Flotinn neiti ađ sigla úr höfn!


   Nú ţegar vegiđ er meiriháttar ađ sjávarútvegi á Íslandi,
ćttu sjómenn og útgerđarmenn ađ nota tćkifćriđ nú ţegar
allur fiskiskipin eru í höfn í tilefni sjómannadags, og neita
ađ sigla úr höfn fyrr en ásćttanleg lausn hefur fengist viđ
stjórn fiskveiđa. Árás hinnar ţjóđfjandsömu ríkisstjórnar
á kjör íslenzkra sjómanna og útgerđar verđur ađ stöđva
međ ÖLLUM TILTĆKUM RÁĐUM!

   Afnám sjómannaafsláttar gagnvart sjómönnum Íslands
var vítaverđ óvildarađgerđ gegn íslenzkri sjómannastétt.
Ţá kjaraskerđingu eiga sjómenn EKKI AĐ LÍĐA og neita
ađ fara á sjó fyrr en sú árás á kjör sjómanna hefur veriđ
dregin til baka af ríkisstjórninni..

   Ţá er ţađ sameiginlegt hagsmunamál sjómanna  og
útgerđar eins og ţjóđarinnar allrar ađ umsóknin um ađild
Íslands ađ ESB  verđi hiđ snarasta dregin til baka. Kjöriđ
tćkifćri er nú til ţess međ mótmćlum alls fiskiskipaflota
Íslands. Svo athygli veki á heimsvísu, ekki síst í Brussel.
Ţví ESB-ađild myndi rústa íslenzkum sjárvarútvegi endan-
lega og ţar međ íslenzkri sjómannastétt! 

   ÁFRAM ÍSLENZKUR SJÁVARÚTVEGUR!   ÁFRAM ÍSLAND!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband