DV sleppir fullveldisákvćđinu vísvitandi ! Selur DV sig ?
11.11.2010 | 00:17
Enn einu sinni kemur DV upp um sig sem málsvari ESB
á Íslandi. Og hugsar ábyggilega gott til glóđarinnar til
ţeirrar milljarđa sem ESB hyggst ausa í áróđur sinn og
auglýsinga til ađlögunar Íslands ađ ESB. En DV býđur nú
lesendum sínum upp á próftöku á heimasíđu sinni til ađ
auđvelda ţeim ađ finna ,,réttu" frambjóđendurna. Ótal
spurningar eru í bođi. Nema ein er snertir alveg SÉRSTAK-
LEGA ţađ sem ţjóđfundurinn lagđi ţó AĐAL áherslu á.
Ađ FULLVELDI ÍSLANDS og SJÁLFSTĆĐI ÍSLANDS VERĐI
TRYGGT. Enga spurningu er ađ finna um ţađ í prófi DV!
Ţótt allir vita ađ um ţađ verđur mest tekist á af ţeim
atriđum sem stjórnlagaţingiđ mun fjalla um. Ţví ef ESB-
sinnum ekki tekst ađ breyta fullveldisákvćđum stjórnar-
skrárinnar eins og ţađ er í dag getur Ísland ekki gerst
ađili ađ ESB. Ţví er AFAR mikilvćgt ađ kjósendur séu vel
upplýstir um afstöđu frambjóđenda til breytinga á full-
veldisákvćđum stjórnarskrárinnar. Ţjóđfundurinn Í RAUN
mćlist til ţess! En ţarna ćtla ESB-sinnar eins og DV ađ
skauta framhjá ţessari grundvallar spurningu í von um ađ
geta smyglađ sem flestum ESB-sinnum inn á stjórnlagaţing-
iđ.
Ţessi vinnubrögđ DV í Evrópumálum koma samt ekkert á
óvart. Hefur veriđ málpípa ESB undanfariđ eins og ţví sé
hreinlega BORGAĐ fyrir ţađ. Enda utanríkisráđherra ţegar
orđinn vikulegur píslahöfundur DV til bođunar fagnađar-
eridisins. - Ađeins forsmekkurinn af ESB-íhlutuninni í ís-
lenzk innanríkismál sem ESB hefur bođađ međ stuđningi
andţjóđlegra fjölmiđla eins og DV. Sem virđist hafa selt
sig ESB á hönd!
ÁFRAM ÍSLAND! EKKERT ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:27 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.