríflega 100.000 borgurum í Fallujah í Írak og notuđu til ţess kolólegar fosfórsprengjur ađ auki.  Líklegast ţurfa ţeir ekki ađ svara fyrir ţađ heldur.  Réttlćting ţess stríđs er eiturefnaárás Saddam Hussein á Kúrda í maí 1988!  Ţar dóu á bilinu 3-5000 manns.

Ţađ er ekki sama hver er, Jón eđa séra Jón, ţegar kemur ađ ţví ađ dćma ţessi mál. Ekki má svo gleyma eindrćgum stuđningi ţeirra viđ ţjóđarmorđ Ísraela á Palestínumönnum. Allt í nafni geistlegs fasteignamiđlara, sem samkvćmt orđrómi gaf hópi hirđingja landiđ fyrir 3000 árum.

Ţetta er stjörnugalin veröld.

Jón Steinar Ragnarsson, 17.3.2010 kl. 22:38

3 identicon

Loksins urđum viđ sammála.

Sverrir (IP-tala skráđ) 17.3.2010 kl. 23:03

4 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Takk fyrir innlitin hér Sigurđur, Jón og Sverrir. Já furđulegt hvađ alvarlegir
stríđsglćpir í seinni heimsstyrjöld frćmdir af svokölluđum sigurvegurum
hafa veriđ látnir líđast án ţess ađ neinn hafi ţurft ađ svara fyrir ţá.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 18.3.2010 kl. 17:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband