Tveir veikir leiđtogar Sjálfstćđisflokksins
4.1.2011 | 00:36
Nú um áramótin afhjúpađist hversu veikur og laskađur
Sjálfstćđisflokkurinn er. Undir forystu tveggja veikra
leiđtoga. Á Alţingi og í borgarstjórn.
Í Kryddsíldinni á gamlársdag sat formađur Sjálfstćđis-
flokksins frammii fyrir ţjóđinni, og gat ENGU svarađ um
afstöđu sína og flokks síns gagnvart nýju ţjóđarsvikunum
í Icesave. Ţótt fengiđ hafi nćgan tíma til ađ kynna sér
svikadrögin. Ţótt t.d ALLIR ţjóđhollir hćgrisinnar sjái og
skilji drögin algjörlega óásćttanleg fyrir Ísland og íslenzka
ţjóđarhagsmuni, enda ENGIN lagaskylda ađ íslenzkir skatt-
greiđendur greiđi fyrir glćpi útrásarmafíuósa, sem fyrir óra
löngu ćttu ađ vera komnir inn fyrir lás og slá. Nei, formađur
Sjálfstćđisflokksins gat ekkert sagt um Icesave og nánast
góndi út í loftiđ eins og illa gerđur hlutur. Enda kímdu skötu-
hjúin til vinstri blítt og breitt á hvort annađ, augsjáanlega
ánćgđ međ framvinduna.
Og ekki tók betra viđ hlustandi á Hönnu Birnu Kristjáns-
dóttir leiđtoga Sjálfstćđisflokksins í borgarstjórn í viđtali á
Bylgjunni í Sprengisandi. Talandi gegn geimverupólitík Jóns
Gnarr og félaga en takandi samt 100% ábyrgđ á henni sem
FORSETI BORGARSTJÓRNAR! Í raun hefur Sjálfstćđisflokkur-
inn gengiđ í geimveruklúbb Jóns Gnarr og félaga međ for-
setahlutverki sínu ţar. Stefna flokksins í borgarstjórn er
ţví í algjöru skötulíki.
Sjálfstćđisflokkurinn er rúinn öllu trausti í dag sem forystu-
afl hćgriaflanna í íslenzkum stjórnmálum. Enda kom Íslandi
nánast á hausinn fyrir stjórnleysi og aulaháttar, og enda-
lausrar eftirgefni til vinstri, einkum gagnvart sósíaldemókröt-
um, sem löngum hafa fengiđ ađ grassera í flokknum.
Á hćgri kanti íslenzkra stjórnmála fer nú fram mikil gerjun.
Nýr hćgrisinnađur stjórnmálaflokkur hefur veriđ stofnađur,
HĆGRI GRĆNIR, sem stefna á frambođ í öllum kjördćmum
í nćstu ţingkosningum. Flokkur sem allir ţjóđhollir hćgrisinn-
ar ćttu ađ gefa gaum ađ í dag. Flokkur sem hefur sína stefnu
Á HREINU ţegar kemur ađ íslenzkum ţjóđarhagsmunum. Sbr.
ŢVERT NEI VIĐ ICESAVE og ŢVERT NEI VIĐ ESB-AĐILD!
ÁFRAM HĆGRI GRĆNIR! ÁFRAM ÍSLAND!
tilvís. HĆGRI GRĆNIR á facebook
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:49 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.