Gróf íhlutun Lee Buchheits í íslenzk innanríkismál !


   Ađal samningarmađur Íslands í Icesave, Lee Buchheits,
hefur breytt  um  hlutverk  og gerst ađal  áróđursmeistari
Icesave-sinna  á  Íslandi.  Sem  er  hrein og  klár vítaverđ
afskipti erlends ríkisborgara af íslenzkum innanríkismálum.
Toppađi hann afskipti sín í Kastljósinu í gćr og hvatti  ţar
ţjóđina til ađ undirgangast kúgunarkröfur Breta og Holl-
lendinga. Og kórónađi svo viđtaliđ međ ţví ađ taka fram
ađ  áróđursherferđ  hans  um  landiđ ađ undanförnu hafi
veriđ kostuđ af honum sjálfum en ekki íslenzka fjármála-
ráđuneytinu. 

  Ţetta er međ eindćmum. Hver trúir öllu ţessu? Ađ ađal-
samningarmađur um Icesave međ erlendan ríkisborgara-
rétt hafi ađ loknu samningahlutverki sínu fariđ ótilhvattur
í áróđursferđ um landiđ ţvert og endilangt til ađ hvetja Ís-
lendinga til ađ gleypa ćluna? Og ţađ á sinn eigin kostnađ?
Eins óhagsstćđan samning og raun ber vitni? En jafnframt
eins hagstćđan samning  fyrir  Breta  og  Hollendinga og
hugsast getur!

  Í ljósi alls ţess  svikula ljótleika hiđs ömurlega Icesaves-
máls er ţví   ekki ađ  ástćđulausu ađ ýmsar spurningar
vakni. T.d um SAMBAND og SAMSKIPTI hins erlenda sam-
ningsmanns og hinna erlendu kröfuhafa?  Ekki síst í ljósi
hinnar ömurlegu niđurstöđu sem nú liggur fyrir  í Icesave
111. Ţar sem áhćttan er öll Íslandsmegin. -  Utan hinnar
undanlegu  hegđunar samningarmannsins sem hér hefur
veriđ gert ađ umtalsefni.  

   ÁFRAM ÍSLAND!  NEI VIĐ ICESAVE


 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Hver borgar áróđurherferđina?  Kröfuhafanir?

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 4.4.2011 kl. 00:51

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

prentvilla. ,,áróđursherferđina"

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 4.4.2011 kl. 00:57

3 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Ţađ kom fram ađ Lee Buchheit afsalađi sér frekari launum fyrir 2 vikum minnir mig. En bendi ţér á ađ hann sem lögfrćđingur á heimsmarkađi stendur á bak viđ sína vinnu eđlilega. Held ađ ţú sért ađ misskilja eitthvađ međ innanríkismál. Útlendingar mega vel tjá sig um stöđu í örđum löndum og sér í lagi ef ţeir hafa unniđ náiđ ađ einhverju ţar. Alveg eins og viđ megum tjá okkur um stöđu mála í öđrum löndum. Sbr. ađ viđ erum jú ađ framfylgja međ NATÓ flugbanni í Líbíu. Og mótmćlum mannréttindabrotum í öđrum löndum. Einstaklingar geta ekki veriđ grófa íhlutun í innanríkismál.

Magnús Helgi Björgvinsson, 4.4.2011 kl. 20:03

4 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Magnús minn. Ţiđ   sósíaldemókratar skiljiđ ekki íhlutun í innanríkismál, einfaldlega vegna ţess ađ ţiđ á grundvelli ykkar öfga-alţjóđahyggju viljiđ
ţjóđríkiđ burt!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 4.4.2011 kl. 20:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband