Hrćsni VG í landakaupum! Skýrt hjá Hćgri grćnum!
28.11.2011 | 00:17
Nú gengur Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir ţingmađur VG fram
og ţykist vilja endurskođa lög um kaup útlendinga á landi.
Manneskjan sem styđur ríkisstjórn sem vinnur ađ ţví nótt
og dag ađ koma Íslandi inn í ESB. Ţar sem ÖLL landakaup
eru frjáls međ örfáum undantekningum. En hinn stórgallađi
EES-samningur sem Ísland gerđi undir forystu sósíaldemó-
krata og skođanabrćđra ţeirra í Sjálfstćđisflokkum leyfir
ESB-ţegnum slík landakaup. Tillaga Guđríđar er ţví algjört
prump og syndarmennska felist ekki í tillögu hennar upp-
sögn á EES-samningnum. Algjör kattarţvottur!
Hinn nýstofnađi stjórnmálaflokkur HĆGRI GRĆNIR hefur
ekki bara lýst sig andvígan landsölunni fyrir austan til
kommanistastjórnarinnar í Peking. Heldur líka sagt ŢVERT
NEI viđ ESB ađild og Schengen, auk ţess vill flokkurinn ađ
hinn stórgallađi EES-samningur verđi endurskođađur, og
gerđur verđur tvíhliđa viđskiptasamningur viđ ESB eins og
Sviss gerđi. Ţar međ endurheimtuđu Íslendingar aftur fulla
stjórn á landi sínu og auđlindum ţví tengdu gagnvart
ţegnum ESB. Ţannig á ađ standa ađ hlutum Guđríđur Lilja!
Allt annađ er prump og kattarţvottur!
Aumkunarvert er hins vegar ađ horfa upp á hinn sósíaldemó-
kratíska Sjálfstćđisflokk í ţessum málum. Styđur enn hinn stór-
gallađa EES-samning, Schengen-rugliđ og svo bćtir Icesave-
flokksforystan gráu ofan á svart međ stuđning sinn viđ land-
söluna fyrir austan til erlends stórríkis. Ţar sem ALRĆĐI kommún-
ista rćđir ríkjum.
Ţessi flokkur er augsjáanlega ekki í lagi! Alls ekki sem ţjóđ-
hollur hćgriflokkur. Svo míkiđ er víst!
Vill endurskođa lög um landakaup | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.