Íslenskan ríkistungumál Íslands


   Ţađ er furđulegt ađ íslenskan skuli ekki vera lögvarin  í stjórnarskrá  
sem opinbert tungumál Íslands.  Í dag er ekkert opinbert tungumál til á 
Íslandi og mćtti ţess vegna tala hvađa tungumál sem er á Alţingi
Íslendinga.

  Umrćđa fór fram um ţetta á Alţingi í dag og svo virđist sem ţverpólitísk
samstađa sé  um ađ setja ákvćđi um ţetta inn í stjórnarskrá. 

   Vonandi ađ stjórnarskránefnd taki ţetta upp ţegar í stađ ţannig ađ
ákvćđi um íslenskuna sem ríkismál verđi lögfest í stjórnarskrá í vor.

   Ţá ćttu ţingmenn ađ sjá sóma sinn í ţví ađ samţykkja ađ íslenski
 ţjóđfáninn verđi ćtíđ í ţingsal Alţingis.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband