Hvar er forysta Sjálfstćđisflokksins í Evrópumálum ?

   Hvar er forysta  Sjálfstćđisflokksins  í  Evrópumálum? Úti á
túni? Tilviljun? Tilviljun  ađ ţađ var einmitt forysta Sjálfstćđis-
flokksins  sem innleiddi  hinn  ógćfusama  EES-samning yfir
ţjóđina ásamt  sósíaldemókrötum? Tilviljun  ađ  ţađ  var ein-
mitt forysta Sjálfstćđisflokksins sem leiddu sósíaldemókrat-
anna aftur til valda eftir óralanga pólitíska eyđimerkurgöngu,
er leiddi af sér umsókn Íslands ađ ESB? Tilviljun ađ ţađ voru
einmitt  Sjálfstćđisflokkur  og  sósíaldemókratar  sem  sátu
saman í Hrunstjórninni, er allt EES-regluverkiđ hrundi? Tilviljun
ađ ţađ var loks forysta Sjálfstćđisflokksins sem sveik ţjóđina í
Icesave og studdi Icesave-stjórn sósíaldemókrata viđ ađ koma
skuldadrápsklyfjum útrásarmafíuósa á ţjóđina?

   Nei auđvitađ er ţetta  alls engin tilviljun! Engin tilviljun ţótt
hin sósíaldemókrataíska flokksforysta Sjálfstćđisflokksins ţegi
nú ţunnu hljóđi ţótt sósíaldemókratinn Össur leiki nú einleik  í
Evrópumálum. Ţvert á vilja Alţingis og ţjóđarinnar. Enda ENGIN
TILVILJUN ađ Sjálfstćđisflokkurinn hafi löngum veriđ kallađur
stćrsti sósíaldemókrataíski flokkurinn á Norđurlöndum miđađ
viđ íbúafjölda...............  

   Kominn tími til ađ allir ţjóđhollir hćgrimenn átti sig loks á ţví
hverskonar flokkur Sjálfstćđisflokkurinn er. EKKERT ALVÖRU
hćgrisinnađ ţjóđhollt afl hefđi orsakađ ALGJÖRT  stjórnleysi
og hruni eins og gerđist áriđ 2008. Og ţađ í stjórnarsamvinnu
viđ flokk HREINRĆKTAĐRA  sósíaldemókrata á Íslandi.

    SKANDALL!

    Enda fór sem fór!  Og ástand mála eftir ţví í dag!
mbl.is Ţurfum ekki sérstaka undanţágu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Góđur pistill Guđmundur og orđ í tíma töluđ.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 4.7.2011 kl. 00:43

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Forysta Sjálfstćđisflokksins í Evrópumálum, sem öđrum utanríkismálum, er stađsett ţar sem hún hefur alltaf veriđ,  viđ 1600 Pennsylvania Avenue NW Washington, DC 20500, öđru nafni Hvíta Húsiđ í Whasington.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.7.2011 kl. 02:09

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Ég get ekki enn ţá trúađ,ađ Stjórnarliđum hafi tekist ađ gabba formann Sjálfstćđisflokks,til ađ styđja ađ gengist yrđi viđ óréttmćtum kröfum Breta,í Icesave.. Nú les mađur ađ upplýsingar Seđlabanka um stöđu hans  á ţeim tíma,hafi veriđ rangar. Ég geld varhug viđ hvert tungutak,hverja ađgerđ sem ţessi stjórn stendur ađ. Ţađ er nú nánast allt í ţágu ESb. Flýtimeđferđin er eitt dćmiđ,sem margir hér hafa furđađ sig á. Takist ţeim ađ ganga öllu lengra,er út um okkur,ţannig séđ. Ég get vel trúađ ađ til sé ađgerđar áćtlun,jafnvel ţar sem varnarher ţeirra kemur viđ sögu,ef viđ erum ekki spök. Fylgjum rituđum orđum eftir,flestir eru orđnir ţreyttir á síendurtekinni vandfísni. ( Frá okkur öllum).  Út á torg. 

Helga Kristjánsdóttir, 4.7.2011 kl. 02:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband